Fréttir - Eyjafréttir - 20.02.2003, Síða 5
Fimmtudagur 20. febrúar 2003
Fréttir
5
Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum
Vikuna 24. febrúar til 1. mars verður Sigurður Ólafsson
meltingarsjúkdómalæknir starfandi á Heilbrigðis-
stofnuninni Vestmannaeyjum.
Þeir sem þess óska geta pantað tíma í síma 481 1955,
virka daga kl.9-16.
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum
Svefnvenjur barna á forskólaaldri
Miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20 flytur Ama Skúladóttir, hjúkrunar-
fræðingur á göngudeild bama með svefnvandamál, fyrirlestur í
Safnaðarheimili Landakirkju. í fyrirlestrinum verður fjallað um
hvemig lundarfar bama tengist svefnvenjum þeirra, hvað er eðlilegur
svefn bama, að fara að sofa og hvar á að sofa. Vandamál sem upp
geta komið og leiðir til úrbóta.
Fundurinn er öllum opinn.
Aðgangseyrir er kr. 500.
Fimmtudagiim 27. febrúar verður Arna síðan gestur á mömmu-
morgni í Landakirkju og rœðir um svefn barna áfyrsta ári, meðal
annars í tengslum við brjóstagjöf.
Ágætu félagsmenn
Höfum tekið á leigu sumarbústað í Vaðnesi frá og
með 26. apríl. Umsóknir um sumardvöl 16. maí -
12. sept. berist okkur fyrir 20. apríl. Úthlutað verður
1. maí. Leigjum annan tíma dag fyrir dag og
helgarleigu.
Ath. Utanfélagsmenn geta fengið lausan tíma.
'$veinafjélag járniðnaðarmanna
Box 127 - 902 Vestmannaeyjum - Sími 98-12501 - Fax 98-12501
Verslunarmenn athugið
Ykkur stendur til boða námskeiðið launa/starfs-
mannaviðtöl sem er í umsjón Elíasar G. Magnússonar
forstöðumanns hjónustusviðs VR. Námskeiðið verður
haldið í Höllinni miðvikudaginn 26. febrúar nk. og
hefst kl. 20.00. Reir sem ekki hafa skráð sig á
námskeiðið geta gert Það til hádegis Rriðjudaginn
25. febrúar nk. í síma 481-3091 eða á netfangið
verslo@eyjar.is Peir félagsmenn sem skráðu sig fyrir
12. febrúar Þurfa ekki að skrá sig nú, en eru
vinsamlegast beðnir um að láta vita ef Reir geta ekki
mætt.
Námskeiðið verður einungis haldið ef flug-
fært verður seinnipartinn 26. febrúar nk.
Verslunarmannafélag Vestmannaeyja
♦ Miðstrœti 11, V00 Vestmannaeyjar ♦
Aöalfundur
Skátafélagsins Faxa
veröur haldinn sunnudaginn 23. febrúar í
Skátaheimilinu viö Faxastíg kl. 16.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin
Bikarinn til Eyja!!
Nú skellum við okkur í Laugardalshöllina og hvetjum STELPURNAR
OKKAR til dáða og tökum bikarinn heim til Eyja þriðja árið í röð.
Skelltu þér með okkur í stemmninguna og
vinnum Haukana á vellinum og á pöllunum !
Pakkaferðir fyrir fullorðna:
Miði á leikinn og rúta í Höllina á aðeins 2400 kr
Pakkaferðir fyrir 12-16 ára :
Miði á leikinn og rúta í Höllina á aðeins 1900 kr
Pakkaferðir fyrir 8-11 ára :
Miði á leikinn, Herjólfur og rúta í Höllina á aðeins 1200 kr
Herjólfur fer frá Eyjum 8.15 á laugardegi og til baka 17.00. Rútan fer beint í Höllina og sækir
hópinn þangað aftur eftir leikinn. Pakkaferðirnar eru seldar í afgreiðslu Herjólfs og Þórsheimilinu
Þeir sem ekki komast til Reykjavíkur og styðja stelpurnar geta mætt í íþróttahöllina í
frábæra stemmningu og horft á leikinn á stærsta tjaldi Eyjanna (6m x 8m) og styrkt
stelpurnar okkar um 500 kr. í leiðinni. Leikurinn hefst klukkan 13.00 og eru
stuðningsmenn hvattir til að mæta tímanlega.
