Harmoníkan - 31.05.1990, Side 12
Frá Færeyjum
Nokkuð er liðið síðan þú
fréttir frá okkur síðast, en satt að
segja er það ekki neitt sem við
getum greint frá að þessu sinni.
Við spilum eins og venjulega
fyrir dansi hér og þar um
eyjarnar. Af og til er það allt
"Harmonikuliðið" sem spilar, en
einnig kemur það oft fyrir, að
við leikum í minni hópum, þrír
og fjórir saman.
Ahuginn fyrir harmoníkutónlist
er alltaf jafnmikill og gleðilegt
er, að margir af yngri
kynslóðinni sýna tónlist okkar
áhuga. Ebbe Jularbo, sonur hins
fræga harmoníkuleikara Karl
Jularbo, hefur vitjað Færeyja og
var það velheppnuð ferð.
Harmonikuliðið er ekki með
utanlandsferð á prjónunum í ár.
Ekki geta allir tekið frí á sama
tíma og margir spilarar hafa hug
á að eyða sumrinu í Færeyjum í
ár - ef það þá kemur
eitthvað sumar.
Við heimsóttum Bindslev
s.l. sumar og hittum þar
frændur okkar frá íslandi,
sem voru þar í fyrsta sinn.
Ferð okkar heppnaðist
eindæma vel og samdi
einn okkar félaga, Hjalti
Skaalun, lag og ljóð sem
var mikið sungið og spilað
á mótinu. Lag þetta og
Ijóð varð það vinsælt, að
danska sjónvarpsstöðin
"TV-Nord" notaði það
sem einkennislag með
fréttum frá Bindslev. Ég
sendi þér afrit af lagi og
Ijóði.
Sem sagt, þá höfum við
ekki í hyggju að fara utan í
sumar, en ég hef frétt að
það verði harmoníkumót á
12
198$
íslandi í sumar. Hver veit nema
að einhver félaga okkar hafi
hug á að fara á eigin vegum.
Vonandi gengur allt vel hjá
ykkur, sem starfið að
Harmoníkunni.
Bestu harmoníkukveðjur
Kristin Gœrdbo
(lauslega þýtt Þ.Þ.)
Til Bindslev
En dagjeg gik og keded' mig
det var vist nok i maj
og sommeren den mœrmed' sig
hva' sku' dog g0re jeg
da m0dte jeg en ven som sa'
nu ska'jeg sige dig
i BINDSLEV nu i juli mðned
er musik pð vej
viðlag:
For i Bindslev ja i BINDSLEV
blir der rigtig gang i den
de kommer lig' fra Norge,
Sverige, Fær0 ja sðmen,
sð hvis din humor er lidt trist,
da h0r nu hvad jeg sir'
jo du skal ta' til BINDSLEV op
for det er nog't der gir'.
Harmonikaen spiller l0s,
ja flere dag' i trœk,
og det er nog't der gir' humor
din kedsomhed er vœk
og nðr du kommer hjem igen
og tœnker dig lidt om,
sð vil du huske BINDSLEV som
et sted du syntes om
viðlag: