Fréttir - Eyjafréttir - 19.06.2003, Page 5
Fréttir / Fimmtudagur 19. júní 2003
5
LÖG M EN N
VESTMANNAEYJUM
FASTEIGNASALA
' STKANDVECI48, VE5TMANNAEYJUM
SÍMI461-2971 VEFFANG: 6ttp://wmdov.is
Jón G. Valgeirsson hdl. - Löggildur fasteignasali
Sigurður Jónsson hrl. ■ Löggildur fasteignasali
Svanhildur Sigurðardóttir - SölufulMi
Bessahraun 8 - Mjög hentugt
136,5ma einbýlishús ásamt 49,2nf
bílskúr. Allt á einni hæð. 3-4
svefnherbergi. Eignin getur iosnað
mjög fljótlega. Öll tilboð skoðuð.
Verð: 13.600.000
Boðaslóð 24- Mjög bjart og rúmgott
194,6nf einbýlishús ásamt 22,6m2
bílskúr. 5-6 svefnherbergi. Búið erað
endurnýja gólfefni að mestu. Eign
sem býður upp á mikla möguleika.
Húsið er nýlega klætt að utan og
skipt um járn á þaki. Getur losnað
fljótlega. Verð: 9.800.000
Búhamar 42 - Mjög flott 190,4m2
einbýlishús og innangengt í flísa-
lagðan bílskúr. 4 svefnherbergi.
Kamína í stofu. Glæsilegur garður
með sólhúsi. Skipti á raðhúsi eða
minna einbýli koma sterklega til
greina. Verð: Tilboð
Nýjabæjarbraut 4a - Flott 184,1m2
einbýlishús ásamt 43,2m2 bíiskúr. 4
svefnherbergi. Flott eldhús. Flísalagt
baðherbergi, bæði með sturtu og
baðkari. Lýsing í innkeyrslu.
Verð: 15.500.000
Vesturvegur 17b - 67,2m2 einbýlis-
hús í hjarta bæjarins. 3 svefnher-
bergi. Búið er að endurnýja raf-
magnstöflu. Sniðugt fyrir þá sem vilja
eiga sumarhús í Vestmannaeyjum.
Stórlækkað verð: 2.400.000
Uppskeruhátíð
Sjálfstæðisfélögin í Eyjum halda uppskeruhátíð í
Ásgarði föstudaginn 20. júní frá kl. 20.00-24.00 fyrir
stuðningsmenn 18 ára og eldri sem lögðu hönd á
plóginn í starfi fyrir D-listann í Alþingiskosningunum
10. maí sl.
Grill og léttar veitingar.
D-listinn
Fræðslu- og símenntunarmiðstöð
Vestmannaeyja
Til hamingju!
Nú í júní brautskráðust fjölmargir kandídatar í
Vestmannaeyjum úr fjarnámi við háskóla landsins.
Viska - Frœöslu og símenntunarmiðstöð
Vestmannaeyjum óskar þeim innilega til hamingju!
FJÖLSÝN -ÓMISSANDI
JJ VESTMANNAEYJUM FYRIR tYJAFOLK
Veitingasala á Skanssvæðinu ?
Menningarmálanefnd Vestmannaeyja auglýsir eftir aðila sem er tilbúinn
til þess að taka að sér rekstur veitingatjalds á Skanssvæðinu til reynslu
í u.þ.b. einn mánuð í sumar.
Áhugasamir sendi tilboð til menningarmálanefndar, Ráðhúsinu,
Vestmannaeyjum fyrir 26. júní nk.
Menningarmálanefnd
Við Barnaskólann er laust
100% starf skólaritara
Skólaritari sér um daglega afgreiðslu, þjónustu til nemenda og kennara,
símsvörun, nemendabókhald (í Stundvisi), reikningshald nemenda- og
starfsmannasjóða og almenna skrifstofuvinnu.
Leitað er að manneskju með góða almenna menntun, góða íslensku -
og tölvukunnáttu, æskileg er kunnátta í notkun Stundvísiforrits. Mjög
mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu og ánægju af samskiptum við
ungt fólk.
Ráðið er í starfið frá 1. ágúst nk. og eru laun samkvæmt kjarasamningi
STAVEY og Vestmannaeyjabæjar.
Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf, skal skilað í síðasta lagi
4. júlí nk.til Barnaskóla Vestmannaeyja merkt - skólaritari -
Nánari upplýsingar veitirBjörn Elíasson aðstoðarskólastjórí
ísíma 481-2776 og 694-2776
Skólastjóri
Ibúð aldraðra
63.4 fm leiguíbúð fyrir aldraða að Eyjahrauni 12 er laus tll umsóknar.
Nánari upplýsingar hjá félagsþjónustunni í síma 488-2000.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins, kjallara. Eldri
umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skila í afgreiðslu
Ráðhússins fyrir 30. júní nk.
Félagsmálastjóri
_2^_Teikna og smíða:
^■^SÓLSTOFUR ÚTIHURÓLR
UTANHÚSS ®^®®®A ÞAKV\ÐGtRT)\R
klæðningar mótauppsláttur
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
Tölvuþjónusta
Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
S. Guðni Valtýsson
Kerfisfræðingur
481-1844 & 897-1844
Netfang: vbo@slmnetls
Snyrtistofa & verslun
Skólavegi 6 - 4813330
Fanney öísladóttir
snyrtifrœðingur
Mánudaga kl. 20.00
Endursýnt þriðjudaga kl. 12.30
Kráin er mjög vel búin tækjum og búnaði.
Kráin er staðsett í nálægð við Barnaskólann
og Framhaldsskólann. Videohorn sem skapar
veltuaukningu. Nóg af bílastæðum. Miklir
tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk.
Upplýsingar á skrifstofunni hjá
Lögmönnum í Vestmannaeyjum
MYNDLISTARSÝNING
Bjarni Ólafur, bæjarlistamaður ársins 2002, heldur sýningu
í Vélasalnum á verkum er hann hefur unnið sl. ár.
Opið til 22. júnl frá kl. í 5 til 19
Allir hjartanlega velkomnir
Vonast til að sjá ykkur sem flest
Bjarni Ólafur Magnússon
www.eyjafrettir.is - fréttir a mim Frétta
o