Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2011, Blaðsíða 12
12
pféttir / Fimmtudagur 26. maí 2011
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum
miðvikudaginn 1. júní 2011 kl. 14:00
Heimagata 26, 218-3834, þingl. eig. Sigurður Ami Tryggvason, gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vestmannaeyjabær.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
24. maí 2011.
Augnlæknir
Gunnar Sveinbjörnsson, augnlæknir, verður með móttöku á
Heilbrigðisstofnuninni dagana 31.05 - 01.06 nk.
Tímabókanir verða föstudaginn 27.05. kl 11 -13 í síma
481-1588 og mánudaginn 31.05 í síma 481 -1955
Háls-, nef- og eyrnalæknir
Ólafur Guðmundsson, háls-, nef- og eyrnalæknir, verður með
móttöku á Heilbrigðisstofnuninni dagana 23. og 24. júní.
tímabókanir eru virka daga kl. 09 -15 í síma 481-1955
Heilbricðisstofnunin
Vestmannaeyjum
Atvinna
Starfskraft vantar til sumarafleysinga í eldhús
Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum.
Upplýsingar hjá forstöðumanni eldhúss í s. 481-1953.
Heilbrigðisstofnunin
Vestmannaeyium
Sundnámskeið
fyrir hressa krakka fædda 2005 og 2006.
Fyrra námskeiðið er frá 3.-16. júní (8 skipti)
kl. 9.00-10.00 10.00-11.00 og 11.00-12.00
Boðið verður upp á fylgd fyrir árgang 2005 til og frá
Víkinni á námskeiðin kl. 9.00 og 10.00 (Bryndís Boga)
Seinna námskeiðið er frá 20. júní - 1. júlí (8 skipti)
kl. 9.00-10.00 10.00-11.00 og 11.00-12.00
Verð á námskeið er 7000 kr.
Kennari: Karen Inga Ólafsdóttir íþróttafræðingur.
Skráningar: Bryndís 861-1167.
AðaUundur
Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn
miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 20:00.
Framboð I stjórn berist í síma 841-9408.
LEIKFÉLAG
VESTMANNAEYJA
Ástkær eiginmaður minn, faðir, bróðir og afi
Heimir Guðmundsson
sem lést þann 17. maí á Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja verður jarðsunginn
laugardaginn 28. maí klukkan 14.00 frá Landakirkju.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja
minnast hans er bent á Krabbavöm Vestmannaeyja.
Fyrir hönd aðstandenda
Ingunn B. Sigurðardóttir Bjartmarz
Frá Grunnskóla Vestmannaeyja
Skólaslit verða sem hér segir:
/ Höllinni 31. mai 1 Barnaskóla 1. júní
10. bekkur kl. 17:30 6. bekkur kl. 11:30
7. bekkur kl. 12:00
1 Hamarsskóla 1. júní 8. bekkur kl. 13:00
1. bekkur kl. 9:00 9. bekkur kl. 12:30
2. bekkur kl. 9:30
3. bekkur kl. 10:00
4. bekkur kl. 10:30
5. bekkur kl. 11:00
Foreldrar og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomnir á
skólaslit og við viljum sérstaklega hvetja foreldra og forráða-
menn 10. bekkjartil að koma og halda skólalokin hátíðleg með
okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur
Skólastjórnendur
Kynning á skipulagskostum
deiliskipulags í Löngulág.
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti þann 18 maí sl. að
kynna skipulagskosti deiliskipulags í Löngulág. I aðalskipulagi
Vestmannaeyja 2002-2014 er gert ráð fyrir að á svæðinu verði
unnið deiliskipulag fyrir verslun og þjónustu og hefur
Vestmannaeyjabær samið við ráðgjafafyrirtækið ALTA um
mótun deiliskipulags. Skipulagsráðgjafar hafa unnið
greiningarvinnu svæðis og liggur kostamat fyrir. Eftirfarandi
greiningar voru til hliðsjónar við kostamatið í vettvangsvinnu
skipulagsráðgjafa:
• Flæði akandi og gangandi vegfarenda
• Mótun byggðar og ásýnd
• Mikilvæg kennileiti, sjónlínur og útsýni
• Opin og græn svæði
• Svæðisgreining
Á þessu stigi skipulagsvinnunar er eingöngu verið að leggja
mat á kosti og er öllum frjálst að senda inn ábendingar og/eða
athugasemdir á netfanaið bvaa@vestmannaeviar.is
Kynninguna er að finna hjá umhverfis- og framkvæmdasviði
Tangagötu 1, 2. hæð og á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar,
www.vestmannaeyjar.is
Nánari upplýsingar gefur skipulags- og byggingarfulltrúi á
skrifstofu sinni að Tangagötu 1. Sími 488-2530.
