Harmonikublaðið - 01.05.2011, Qupperneq 18
Starf Félags harmonikuunnenda Reykjavík 2010 - 2011
Menningarnótt.
íjúli sendi formaðurFHUR beiðni um þátttöku
f menningarnótt Reykjavíkurborgar í samráði
við þá frábæru ungu spilara, FlemmingViðar
Valmundsson og Jónas Ásgeir Ásgeirsson.
Þeir léku í Iðnó við góðar undirtektir og fengu
jafnvel of skamman tíma. Nokkrir félagar
spiluðu líka íHallargarðinum og fleiri bættust
í hópinn. Veðrið setti smástrik í reikninginn
en spilarar og áheyrendur áttu skemmtilega
stund. Vindbelgirnir léku svo eldgömlu dans-
ana um kvöldið á Þjóðminjasafninu og var
góð þátttaka f dansinum. Undirrituð var
spurð hvort utanaðkomandi mætti ekki taka
þátt í dansinum með þessum danshópi?
Svona leit þetta út gagnvart útlendum ferða-
mönnum, að hérværi samhæfðurdanshópur
á ferð.
Harmonikur til tónlistarskóla.
Stjórn félagsins ákvað að kaupa tvær harm-
onikur til að lána í tónlistarskóla á Reykja-
víkursvæðinu. Við sendum eftirfarandi bréf
til tveggja tónlistarskóla: Okkur í Félagi
harmonikuunnenda Reykjavíklangar að lána
harmoniku til kennslu við skólann þinn ef
áhugi er fyrir því. Um er að ræða harmoniku
Vetrarstarf
FHUR hófst með dansleik í Breiðfirðingabúð
þann 3. október. Á þessum fyrsta dansleik
vetrarins léku þrjár hljómsveitir. Sveinn
Sigurjónsson ogfleiri hófu leikinn ogfylltist
gólfið strax af dansþyrstum. Þá kom hljóm-
sveit Þorleifs Finnsonar með Láru Björgu í
fararbroddi. Enn var gólfið fullt. Vindbelgirnir,
þeir Friðjón og Hilmar léku síðustu lotuna
ásamt gestaspilaranum Elínu Jörgensen frá
Noregi, en hún leikur m.a. með tveimur dans-
hljómsveitum ÍDrammen. Elín mun einnig
mæta á Landsmótið f sumar. Dansáhugafólk
og harmonikuunnendur stigu dansinn af
krafti og oft var Iftið pláss á gólfinu.
Skemmtifundur
í Iðnó þann 24. október. Við fengum góða
gesti frá Suðurnesjum en það var léttleikandi
hljómsveit Félags harmonikuunnenda á
Suðurnesjum undir stjórn Þórólfs Þorsteins-
sonar. NemendurGuðmundarSamúelssonar
komu og léku af snilld. Þau spiluðu ein sér
og svo í Reykjavíkurkvintettinum en hann
skipa Jónas Ásgeir Ásgeirsson, Flemming
ViðarValmundsson, HaukurHlíðberg, Halldór
Davíðsson ogÁlfheiður Gló Einarsdóttir. Það
mætt til vina- og dansfundar. Að vanda stigu
þrjár hljómsveitir á stokk. Hljómsveit undir
stjórn Ingvars Hólmgeirssonar ásamt söngv-
urunum Rúnu og Þorvaldi. Hljómsveit Gunn-
ars Kvaran og hann sá einnig um sönginn og
hljómsveit Þorsteins R. Þorsteinssonar sem
söng sjálfur líka. Fólk var dugtegt að stíga
dansinn að vanda við góða og fjölbreytta
danstónlist. Allir fóru sælir heim, fagnandi
nýju ári.
Skemmtifundur
í Iðnó 6. nóvember. Fólkstreymdi að og húsið
fylltist enda spennandi dagskrá í boði. Hljóm-
sveit félagsins steig á stokk undir stjórn
Reynis Sigurðssonar og með rythmasveit sem
skipuð varjóni Páli Bjarnasyni á gítar, Gunn-
ari Hrafnssyni á bassa og Magnus Trygvason
Eliassen átrommur. Formaðurinn kynnti lögin
með laglínum úr hverju lagi. Þá lékjón Heiðar
frá Akranesi eigin lög eins og honum einum
er lagið. Nú var komið að ungu kynslóðinni.
