Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.08.2008, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 14.08.2008, Blaðsíða 5
Gleðilegtsumar kæri sumarhúsaeigandi! Nú erum viö búin að breyta og endurbæta Sumarhúsútryggingu TM og gera hana enn víðtækari. Það þarf að huga vel að tryggingum sumarhúsa, enda oft mikil verömæti í þeim sem og innbúi þeirra. Því er hægt að velja saman þær tryggingar sem henta þér best. Sumarhúsatrygging TM felur í sér víötækar tryggingar fyrir sumarhúsið sjálft og innbú en nú býður TM nýjungar á borð við tryggingar fyrir gróöurinn, eigur vina og vandamanna, orlofstæki, heita pottinn, viöbyggingu eða gestahús, sólpall og gervihnattadisk. Nánari upplýsingar er að finna á www.tm.is/sumarhus Sumarhúsatrygging TM Tryggingin bætir: // Tjón vegnaskemmdasem verða af völdum vatns eða annars vökva sem skyndilega streymir úr leiðslum sumarhússins og tækjum tengdum þeim. // Tjón vegna eldsvoða, eldingar, sprengingar og skyndilegs sótfalls frá kynditækjum. // Þjófnað og skemmdarverk á innbúi við innbrot í læst sumarhús. // Skemmdir á gróðri á lóð vátryggðs sumarhúss vegna bruna, óveðurs, snjóþunga, aurskriðu, snjóflóða og skemmdarverka vegna bótaskylds tjóns. // Bruna á sólpalli og heitum potti vegna eldsvoða, eldingar ogsprengingar. Tryggingin bætir ekki: // Tjón vegna utanaðkomandi vatns, svo sem grunnvatns, úrkomu, snjóbráðar, sjávarfalla eða vatns sem þrýstist upp úrskólpleiðslum. ' // Sviðnun eða bráðnun sem ekki veróur talin eldsvoði eða tjón á munum sem settir eru viljandi í hættu að eldi eða hita. // Tjón vegna þjófnaðar úr ólæstum vistarverum eða farartækjum. // Tjón afhendi aðila sem einhver hinna vátryggðu hafa boðið í hiö vátryggða sumarhús. Það er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu í síma 515 2000 eða farðu á www.tm.is og fáðu skýr svör.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.