Harmoníkan - 31.05.1990, Side 10

Harmoníkan - 31.05.1990, Side 10
Jorma Mattila er rítstjórí finnska harmoníkublaðsins „Hanuri“, (blað landssambands- ins) hann varð vel við beiðni minni um að þýða yfir á sænsku áhuga- verða grein sem skrifuð var í fyrsta tbl. 1989. Um er að ræða viðtal við finnska harmoníkuleikarann og listamanninn Pentti Pöyhönen er borínn var í þennan heim með helmingi styttri fingur en annað fólk, en valdi samt braut harmon- íkuleikarans. Blaðið Harmoníkan og Hanurí skiptast á blöðum og upplýsingum, og værí gaman að birta meira úr finnska blaðinu en vandamálið er tungan. Jorma Mattila þýddi umrætt viðtal góð- fúslega og bauðst jafnframt til að þýða meira ef óskað væri, við kunnum honum bestu þakkir. Strákurinn var skýrður Pentti Pöyhönen eftir að hann kom í heiminn, og við fæðingu varð öll- um ljóst að fingur hans voru helm- ingi styttri en annarra, síðan velur hann braut harmoníkuleikarans, er þetta ekki ástæða sem vert er að skrifa um? Ég hitti þennan syngjandi lista- mann í desember síðastliðnum um svipað leyti og hann varð sextugur og spurði nokkurra spurninga um atburðaríkan lífsferil. Mínar væntingar höfðu engin takmörk sagði hann og dró út harmoníku- belginn og lék Sinfoníska marsinn eftir P. Frosini, það gerði mig enn- þá meira undrandi. Pentti fæddist í Kurki Máki í Kuepio hrepp fyrir 60 árum, skólagangan endaði í einkennis- 10 búning hermannsins er síðari heimsstyrjöldin stóð yfir. Pentti tíndi ber í skóginum sem hann seldi og fékk það mikla peninga að dugði fyrir harmoníku. Fingurnir höfðu jú óneitanlega verið of stuttir við fæðingu. Þetta er óvanalegt fyrirbrigði sem lækn- ar hafa reynt að rannsaka án þess að fá nokkra skýringu. Undir þessum kringumstæðum þurfti mikið af hinni finnsku þrautseigju og þolinmæði ásamt vilja til að gefa ekki eftir, vinnu, æfingar á æfingar ofan aftur og aftur, sér- staklega fingraæfmgar með ómældu magni af góðu skapi, fyrr var hann ekki tilbúinn að koma fram sem listamaður og standa fyrir framan fjöldann. Pentti er náttúrubarn hvað hæfileika snertir, músíkfræðslu hefur hann aldrei fengið. Til að byrja með var Pentti eins Pentti Pöyhönen Pentti Pöyhönen, harmoníkan og stuttir fingur eftir Jorma Mattila

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.