Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2010, Blaðsíða 16
16
Fréttir / Fimmtudagur 17. júní 2010
LÍFEYRISSJÓÐUR
VES TMANNAEYJA
Starfsemi
á árinu 2009
Meginniðurstöður ársreiknings
í milljónum króna
Efnahagsreikningur 31 .desember: Eignir: 2009 2008
Verðbréf með breytilegum tekjum 10.642 9.196
Verðbréf meðföstum tekjum 15.601 14.058
Bankainnstæður 1.033 1.019
Fasteign 21 22
Kröfur 123 111
Aðrar eignir 299 211
Sku Idir: -258 -254
Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 27.461 24.362
Þar af samtryggingardeild 27.227 24.156
Þar af séreignadeild 234 206
Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris:
2009 2008
Iðgjöld 996 890
Lífeyrir -780 -600
Fjárfestingartekjur 2.943 770
Fjárfestingargjöld -29 -39
Rekstrarkostnaður -32 -32
Annað 0 0
Hækkun á hreinni eign á árinu 3.099 990
Hrein eign frá fyrra ári 24.362 23.372
Hrein eign til greiðslu lífeyris 27.461 24.362
Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings:
31.12.2009 31.12.2008
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar: -878 66
( hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%): -3,1% 0,3%
Eignir umfram heildarskuldbindingar: -2.249 -1.223
í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%): -5,3% -3,2%
Kennitölur: 2009 2008
Nafnávöxtun 11,78% 2,97%
Hrein raunávöxtun 2,90% -11,50%
Hrein raunávöxtun, meðaltal sl. 5 ára 3,09% 4,69%
Hrein raunávöxtun, meðaltal sl. 10 ára 3,33% 4,29%
Eignir í ísl. kr. (%) 64,5% 66,0%
Eignir í erl. mynt (%) 35,5% 34,0%
Meðatfjöldi greiðandi sjóðfélaga 1525 1494
Meðatfjöldi lífeyrisþega 1072 985
Virkir sjóðfélagar á árinu 2118 2081
Fjöldi launagreiðenda 273 282
Viðunandi afkoma ú óvissutímum
Afkoma sjóðsins árið 2009 verður að teljast viðunandi, ekki síst þar sem enn ríkir
mikil óvissa eftir hrun viðskiptabankanna í október 2008 um verðgildi og heimtur
skuldabréfa lánastofnana og fyrirtækja sem standa höllum fæti. Færðar hafa verið
varúðamiðurfærslur í ársreikningi sjóðsins, rúmlega 1,5 milljarðar, þar sem þessi
verðbréf em afskrifuð að verulegu leyti. Réttarleg óvissa ríkir enn um uppgjör á
gjaldmiðlavamarsamningum sem sjóðurinn gerði á árinu 2008 en staða þeirra er
metin í ársreikningi sjóðsins eins og hún var við hmn viðskiptabankanna.
Ekkert liggur fyrir um hvenær eða hvemig uppgjör samninganna getur orðið.
r
Obreyttur lífeyrir og réttindi
Tryggingafræðileg staða sjóðsins er innan
þeirra marka sem lög kveða á um og ekki
em fyrirhugaðar neinar lækkanir á lífeyri
eða áunnum réttindum sjóðfélaga.
Lífaldur þjóðarinnar lengist sífellt og því
liggur fyrir ársfundi tillaga um breytingu
á réttindatöflu sjóðsins, sem hefur áhrif
til lítilsháttar lægri réttindaávinnslu fyrir
komándi tíma.
Lífeyrisgreiðslur Skipting 2009:
Ellilífeyrir 50,5%
Örorkulífeyrir 36,6%
Makalífeyrir 8,8%
Bamalífeyrir 1,1%
Séreignalí feyrir 3,1%
Alls nutu 1.228 manns lífeyrisgreiðslna frá
sjóðnum á árinu 2009 og fjölgaði þeim um
144 frá fyrra ári. Allur lífeyrir sjóðsins er
verðtryggður og breytist mánaðarlega skv.
neysluvísitölu.
Séreignadeild
Hrein raunávöxtun séreignadeildar í heild
varð 3,5% á árinu.
Safh I Safn II
Nafhávöxtun 10,2% 13,0%
Raunávöxtun 1,5% 4,0%
Alls áttu 1.889 rétthafar innstæðu í séreigna-
deildinni í árslok, en 58 rétthafar nutu endur-
greiðslna þaðan á árinu.
StjÓrn sjóðsins er þannig skipuð ffá
ársfundi í maí 2009 til ársfundar 2010:
Guðrún Erlingsdóttir, formaður
Elías Bjömsson
Guðný Óskarsdóttir
Amar Sigurmundsson, varaform.
Andrea Elín Atladóttir
Ægir Páll Friðbertsson
F ramkvæmdastj óri:
Torfí Sigtryggsson
Ársfundur sjóðsins verður haldinn
í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum
flmmtudag 8. maí 2010, kl. 16:00
LÍFEYRISSJÓÐUR
VESTMANNAEYJA
Skólavegi 2, 900 Vestmannaeyjum
Sími 481-1008 Fax 481-2783
Vefsíða: http://www.lsv.is
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari-^^*^^
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem
hér segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00 / þri. kl. 18.00
mið. kl. 20.30 / fim. kl. 20.30
fös. kl. 18.00
fös. kl. 21.30 / Opinn 11. spors
hugleiðslufundur
lau. kl. 20.30 Opinn fundur
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
STIMPLAR
Ýmsar gerðir og litir
Eyjaprent
Strandvegi 47 - Sími 481 1300
STAFRÆN
Boðskort - Veggspjöld - Nafnspjöld - Arsskýrslur - Sönghefti - Félagaskrár
og hvað sem þig vantar prentað.
Stafræn prentun hentar mjög vel í allt sem þarf að prenta
í minni upplögum eða þarf skjóta og örugga afgreiðslu.
Leitaðu tilboða hjá okkur og fáðu hugmyndir og ráðgjöf.
EYJASÝIM
EyJAPRENT • FRÉTTIR • FJÖLSÝN • eyjafréttir.is
Strandvegi 47 s. 481-1300