Tveir nemendur Vadims Fjodorov, þeir Hjörtur
Jarl og Bergmann Óli, léku sitthvort lagið,
einn polka og Two guitars og gaman var að
hlusta og horfa á þá. Nú var komið að atriði
sem margir biðu spenntir eftir en það var
Gísli Einarsson ígóðum gír
Frá vinstri Garðar Einarsson, Ómar Skarphéðinsson, Guðmundur Steingrímsson og
lón Ingi JCIíusson
fyrir byrjendur. Við viljum hafa þennan hátt
á frekar en að gefa, því þá getum við fylgst
með hvort hljóðfærið sé í notkun og jafnvel
fengið að senda fulltrúa félagsins á tónleika
hjá skólanum.
Svör bárust frá þeim. Tónskóli Sigursveins
ætlaði að láta okkur vita ef til þessa kæmi en
FHUR var í samstarfi við þann skóla um
kennslu á árum áður. Stefán Edelstein svar-
aði fyrirTónmenntaskólann og kvað hann þá
eiga nógafharmonikum.Tónlistarskóli Eddu
Borgar óskaði eftir harmoniku fyrir nemanda
og við keyptum eina góða sem nýtist nem-
anda Guðmundar Samúelssonar. Við
athugum svo málið áður en skólarnir byrja
næsta haust.
AðalfundurSÍHU.
Félagið annaðist aðalfund SÍHU að Hótel Örk,
sem heppnaðist vel og má lesa um það í
síðasta tölublaði Harmonikublaðsins.
var skemmtilegt að hlusta líka á þeirra eigin
útsetningar þá nutu þau sín svo sannarlega.
Þá léku einnig Gunnar Kvaran og Hreinn Vil-
hjálmsson fallega syrpu af íslenskum lögum
svo unun var á að hlýða. Maður fyllist ætt-
jarðarást að eiga svona fallega lög og ekki
skemmir þegar þau eru vel flutt.
Árshátíð
í Breiðfirðingabúð þann 20. nóvember.
Árshátíðin var vel sótt að vanda. Friðjón og
Pétur Bjarna fóru með gamanmál og for-
maðurinn ræddi um karlmenn sem eru m.a.
eins og bílar, ef maður passar sig ekki á þeim
lendir maður undir þeim. Reynir Jónasson og
Agnes Löve léku undir fjöldasöng að hefð-
bundnum hætti. Dansinn varstiginn afhjart-
ans list við frábæra tónlist Einars Guðmunds-
sonar og félaga frá Akureyri.
Nýársdansleikur
í Breiðfirðingabúð þann 8. janúar. Vel var
leikur Jóns Þorsteins Reynissonar. Fólk varð
ekki fyrir vonbrigðum því hann spilaði af
mikilli Ijúfmennsku og þokka. Það mátti heyra
saumnál detta meðan hann lék. Hann bauð
diskinn sinn til sölu og seldi hann þá diska
sem hann kom með. Það hefur löngum verið
reynst auðvelt fyrir félagið að leita til Þorleifs
Finnssonar á ögurstundum.. Hann hljóp f
skarðið fyrir Svenna Sigurjóns, sem forfall-
aðist og spilaði ásamt Þóri Magnússyni á
trommur, Gunnari Pálssyni á bassa og Ragn-
ari Páli á gítar. Lára Björg söng með og kall-
aði þá Gullfiskana. Þau léku gamalkunnug
lög og nokkrir stigu dans. Allir fóru með gleði
í sinni heim.
Þorrablót 19. febrúar
í Breiðfirðingabúð.
Nú barsvo viðað uppseltvarfyrirmatargesti.
Varð þetta hin besta skemmtun. Friðjón var
veislustjóri að vanda og sagði nokkra góða
18