Kynningarfundur geðsviðs
Reykjalundar í Arnardrangi
Starfsmenn frá geðsviði Reykjalundar bjóða upp á kynningu
fyrir almenning á notkun HAM-bókarinnar á netinu. HAM-bókin
er sjálfshjálpartæki og meðferðarhandbók sem getur aðstoðað
fólk sem skref til að takast á við vanlíðan af ýmsum toga.
Kynningin fer fram í Arnardrangi, húsi Rauða krossins kl. 17
föstudaginn 27. maí nk.
Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is
Mótorhjólafólk athugið
Að gefnu til efni skal tekiS fram að allur akstur utan vega er bannaður i
Vestmannaeyjum. Eina undantekningin er á afmörkuSum svæðum sem
sérstaklega eru ætluS til torfæruaksturs á mótorhjólum. Svæðin tvö eru
sýnd á meðfylgjandi mynd sem hægt er að skoða nánar á vef bæjarins
www.vestmannaeviar.is.
Vélhjólaklúbbur Vestmannaeyja
hefur þessi svæði til umráða og ein-
ungis er heimilt að vera á þessum
svæðum með samþykki Vélhjóla-
klúbbsins og hlíta reglum hans.
Stranglega bannað er að fara út fyrir
svæðin.
Hægt er að gerast félagsmaður í
Vélhjólaklúbbi Vestmannaeyja með
þvi að hafa samband við stjórnar-
menn, þá Andrés Þorstein Sigurðs-
son eða Sigurjón Eðvarðsson (sem er
hjá N1 á Basaskersbryggju).
Göngum vel um landið
Vélhjólaklúbbur Vestmananeyja og Vestmannaeyjabær
Atvinna
Sumarafleysingar
Óskum eftir að ráða starfsfólk til af-
greiðslustarfa í sumar, bílpróf æskilegt.
Einnig leitum við að starfsmanni með ein-
hverja reynslu í smurbrauðsgerð.
Upplýsingar gefur Bergur á vinnustað.
Vilberg Kökuhús
Hringur tapaðist
Gullhringur með rauðum steini
tapaðist á blakmóti 3.-5. maí,
hann hefur mjög mikið tillfinn-
ingargildi. Finnandi vinsamlegast
hafi samband í s. 899-2641 eða
436-6969.
Til sölu
Til sölu 6 manna póker/spila borð,
hægt að snúa plötu við og er þá
komin slétt plata. Verð 35.000.
Upplýsingar í síma 866-7775
Til sölu
Nýleg lítið notuð 500 lítra A.E.G.
frystikista Ábyrgðarskírteini fylglr,
fæst á góðu verði. Upplýsingar í
síma 865-4015 eða 481-1186 .
Vosbúðin
Nytjamarkaður Strandvegi 65.
Opið þriðjudaga til laugardaga
13-17. Nánari upplýsingar í síma
663-9399 (Guðrún) og 822-0587
(Helga Dís).
Drasl í þfnum augum,
gull í annarra augum
Er eitthvað af húsögnum eða dóti
sem er hætt að nýtast þér. Hafðu
:á samband og við náum í það til
oín eða þú kemur á staðinn. Um
eið styrkir þú Sjúkrahús Vest-
mannaeyja og gefur dótinu fram-
haldslíf. Vosbúð Nytjamarkaður
Vantar húsnæði
Fimm manna fjölskyldu vantar
leiguhúsnæði f nokkra mánuði, frá
og með 1. júlí. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Síminn er 616-1221.
Aglow
INTERNATIONAL
BÆNAGANGA
Fimmtudaginn 2. júní
kl, 11 áraegis verður
bænaganga á vegum Aglow
hér í byjum. Helena
Leifsdóttir, formaður
Aglow í Garðabæ, fer fyrir
góngunni með lúðra-
Blæstri, hún verður með
kennslu um bænagöngu á
Aglowfundinum 1. júní kl
2G.00 í Safnaðarheimili
Landakirkju Þar verður
nánar sagt frá tilhögun
göngunnar og hvar nún
nefst.
Allar konur hjartan-
lega velkomnar
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriöjudögum kl. 20.30
Byijendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem
hér segir að Heimagötu 24:
Mánudagar: kl.20.30 spor/erfðavenjur
Þriðjudagar: kl.18.00
Miðvikudagur: kl.20.30
Fimmtudagur: kl.20.30
Föstudagur: kl.18.00
Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur
Sunnudagur: kl.11.00
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140