Harmonikublaðið - 01.10.2013, Qupperneq 19

Harmonikublaðið - 01.10.2013, Qupperneq 19
 t 1H= ——*-*— s -fí j j —-I-L l= #= 4=4 }ff= c -p- 0- G7 c VL—,J— ■cJ - J w cJ cJ -J 1, J p4=F=h f- f- fL fL G -p-p- -f-p- C w- -w- ~w G -p-p- E7 r -ér ~W ~w J J ~w V 89 — F= -4 —tF -4 i=z J = »■ f . o D7 c. fL f. Vi -1 r-T rr i r « -w £S Am -w- * L- d L J t ~9 ~9 /t-J-M r «— • r?- 1 DSg -■ 53 Lx-ga_ » ~r~t~ —h—====zi— m J w w \ 1 ^ i A7 D7 c. Jt C^v. G C. p- r r G7 1 1— —9 TF" rr c r #■ I f? r r ———w ———w—-nn — ! — m 1—* 1 M. ■ w.i 1 w t ** w —rra —d r — u 102 ,-ú 0 U j u LJ ~w ~9 A, A ^ tJ D.S al Fi A ne * / A- L j ri— r —i H L M J r —1— —5 —r-^ ar —* fl t- fL M. * G 0 r n m r -L 9 D7 f. J L {*- f G GmaJ7/B G7/D M z. Jt V ■W’ "t d -dd d — -9 Sigurður K. Leósson er fæddur 19. mars 1942 í Hólsseli á Hólsfjöllum, þar sem hann ólst upp. Hann eignaðist sína fyrstu harmoniku 10 ára gamall. A þeim árum voru ekki miklir möguleikar á tónlistarkennslu og eins og fleiri hóf Sigurður að leika eftir eyranu. En áhuginn var mikill og fljótt náði Sigurður ágætri leikni á hljóðfærið. Hann hefur víða komið fram á mannamómm og leikið fyrir dansi á skemmtunum hjá Félagi harmonikuunnenda við Eyjafjörð um árabil. A seinni árum hefur Sig- urður samið nokkuð af lögum og fyrir nokkrum árum kom út hljóm- diskur með lögum Sigurðar. A harmonikuhátíðinni á Breiðumýri í sumar hlaut hann verðlaun fyrir lag, sem hann samdi sem mótslag fyrir lands- mótið á Laugum næsta sumar. „Þegar stjörnurnar blika“ heitir lagið og hefur því verið dreift til allra félaga landssambandsins. Það má því eiga von á stjörnubliki á Laugum 2014. FH 19

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.