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Björnsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
Sigurður Sigurjónss. hrl.
FASTEIGNASALA
smmEGNi, VEsmnmEYM
SÍhll 4SI-2978. VEFFANG: http://www.los.is
Brekastígur 20- Mjög krúttlegt
102nf einbýlishús. Þarna eru
fermetrarnir mjög vel nýttir í þessu
húsi. 2 svefnherbergi. Búið er nánast
að endurnýja eignina frá grunni, s.s.
þak, baðherbergi og eldhús. Sjón er
sögu ríkari. Verð: 7.900.000
Fasteignasala
Vestmannaeyja
Bárustíg 15 • Sími 488 6010 • Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is
Áshamar 65,2.h.f.m.
Góð 58,9 fm tveggja herbergja íbúð. Parket og
flísar á gólfum, baðherbergi með nýjum flísum.
Sérgeymsla í kjallara auk sameiginlegs
þvottahúss og hjólageymslu.
Verð: 3.000.000,-.
Áshamar 28
86,9 fm einbýlishús. Tvö svefnherbergi. Nýir
gluggar, nýtt þak, nýr sólpallur. Búið að skipta um
einangrun í húsinu að mestu. Timbrið utan á
lagað og nýmálað, girt lóð. Til er teikning af
bílskúr. Verð 3.900.000, áhv. ca. 1,9 m.
Brattagata 17, efri hæð
Mjög góð, mikið endurnýjuð 145,7 fm íbúð auk 39
fm bílskúrs. 3 svefnh. á hæð, baðh. með kerlaug
og innréttingu. Eldhús með nýrri beykiinnréttingu,
ný tæki, flísar á gólfi. í kjallara er eitt herbergi og
þvottahús með sturtu. Ný tafla og rafmagn að
hluta. Bílskúr með gryfju, hitablásara og raf-
magnsopnara. Verð: 8.700.000, áhv. ca. 5,8 m.
Dverghamar 39- Mjög flott 149,5m2
parhús ásamt innangengum 45,9m2
bílskúr. 4 svefnherbergi. Eign sem
hefur verið haldið mjög vel við. Eign
sem vert er að skoða. Glæsilegt
útsýni. Verð: 10.300.000
Vilt þú minnka við þig!
Óskum eftir góðu einbýlishúsi með
a.m.k. 4-5 rúmgóðum svefnher-
bergjum. Skipti möguleg á á fallegu
einnar hæðar einbýlishúsi með
bílskúr í vesturbænum. Upplýsingar
hjá Lögmönnum íVestmanneyjum
ísíma 481-2978
Stapavegur 4
Gott 135,7 fm einbýlishús ásamt 29,6 fm bílskúr.
þrjú svefnherbergi. Eign sem búið er að gera
mikið fyrir, m.a. nýleg gólfefni, nýir skápar, nýr
sólpallur í suður, arinn í stofu. Góð steypt
innkeyrsla, bílskúr með nýrri hurð og sjálfvirkum
opnara. Góð lóð, ný girðing að framan.
Verð 12.300.000, áhv. ca. 6,8 m.
Vestmannabraut 23 (AxelÓ)
142 m2 verslunarhúsnæði sem skiptist í verslun,
lager, salerni og skrifstofuaðstöðu. Fasteignin er
vel staðsett í miðbænum og henni fylgir skv.
lóðarleigusamningi ca. 250 fm bílastæði austan
megin við hana. Verð Tilboð, nánari upplýs-
ingar á skrifstofu.
Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist
hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu.