Fréttablaðið - 04.03.2013, Qupperneq 21
Fornaströnd - einbýli.
Fallegt og velhannað 333,9 fm einbýlishús
á Seltjarnarnesi. Húsið hefur fengið gott
viðhald en að mestu upprunalegt að innan.
Mikil lofthæð er í stofu og er húsið opið,
auðvelt er að breyta skipulagi. Tvöfaldur
bílskúr. V. 88,5 m. 2302
Austurgerði - vel staðsett einbýlishús
Fallegt og vel staðsett tvílyft einbýlishús
með fallegu útsýni. Húsið er mjög vel
byggt og hefur fengið gott viðhald. Húsið
er tvílyft og er aðkoma á efri hæðina.
Húsið er skráð 238,2 fm en þar af er
bílskúr 25,6 fm. Það að auki er útgrafið
rými undir bílskúr. Þá hefur verið samþykkt
stækkun á húsinu á efri hæðinni til vesturs.
Með stækkuninni yrði húsið 278 fm.
V. 69,5 m. 2262
Frostaþing einbýlishús á einni hæð
Um er að ræða rúmgott 235 fm timburhús
á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, hol,
fimm herbergi, snyrtingu, geymslu, baðher-
bergi, innbyggðan bílskúr, þvottaherbergi
innaf bílskúr, sjónvarpshol, opið eldhús
með borðkrók og stofu. V. 53,0 m. 2152
Álfaheiði 4 - einbýlishús.
Fallegt einstaklega vel staðsett og mjög
vel skipulagt ca 180 fm einbýlishús á
2.hæðum efst í suðurhlíðum Kópavogs
með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher-
bergi, tvö baðherbergi, stofa og borðstofa.
Suðurgarður. Húsið getur losnað fljótlega.
Örstutt er í grunnskóla, leikskóla og mjög
gott íþróttasvæði. Möguleiki að yfirtaka lán
allt að 43,6 millj. V. 47,8 m. 2003
Haukanes - glæsileg eign.
Glæsilegt tvílyft um 440 fm einbýlishús
sem er með auka 3ja herbergja íbúð.
Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og
er það mjög reisulegt með súlum, stórum
svölum, heitum potti og miklum þakkanti
og sjávarútsýni. Á efri hæðinni eru stórar
stofur, 3 svefnherb.,húsbóndaherb., 2 bað-
herb., þvottahús, búr og eldhús. Á neðri
hæðinni er tvöfaldur 60 fm bílskúr auk 3ja
herbergja íbúðar. V. 116 m. 6872
Raðhús
Brautarland - raðhús á einni hæð
Mjög vel staðsett raðhús á einni hæð
neðarlega í Fossvogsdalnum ásamt bíl-
skúr. Gengið er beint út í suður garð frá
stofu. Gott aðgengi er að húsinu og næg
bílastæði. Húsið er laust við kaupsamning.
V. 53,5 m. 2367
Hæðir
Rangársel - efri sérhæð.
142 fm efri sérhæð á tveimur hæðum
ásamt 27,6 fm bílskúr á fallegum útsýnis-
stað. Húsið er þrílyft og er hárgreiðslustofa
á neðri hæðinni ásamt lagerrými og er
komið að því að norðanverðu. Aðkoma
að hæðinni er að sunnanverðu frá botn-
langa. Á hæðinni er forstofa, hol, stofa og
samliggjandi eldhús og borðstofa. Á efri
hæðinni er hol, nýstandsett baðherbergi
og fjögur svefnherbergi. Sér lóð er að sunn-
anverðu og er aðkoma sér og skemmtileg.
V. 39,9 m. 2422
4ra-6 herbergja
Ásgarður - m. bílskúr og aukaherb.
Falleg og vel skipulögð 120 fm 4ra-5 her-
bergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr og auka
útleigu herbergi í kjallara. Íbúðin skiptist
í hol, snyrtingu, rúmgott eldhús, þrjú her-
bergi, baðherbergi, stofu og borðstofu. Í
sameign er m.a. hjólageymsla, þvottaherb.
hver er með sína þvottavél, þurrkherb. o.fl.
V. 35,9 m. 2274
Hátún- lyftuhús - mikið útsýni
Verulega góð og vel skipulögð 128,3 fm
enda íbúð á 4. hæð efstu í lyftuhúsi mið-
svæðis í Reykjavík ásamt tveim stæðum í
opinni bílageymslu. Frábært útsýni, þrjú
rúmgóð herbergi og stór stofa. V. 35,5 m.
2390
Kórsalir - glæsileg penthouse íbúð
Einstaklega falleg 245,9 fm penthouse
íbúð á tveimur hæðum með glæsilegu
útsýni. Fernar svalir. Heitur pottur. Mikið
hefur verið lagt í hönnun efnisval. Öll tæki
og innréttingar eru fyrsta flokks. Húsið er
á einum fallegasta útsýnisstað í Kópavogi
með útsýni til allra átta. V. 69,0 m. 2362
Breiðvangur - 5 herb. með bílskúr
123,0 fm endaíbúð á 4.hæð í góðu fjöl-
býlishúsi ásamt 22,3 fm bílskúr. Fjögur
svefnherb. Svalir. Sérþvottahús innan
íbúðarinnar. Parket. Laus strax, lyklar á
skrifstofu. V. 23,9 m. 2257
Vallengi - Íbúð merkt 02.02 – Laus
Falleg 4ra herbergja106,7 fm íbúð á
tveimur hæðum (hæð og ris) með
sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, björt og
rúmgóð stofa með útgengi út á svalir. Stutt
í verslunarmiðstöð og Egilshöll. Skóli og
framhaldsskóli í göngufæri. Íbúðin er laus
til afhendingar. V. 24,9 m
3ja herbergja
Engihjalli 3 - 3.hæð.
