Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 5
Fréttir / Fimmtudagur 2. október 2008 5 Vestma n naeyja bær Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 25. sept. s.l. að auglýsa breytingu á deiliskipulagi miðbæjar, í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byg- gingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Breyting fellst í því að: Skólavegur: Göngustígur milli Strandvegs og Vesturvegs verður að vistgötu. Hvítingavegur 7: íbúðarhúsalóð fellur út. Kirkjuvegur 52: Nýr byggingarreitur við safnahús, stækkun húsnæðis til vesturs. Hilmisgata 2-10: Nýr byggingarreitur fyrir bílgeymslur. Að auki verður verður bílastæðum fjölgað milli Vestmannabrautarog Miðstætis, á opnu svæði norðan við Vestmannabraut 22. Breytingartillagan verður til sýnis hjá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, 2. hæð og á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar, www.vestman- naeyjar.is, frá 2. október 2008 - 13. nóvember 2008. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kos- tur á að gera skriflegar athugasemdir við tillöguna sem skulu hafa borist umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar Tangagötu 1, eigi síðar 13. nóvem- ber 2008. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna tel- jast samþykkir henni. Nánari upplýsingar veitir skipulags- og byggingarfulltrúi Vestmannaeyja. ^SUMARLOK 10. október í Höllinni Allír stuðningsmenn og velunnarar velkomnir. Miðar óskast sóttir áföstudag og eftir helgi í Týsheimilinu Vestmannaeyjum, 26 september 2008. Skipulags- og byggingarfulltrúi Vestmannaeyja. Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 EyjafrettiMs - fréttir milll Frétta AÐALFUNDUR Framsóknarfélag Vestmannaeyja boðar til aðalfundar félagsins í Framsóknarhúsinu við Kirkjuveg föstudaginn 10. október kl. 18:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf - Kjör fulltrúa á kjördæmisþing - Önnur mál Stjórnin jj? Æfingar í frjálsum mÉ veturinn 2008-2009 Æfingar fyrir 12 ára og yngri: Mánudagar: salur 2 kl: 14:30-15:30.(yngri) Miðvikudagur: salur 2 kl: 15:30-16:30 (yngri) Þjálfarar: Jóna Björk gsm 8621211 og Kristín Sólveig gsm 8488799 Æfingar fyrir 13 ára og eldri: Mánudagar Boxheimili kl: 15:30-17:00 (eldri) Þriðjudagar: salur 3 kl: 17:30-19:30. (eldri) Miðvikudagar: salur 2 kl: 14:30-15:30 (eldri) Föstudagar: salur 2 kl: 14:00-15:00 (eldri) Þjálfari: Jóna Björk gsm 862-1211. EYJABÚD 1953 - 55 ára - í tilefni af 55 ára afmælinu: 20 % atslánur af öllum vörum í október Byggingavörur- útgerðarvörur málníngavörur - veiðivörur boltar og skrúfur - fatnaður verkfæri - stígvél og margt fleira á frábæru verði. Sími 481-1450 Nú skulum við ganga til góðs! Sjálfboðaliðar óskast til þátttöku í landssöfnunina Göngum til góðs sem verður laugardaginn 4. október. Takmarkið er að ná að ganga á öíl heimili á landinu en til þess vantar okkur þína hjálp. Sjálfboðaliðar í Vestmannaeyjum eru hvattir til að mæta kl. 13.00 í Arnardrang við Hilmisgötu. Sýndu stuðning taktu þátt! Rauði kross íslands Vestmannaeyjadeild LÖNDUNARSTJÓRI Skipaafgreiðsla Vestmannaeyja ehf. óskar eftir að ráða löndunarstjóra. Löndunarstjóri hefur umsjón með og tekur þátt í löndunum úr bolfisk- og uppsjávarskipum Vinnslustöðvarinnar hf. Löndunarstjóri sér um skipulagningu og mönnun landana og afskipana auk annarrar þjónustu og verkefna eftir því sem við á. Reynsla af stjórnun er æskileg og nauðsynlegt er að viðkoman- di geti unnið óreglulegan vinnutíma. Skipaafgreiðsla Vestmannaeyja ehf. er nýstofnað félag í eigu Vinnslustöðvarinnar hf. Skipaafgreiðslan mun frá og með næstu áramótum sjá um landanir sex skipa Vinnslustöðvarinnar hf. auk fleiri verkefna sem tengjast m.a. útskipunum og rekstri nýrrar frystigeymslu félagsins. Umsóknir skulu sendar til Sindra Viðarssonar, á netfangið: sindri@vsv.is - Einnig veitir hann nánari upplýsingar um starfið í síma 488 8000. Umsóknafrestur er til og með: 20.10.2008 AIIT FYRIR GÆLUDÝRIN

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.