Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.06.2003, Page 15

Fréttir - Eyjafréttir - 19.06.2003, Page 15
Fréttir / Fimmtudagur 19.júní2003 15 FANNDÍS þótti efnilegust á Vöruvalsmótinu í ár. ÞÆR eru ekki háar í loftinu þessaru ungu ÍBV-konur en þær náðu að komast á verðlaunapall. Fanndís efnilegust 4. flokkur A-lið: 1. Fram, 2. ÍBV, 3. Afturelding. B-lið: I. ÍBVl, 2. ÍBV2, 3. Breiðablik 1. 5. flokkur A-lið: 1. Breiðablik, 2. FH, 3. Afturelding B-lið: I. Breiðablik I, 2. FH, 3. Afturelding C-lið: I. Breiðablik, 2. FH, 3. ÍBV. ó.flokkur. A-lið 1. Breiðablik, 2. Afturelding, 3. ÍBV. B-lið 1. Breiðablik 2, 2. Breiðablikl, 3. Afturelding. Besti leikmaðurinn: ó.flokkur: Gunnhildur Ómarsdóttir, Breiðablik 5.flokkur: Þórdís Anna Ásgeirsdóttir, Breiðablik 4flokkur: María Rós Amgrímsdóttir, Fram Prúðasta liðið: ó.flokkur: FH S.flokkur: ÍA 4. flokkur: Afturelding Háttvísisverðlaun Eurocard og KSl ó.flokkur: ÍBV 5. flokkur: Afturelding 4. flokkur: KR Lárusarbikarinn 2003 Fanndís Friðriksdóttir, ÍBV. Tnuna í óttafélags ing þessara knattspymumóta er gerólík. á Vöruvalsmótinu eru þrír flokkar og aldurssamsetning þátttak- enda mun breiðari sem gerir alla framkvæmd og afþreyingu erfiðari, svo em þáttakendur kannski búnir að koma hingað mörg ár í röð og vilja breyta til og fara þá t.d. til Siglu- fjarðar eða á Gullmót Breiðabliks. Við emm í mikilli samkeppni við þessi mót en mér skilst að Gullmótið í ár og undanfarin ár sé svipað að stærð og okkar mót þannig að við bemm ekki skertan hlut frá þessu. VÖRUVALSMÓTIÐ í NAFLA- SKOÐUN Páll heldur áfram og segir að í raun þurfi að endurskoða skipulagningu Vöruvalsmótsins. „Við höfum fyrir framan nefið á okkur mót sem gengur fullkomlega upp, Shellmótið og þar er virkilega slegist um það að fá að vera með. Af hverju er ekki hægt að yfirfæra þetta á kvenna- knattspymuna? Framkvæmdin er einfaldari með einn flokk en rökin gegn því em líka sterk því Vöruvalsmótið eykur áhuga á kvennaknattspymu hjá IBV og við verðum auðvitað líka að huga að okkar starfsemi. Það em hins vegar uppi hugmyndir um að vera bara með einn flokk, hugsanlega fjórða flokk því stelpumar þar hafa náð ákveðnum aldri. Það mætti jafnvel hugsa sér að hafa nokkur lið úr fimmta og sjötta flokki í einhvetju hraðmóti samhliða Vömvalsmótinu en mótið myndi snúast í kringum íjórða flokkinn. Eyjum Þetta eru hugmyndir sem em að gerjast innan félagsins og ég er töluvert spenntur fyrir þeim.“ Framkvæmd mótsins er etfið og þurfa margar hendur að koma að bæði skipulagningu mótsins og framkvæmd. Páll segir að í raun sé framkvæmd Vöruvalsmótsins erfið- ari þrátt fyrir að Shellmótið sé stærra. „Við etum að glíma við það að félög skrá sig lil þátttöku en hætta svo við þátttöku fram á síðustu stundu. Ef félag gerir það í Shellmótinu þá fær það ekki að taka þátt á næsta ári, það er mikill munur á eftirspum og harðri sölumennsku Við vomm reyndar heppnir að fá Olgu og Pálínu í að skipuleggja mótið þær stóðu sig mjög vel og knattspymuráð kvenna líka. En vandamálið er að reynslan af mótshaldinu virðist ekki skila sér á milli ára. í ár vom ekki margir í undirbúningi Vöruvalsmótsins sem vom í þeirri vinnu í fyrra en í Shellmótinu er sveit vaskra manna sem hefur orðið gríðarlega reynslu af framkvæmd mótsins . Það er þessi mikla reynsla sem ég myndi vilja nýtabeturíVömvalsmótinu. Hlutur bæjarbúa er líka veigamikill því ef það er neikvæður tónn í bænum þá smitast hann til mótsgesta. Bæjar- búar verða að taka þátt í þessu með okkur því Vömvalsmótið er tekju- lind fyrir ÍBV og ef hún dettur út þá kemur það auðvitað niður á starf- semi félagsins." sagði Páll og vildi í lokin koma fram kæru þakklæti til allra þeirra sem störfuðu við mótið um helgina. Samantekt: julli@eyjafrettir.is Á lokahófinu var Höllin þéttsetin.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.