Reykjavík - 19.07.2014, Side 9
Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi.
Sími 585 4000 www.uu.is Facebook
Úrval Útsýn kynnir stórkostlega sólarferð til Taílands.
Í ferðinni verður dvalið við strandbæinn Hua Hin
og í heimsborginni Bangkok. Farþegar geta hagað
tíma sínum að vild á báðum stöðum, en íslenskur
fararstjóri verður einnig innan handar. Hvort sem þú
leitast eftir afslöppun í framandi landi, ævintýri eða
menningu, þá hefur Taíland svarið.
Kynntu þér Taíland á uu.is
Ö
LL
V
E
R
Ð
E
R
U
B
IR
T
M
E
Ð
F
Y
R
IR
V
A
R
A
U
M
P
R
E
N
T
V
IL
LU
R
O
G
S
T
A
FA
B
R
E
N
G
L.
Úrval Útsýn kynnir
Taíland
Hua Hin og Bangkok
11 dagar á lúxus sólarströnd og
heimsókn í stórborg
Hua Hin
Hua Hin er strandbær rúmlega 200 km
suður af Bangkok. Staðurinn sameinar
sjarma gamla fiskimannabæjarins og
nútímalega ferðamannaaðstöðu með
hótelum, veitingastöðum, verslunum
og mörkuðum.
Bangkok
Bangkok er alþjóðleg, fjölbreytt og
heillandi borg þar sem gamlir og
nýir tímar mætast og þróast í allar
áttir. Þarna eru gömul Búddahof
og fagrar hallir, nútímaleg
tækni og samgöngur, háhýsi,
hótel, verslanir, veitinga staðir,
skemmtistaðir, markaðir og
fullt af áhugaverðum stöðum.
Ferðamáti í
hæsta gæðaflokki
Flogið er með Icelandair til Stokkhólms og
með Thai Airways breiðþotu til Bangkok.
7 .–7 7 . nóv. og 7 7 . nóv. – 7 . des.
Verð frá aðeins
299.900 kr.
á mann í 6 nætur í Hua Hin og 3 nætur
í Bangkok í tvíbýli með morgunverði.