Harmoníkan - 01.02.2001, Blaðsíða 16

Harmoníkan - 01.02.2001, Blaðsíða 16
w d n/ýnnf öícf t Jý/Ö/€/lf/i Annað: Grettir Björnsson hylltur sjötugur - Harmonikan 15 ára HARMONIKAN • Ásbúð 17 • 210 Garðabær I Cll Harmonikunemendur I6 ára og yngri greiða kr. I000.- Einnig má greiða inn á bankareikning í Sparisjóði Vélastjóra í Síðumúla I. Nr.ll95-26 -44234 merkt: Stjörnutónleikar. Áríðandi er að skrá kennitölu og nafn svo við vitum hver þú ert. Kvittun gildir sem aðgöngumiði. Miðasaia er ennig við innganginn. Oleg Sharov er talinn einn af bestu harmoniku- lcikurum heims, prófessor í harmonikulcik, og kennir við tónlistarakademíuna í St. Pétursborg. Hann ferðast mikið um heiminn til tónleikahalds. Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 896 5440 Alexander Satsenko er rússneskur stórefnilegur IG ára harmonikuleikari. Frá St. Pétursborg. Vann fyrstu verðlaun í harmonikukcppni á Spáni í fyrra, nú Evrópumeistari í Frosinítónlist 2000. Magnus Jonsson er nafn sem Svíar binda miklar vonir við. Hann er 2I árs gamall og hlaut Andrew Walter styrkinn í fyrra, Magnus var örugglega ekki langt frá toppnum í Frosini Grand Prix á síð- asta ári. Forsala aðgöngumiða í Hljóðfæraverslun Leifs Magnússonar ehf. Gullteig 6 sími 56886II frá I. april n.k. Verð kr.l500. Seppo Lankinen er harmonikukennari og for- Lars Ek hefur unnið harmonikunni ómetanlcgt maður Finnska harmonikusambandsins. Einnig gagn með sínum glæsta leik, og óbilandi trú á ritstjóri HANURI blaðs sambandsins. samvinnu þjóða í milli. Hann hefur þegar unnið Hann ferðast víða og kemur fram á tónleikum. hug og hjörtu íslendinga og er nú einstakt tæki- færi að rifja upp stemmingu frá fyrri heimsókn- um. Missið ekki afslíkum stórmeisturum í harmonikuleik

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.