Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.11.2003, Síða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 20.11.2003, Síða 4
4 Fréttir / Fimmtudagur 20. nóvember 2003 as EYJAMAÐUR VIKUNNAR Kristján Yngvi Karlsson er Eyjamaður vikunnar. Til að halda þessari vitleysu áfram skora ég á píparann, Þorstein Finnbogason. Hann ber það nteð sér að hafa einnvern tíma fengið magafylli og oft hefur hann synt snilldartakta og tilburði til matseldar í Helgaiellsútilegum. Ca. 800-1000 gr léttreyktar, djúpkryddaðar svínakótelettur grillaðar á vel lieitu grilli þar til þœr verða fallega brúnar. Nokkrar rauðar paprikur grillaðar þar til þœr verða kolsvartar, já svartar, síðan ervsta laginu (því svarta) jlett af. Muna að hafa þœr heilar, alls ekki í bitum og ekki innpakkaðar í álpappír. Gott er að lutfa meðþessu grillaðar kartöflur og kalda piparsósu úr dós. Agœtur eftirréttur vœri ostabakki og vínber. íþessu tilviki mínu reddaði ég einum slíkumfrá Ostabúðinni á Selfossi. Fín búð!. Ólafur Elísson er matgæðingur vikunnar Áður en afstað erfarið í slíka eldamennskufyrir óvana, eins og mig þá hef ég alltaf klára kexpakka t.d. Home- blest og á svo slatta af vaniluís ífrystinum efeittlivað klikkar í matseldinni. Þegar ég þurfti að metta píparann þá reyndist óþarft að grípa lil þessara öryggisbirgða. Með þessu er ágætt að drekka l-2flöskur af hæfilega gömlu rauðvíni, vel eikttðit, t.d.frá Chile eða Ástraliu. Ekki er verra að eiga portvín með ostunum. Svínakótelettur með grilluðum paprikum Þetta var bara gaman Ég kann Hafsteini Gurmarssyni.fyrrverandi félaga og samstarfsmanni engar þakkirjyrir að vera að draga dárað minni eldamennsku. Hann stendur auðvitað íþeirri trú að ég hlaupi beint til Stellu og væli út einhverja djúsí uppskriftir. Það er nú ekki þannig. 1944 réttirnir ertt ágætir, sér í lagi þegar menn eru iþeirri stöðu að snæða einir og sér. Matreiðsluhæfileikar mínir hafafœrst á æðra stig. Sl. sumar lenti ég í þeirri aðstöðu að vera með iðnaðarmann í vinmt og engin Stella á staðnum. Það þurfti ekki bara að gefa píparanum að éta það þurfti einnig að lialda karlinum góðum. Þá voru góð ráð dýr. Fyrst kom upp í hugann allir þessirforsteiktu réttir svo sem Cordon Bleu o.JJ. En t dag læt égflakka víðfrægan matseðií a la Gonta eða matseðil iðnaðartnannsins sem var í vinnu hjá mér. Öll matseldin ferfram á útigrilli og magn miðast við tvo fúllvaxna karlmenn. Það á að taka innan við 20 mínúturað skvera þessu af, einfalt og gott. Ostafylltir sveppir 6-10 stk. sveppiraf stærri gerðinni. I stk. piparostur. Stafurinn erfjarlægður úr sveppunum, piparosturinn skorinn í bita og settur í holuna. Grillað þangað til osturinn er bráðnaður. Svínakótelettur með grilluðum paprikum Aðalréttur er svínakótelettur með grilluðuin paprikkum Það þatf að Itafa svo helv.... mikið fyrir að grilla lamhakjötið vegna fitunnar. Landsmót saumaklúbba tókst með afbrigðum vel um helgina. Félag örþreyttra húsmæðra sá ástæðu til að þakka Kidda leiðsögumanni sérstaklega fyrir sitt starf en hann sló rækilega í gegn í skoðunarferðum Viking Tours. Kiddi er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Krístján Yngvi Karlsson. Fæðingardagur: 6. júní 1968. Fæðingarstaður: 101 Reykjavík. Fjölskylda: Ég og hundurinn Charlie. Draumabíllinn: Ford F350 7,3 diesel. Uppáhaldsmatur: Humar. Versti matur: Humlar. Uppáhaldsvefsíða: Hef ekki náð að komast inn á eina einustu ennþá. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: íslensk tónlist með fáránlegum textum. Hvaða mann/konu myndir þú helst vilja hitta í mannkynssögunni: Það mun vera Lord Nelson flotaforingi. Aðaláhugamál: Björgunarfélag Vestmannaeyja. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Nokkrir fallegustu staðir landsins eru hérna á eyjunum. Uppáhaldsíþróttamaður eða íþróttafélag: Íshokkífélagið Jakarnir. Stundar þú einhverja íþrótt: Já, fótbolta þegar færi gefst. Ertu hjátrúarfullur: Nei, það held ég ekki. Uppáhaldssjónvarpsefni: Margir þættir á Discovery. Besta bíómynd sem þú hefur séð: 13. stríðsmaðurinn. Hvernig gekk að keyra sauma- klúbbskonum um helgina? Það var bara fyndið. Ertu alltaf svona hress? Það fer nú allt eftir félagsskapnum.. Eitthvað að lokum: Ég vil bara þakka öllum sem hafa notað þjónustu okkar hjá Viking Tours. Nýfæddir <?cr Vestmannaeyingar Þann 2. október sl. eignuðust Kristín Sjöfn Omarsdóttir og Sigurður Ingi Vilhjálmsson dóttur sem hefur verið nefnd Andrea Inga. Hún var Ijórtán og hálf mörk og 50 sm við fæðingu. Hún fæddist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og var Valgerður Ólafsdóttir ljósmóðir. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Þann 19. október sj. eignuðust Dröfn Ólöf Másdóttirog Gunnlaugur Grettisson son sem skírður hefur verið Ólafur Már. Hann fæddist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og var 20 merkur og 60 sm við fæðingu. Ljósmóðir var Guðný Bjarna- dóttir. Ólafur Már er á myndinni með stóm systrum sínum. Kristínu Rós 8 ára og Andreu, 18 mánaða. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Góðar fréttir úr Landakirkju Á hverjunt sunnudegi eru boðaðar góðar fréttir í Landakirkju. Sá fjársjóður sem kirkjur landsins og söfnuðir þjóna er fagnaðarerindið. Fagnaðarerindið, eða góðu fréttirnar snúast um samskipti og samband Guðs og manns. Kærleiksríkt samband þess sem er yfir og allt um kring við mennina og sköpun sína. Margir leggja hönd á plóginn í kirkjustarfinu, má þar nefna sóknarnefnd, presta, organista, kór, staðarhaldara, húsmóður, með- hjálpara, æskulýðsfulltrúa, bama- fræðara, leiðtoga, kvenfélag, ýmsa hópa og einstaklinga. Fermingarhópurinn er stór þetta árið, rúmlega 80 unglingar. Þeir vom á dögunum sendir út af örkinni með bauk í hönd og gengu hús úr húsi til að safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Um er að ræða hina árlega söfnun fermingarbarnanna. Unglingarnir tóku hlutverk sitt alvarlega og fengu gríðalega góðar viðtökur Eyjafólks. Alls söfnuðu krakkamir í Eyjum rúmlega 168 þúsund krónunt. Það samsvarar því að hver Eyjamaður haft gefið um 400 krónur í bauk fermingarbamanna. Það er gríðalega góður árangur og góðar fréttir. Þökkum við fermingar- börnunum gott starf og Eyjamönnum góða þátttöku. Fjármagnið kemst í góðar þarfir á slóðum þar sem fólk býr við afar krappan kost. Handan við homið bíður aðventan, undirbúningur friðarhátíð jóla. Jólin boða mannkyni góðar fréttir um læðingu frelsarans í heiminn. Fæðingu Guðs sonar og þar með samfélags Guðs og manns. Megi aðventan ganga friðsamlega i garð hja öllu Eyjafólki I Guðs friði; Þorvaldur Víðisson Landakirkju q döfinni Nóvember 20. Upphitun fyrir Idol ó Lundonum. 2LAðalfundurGVkl. 18.00. 22. Golfklúbbur Vestmonnoeyjo 65. úra. Afmælishátíð í golfskálanum. Golfmót um morguninn og kaffi frá 14-16. Um kvöldið afmæliskvöldverður, skemmtidagskrá og heiðranir. 21. -22. Hljómsveitin Tríkot á Lundanum. 21. Öryggismál sjómanna. Fundur í Básum kl. 20.00. 28. Rut Reginalds á Lundanum. 29. Jólahlaðborð á Prófastinum. Rut Reginalds skemmtir. 29. Hnefaleikakeppni í Höllinni.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.