Fréttablaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 54
21. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 42 Ásgeir Trausti hlaut flest verð- laun á Íslensku tónlistarverðlaun- unum sem voru afhent í nítjánda sinn í Silfurbergi í Hörpu í gær- kvöldi. Hann átti bestu hljómplöt- una, Dýrð í dauðaþögn, var valinn bjartasta vonin, hlaut netverðlaun Tónlist.is og var kjörinn vinsæl- asti flytjandinn í netkosningu á Tónlist.is. Retro Stefson fékk þrenn verð- laun, eða sem tónlistarflytjandi ársins, fyrir lag ársins (Glow) og fyrir besta tónlistarmyndbandið sem Magnús Leifsson gerði við Glow. Moses Hightower hlaut tvenn verðlaun. Forsprakkarnir Andri Ólafsson og Steingrímur Teague voru verðlaunaðir sem texta- höfundar ársins og sveitin var kjörin lagahöfundur ársins. Valdimar Guðmundsson var valinn söngvari ársins og Andrea Gylfadóttir söngkona ársins. Guð- mundur Kristinn Jónsson var val- inn upptökustjóri ársins, m.a. fyrir plötuna Dýrð í dauðaþögn, og Ragnar Fjalar Lárusson hlaut tónlistarverðlaunin fyrir plötu- umslag hljómsveitarinnar Ojba Rasta. Sérstök viðurkenning Loft brúar fyrir góðan árangur á erlendri grundu kom í hlut Sólstafa. Þor- gerður Ingólfsdóttir, stjórnandi Hamrahlíðakórsins, hlaut jafn- framt heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna. Í flokki djass- og blústónlistar var Agnar Már Magnússon val- inn tónhöfundur ársins fyrir verk á plötunni Hylur. Tónverk ársins var valið Bjartur eftir Tómas R. Einarsson og hljómplata ársins reyndist vera The Box Tree með Skúla Sverrissyni og Óskari Guð- jónssyni. Í sígildri- og samtímatónlist var Daníel Bjarnason valinn tón- höfundur ársins fyrir verkin The Isle Is Full of Noises og Over Light Earth. Tónverk ársins var Orkest- ur eftir Huga Guðmundsson og hljómplata ársins Vetrarferð þeirra Víkings Heiðars Ólafsson og Kristins Sigmundssonar. Söngvari ársins var Gissur Páll Gissurarson og söngkona ársins var valin Hulda Björk Garðars- dóttir. Verðlaun fyrir tónlistar- flytjanda ársins í flokki sígildrar- og samtímatónlistar féllu síðan Víkingi Heiðari Ólafssyni í skaut. Bjartasta vonin í flokki djass- og sígildrar- og samtímatónlistar var valinn trompetleikarinn Jóhann Már Nardeau, Tónlistarviðburður Íslensku tónlistarverðlaunanna 2012 var Reykjavík Midsummer Music og sérstaka viðurkenningu allra dómnefnda hlaut platan Lævirk- inn með Kjuregej Alexandra. Eins hlaut Reykjavík Midsummer Music nýsköpunarverðlaunin Rog- astans ársins. Ásgeir Trausti var atkvæðamestur Ásgeir Trausti hlaut fl est verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi. Retro Stefson og Moses Hightower voru einnig sigursælar í popp- og rokkfl okki. FERN VERÐLAUN Ásgeir Trausti hlaut fern íslensk tónlistarverðlaun í Silfurbergi í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI RETRO STEFSON Hljómsveitin Retro Stefson átti lag ársins, Glow. MOSES HIGHTOWER Hljómsveitin fékk tvenn verðlaun í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. ****- Rás 2 ****- Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn HVELLUR *****-Morgunblaðið BEYOND THE HILLS (16) 18:00, 21:00 KON-TIKI (12) 17:45, 20:00 HOLY MOTORS (16) 22:15 HVELLUR (L) 18:00, 20:00 XL (16) 22:00 – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 08 16 0 8/ 12 Gildir til 30. september Lægra verð í Lyfju 15% afsláttur Nicotinell Tropical Fruit 204 stk. 4 mg: 7.598 kr. 204 stk. 2 mg: 5.454 kr. 24 stk. 2 mg: 799 kr. BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS ” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN ” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ DIE HARD 5 KL. 5.40 - 10.30 16 KON-TIKI KL. 5.30 - 8 12 LINCOLN KL. 5.50 - 9 14 VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12 -EMPIRE “MÖGNUÐ MYND Í ALLA STAÐI” -V.J.V., SVARTHÖFÐI BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Yippie-Ki-Yay! DIE HARD 5 KL. 5.50 - 8 - 10 16 ZERO DARK THIRTY KL. 10 16 HVELLUR KL. 5.50 L THE LAST STAND KL. 8 16 DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 DIE HARD LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 ZERO DARK THIRTY KL. 8 16 DJANGO KL. 8 16 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L LINCOLN KL. 5 14 LAST STAND KL. 8 - 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.40 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10 EMPIRE EIN FRUMLEGASTA GAMANMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA -NY OBSERVER -VARIETY-HOLLYWOOD REPORTER STATHAM Í SINNI BESTU HASARMYND TIL ÞESSA -ZOO ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ JEREMY RENNER Í AÐALHLUTVERKI NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 700.KR NÝTT ÚTLIT Á KLASSÍSKU ÆVINTÝRI Í VILLTA VESTRINU ÖSKUBUSKA KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:20 WARM BODIES VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 (10:10 3D ÓTEXTUÐ) BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:20 PARKER KL. 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 KRINGLUNNI WARM BODIES KL 5:50 - 8 - 10:20 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 HANSEL AND GRETEL KL. 10:40 BULLET TO THE HEAD KL. 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 8 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 5:50 - 8 - 10:10 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 5:50 - 10:30 PARKER KL. 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 8 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK WARM BODIES KL. 8 A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 8 AKUREYRI WARM BODIES KL. 8 HANSEL AND GRETEL KL. 10 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:10 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á A GOOD DAY TO DIE HARD 8, 10.10(P) ZERO DARK THIRTY 6, 9 VESALINGARNIR 6, 9 KVIKUR SJÓR 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar VÖNDUÐ HEIMILDARMYND! T.V. - BíóvefurinnH.S.S - MBL H.S.K - MBL POWER SÝNING KL. 10.1 0 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.