Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 28.08.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 28.08.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 28. ágúst 2008 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á, skrifstofu cmbættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 3. september 2008 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf., Vátryggingafélag Islands hf. og Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, 218-2616, þingl. eig. Elías B Bjamhéðinsson, gerðarbeiðendur Avant hf. og Þekking-Tristan hf. Birkihlíö 24, 218-3869, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðarbeiðendur Gildi-lífeyrissjóður, Tryggingamiðstöðin hf. og Vestmannaeyjabær. Faxastígur 4, 218-3204, þingl. eig. Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Heiðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Lundinn - veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Kirkjuvegur 21, 218-4385, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær. Skólavegur 22, 218-4583, þingl. eig. Aðalsteinn Baldursson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Strandvegur 73A, 218-4794, þingl. eig. Bjamar Þór Erlingsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Strandvegur 73b, 218-4796, þingl. eig. Bjarnar Þór Erlingsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 37, 218-4990, samkvæmt kaupsamningi, þingl. eig. Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 47, 218-5004, þingl. eig. Hörður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. ágúst 2008. Vestmannaeyjabær Viltu vinna með unglingum? Laus er 50% staða starfsmanns í Vosbúð. Vinnutími er frá 20-23.30. Viðkomandi verður að vera hugmyndaríkur, hvetjandi og hress. Skilyrði er að finnast gaman að vinna með ungu fólki. Umsóknareyðublöð liggja frammi í þjón- ustuveri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 3. september. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir í síma 488-2000 eða á netfang- inu margret@vestmannaeyjar.is Störf í Frístundaveri Laus störf veturinn 2008-2009 Laus eru til umsóknar 30- 40% störf í Frístundaveri. Ráðningartíminn er til 5. júní 2009. Starfstími eftir hádegi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum STAVEY og Vestmannaeyjabæjar. Umsóknum skal skila í þjónustuver Ráðhússins. Allar nánari upplýsingar gefur Ásta Halldórsdóttir umsjón- armaður Frístundaversins í síma 481-2964 (asta@vest- mannaeyjar.is) eða Erna Jóhannesdóttir fræðslufulltrúi í síma 488-2000 (erna@vestmannaeyjar.is) F.h. fjölskyldu- og fræðslusviðs Erna Jóhannesdóttir, fræðslufulltrúi Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is BAKAÐ Á STEINI STEINFLOTTASTIR ttlL BRflllD BðKUO Á STEINI LJÓS MYNDA SYNING Ruth Barbara Zohlen verðurmeðsýningu á Ijósmyndum sínum í anddyri Bæjarleikhússins laugardag og sunnudag frá kl. 14 til 18. Síðasía sýningarhelgi - óheypis aðgangur Sögusetur 1627 hefur í sumar annast rekstur Byggðarsafns Vestmannaeyja. Viðtökur bæjarhúa og annarra gesta hafa verið framar vonum og vill félagið því þakka fyrir sig með því að bjóða ókeypis aðgang að safninu nú um helgina, opið er kl. 13-17. Þetta er jafn- framt síðasta sýningarhelgin í sumar. Sögusehir 1527 Hjarta- og lungnaleikfimi Ný námskeið hefjast 1. september. Hægt verður að velja um tíma kl.12.00 og kl.16.00. Tímarnir verða í aðstöðu sjúkraþjálfara á 3. hæð Heilbrigðisstofnunarinnar. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru: Anna Hulda Ingadóttir, sjúkraþjálfari Anna Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari Áhugasamir geta haft samband í síma 481-1955. Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 AIIT FYRIR GÆLUDÝRIN HÚLAGQTU 22 | S. 481-3153 SEIMDIBILASTOÐ 8 * Ueittð*«rða i JÞ ★ ★ SELF0SSI • S. 482 4040 Smáar Bátur til sölu Steady 460 með 40 hestafla Evinrude mótor. Vagn fylgir. Verð kr. ein milljón. Upplýsingar í síma 897-1169. Bíll til sölu Toyota Carina E, árgerð 1997, er til sölu. Verð kr. 200 þúsund. Upplýsingar í síma 899 1231. íbúð óskast til leigu Lítil fjölskylda frá Póllandi óskar eftir að taka íbúð á leigu, sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar í síma 692 7508. Til sölu! Beykiskrifborð, kommóða, beyki- skóskápur, beykibókaskápur, hvítar rörahillur, svartur tveggja sæta leðursófi, matarstell fyrir 6, eldhússtólar, basthúsgögn og fleira. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 897-3207. íbúð óskast Par með 1 barn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu, helst nálægt Hamarsskóla. Erum ábyrg, skilvís og lofum góðri umgengni. Allar greiðslur fara í gegnum greiðsluþjónustu. Einnig koma til greina leiguskipti á íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 865-1446 Pláss óskast Vanur togarasjómaður óskar eftir plássi, allt kemur til greina. Uppl. í s: 848-6511. Til sölu Sófasett kr. 15.000,- Rúm 90 cm kr. 8.000,- Sjónvarp 14“ kr. 4.000,- Upplýsingar í síma 481-1658 eða 698-2112. Búslóð til sölu Upplýsingar í síma 841-0169. Til ieigu 2 herb. íbúð miðsvæðis til leigu með eða án húsgagna. Eingöngu reglusamir koma til greina. Tímabil frá 15/9 til 15/6. Uppl. í síma 891-7102 og 587-8853. JÓNINGI STEFÁNSSON 40 ARA TIL HAMINGU MEÐ 40 ÁRA AFMÆLISDAGINN ELSKU PABBI OKKAR STEFÁN INGI, RÚNAR ELÍS, PATREKUR EMIL OG INGUNN ANNA AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.