87 fm íbúð á 3.hæð í góðu lyftuhúsi.
Íbúðin er mjög vel skipulögð. Rúmgóð
stofa, tvö góð herb. Tengi f.þvottavél á baði
og sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Laus
samkv. Samkomulagi V. 18,9 m. 2397
Laugavegur - glæsileg íbúð
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 86,6
fm risíbúð á 4. hæð í fallegu steinhúsi við
Laugaveg í Reykjavík. Íbúðin er með glæsi-
legu sjávar- og fjallaútsýni og rúmgóðum
suður svölum. Þá eru einnig stórar sam-
eiginlegar svalir á 2. hæð til suðurs.
V. 32 m. 2373
Ársalir - útsýnisíbúð m. bílageymslu.
Falleg og snyrtileg 85,4 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Fallegt útsýni. Tvær lyftur. V. 26,9 millj.
Norðurbakki Hafnarfirði – glæsi-
legar nýjar íbúðir.
3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð i fallegu
álklæddu lyftuhúsi á hafnarbakkanum í
Hafnarfirði. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bíla-
geymslu. Gestasnyrting Hnotu - innrétt-
ingar, flísar á gólfum. Innangengt í bílskýlið.
Laus strax. Einnig er til sölu íbúð 0108 í
sama húsi 113 fm m. einu stæði í bílag.
V. 29,5 millj.
2ja herbergja
Öldugata - mögul. að yfirtaka lán.
Góð og velskipulögð og 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð í 5 íbúða húsi á eftirsóttum stað
í vesturbænum. Íbúðin skiptist þannig:
stofa, herbergi, eldhús, baðherbergi. Sam-
eiginleg geymsla er á jarðhæð (gengið í
hana frá baklóð). V. 15,5 m. 2287
Hátún glæsileg m. stórum svölum.
Glæsileg nýleg 2ja herbergja endaíbúð á
7.hæð í lyftuhúsi ásamt stórum norðvestur-
svölum með glæsilegu útsýni. Vandaðar
innrétingar, parket og flísar. Sérþvotta-
hús innan íbúðarinnar. Mjög björt og
skemmtilega skipulögð íbúð. Laus strax.
Verð 19,9 millj.
Þverbrekka - fínt útsýni - lyftuhús.
íbúð 0303, 50,3 fm íbúð á 3.hæð í góðu
nýlega viðgerðu og máluðu lyftuhúsi á
fínum útsýnisstað í Kópavogi. Íbúðin er
með sérsvefnherb. baðherb. og eldhúsi
sem er opið yfir í stofu. Suðvestursvalir
með miklu útsýni. Verð 15,0 millj.
3ja herb. íbúð í Grafarholti eða Grafarvogi óskast.
Traustur kaupandi óskar eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð í Grafarvogi eða Grafarholti. Góðar
greiðslur í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson sími 899-1882
Norðlingaholt eða hvrörfin- lyftuhús.
Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm íbúð í Norðlingaholti eða í Hvarfahverfi í
Kópavogi. Lyftuhús skilyrði. Allt að því staðgreiðsla í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson s. 899-1882
Óskum eftir einbýli við Miklatún
Traustur kaupandi óskar eftir 300-400 fm einbýlishúsi við Miklatún eða í nágrenni
Miklatúns. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir
Kristinsson
Einbýlishús í vesturborginni óskast. Staðgreiðsla
Traustur kaupandi óskar eftir 300-400 fm einbýlishúsi í vesturborginni. Sjávarútsýni
æskilegt. Staðgreiðsla í boði Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
Hæð óskast í Vesturbænum
Óskum eftir sérhæð í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir ákveðinn kaupanda, nánari upp-
lýsingar veitir Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali í síma 588-9090, 895-8321 eða
reynir@eignamidlun.is
Suðurhlíð 38 - glæsileg - mikið útsýni
Mjög glæsileg og vönduð 100,4 fm íbúð á 2. hæð ásamt tveimur stæðum í bílageymslu.
Parket er á öllum gólfum nema á þvottahúsi og baðherbergi þar eru flísar. Vandaðar inn-
réttingar og mikið skápapláss. Góðar svalir til suðvesturs og mikið útsýni til sjávar.
Eignin verður sýnd mánudaginn 4.mars milli kl. 17:30 og kl.18:00. V. 39,0 m. 1794
Hólmgarður 36 – efri hæð
Góð og vel skipulögð 76 fm efri hæð með sérinngang við Hólmgarð í Reykjavík. Gott
geymsluris er yfir hæðinni sem nýta má sem herbergi. Hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi,
stofu, eldhús, bað og gang. Þvottahús er sameiginlegt með neðri hæð. Eignin verður
sýnd þriðjudaginn 5.mars milli kl. 17:30 og kl. 18:00 Verð 23,5 millj.
Sigtún - sérhæð – laus
Mjög góð og vel skipulögð sér hæð á þessum frábæra stað miðsvæðis í Reykjavík. Hæðin
er með sér inngangi og skiptist í forstofu, forstofuherbergi, rúmgott hol, tvær samliggjandi
stofur með arni, lítið barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og eldhús. Tvennar svalir
eru á hæðinni. Verð 42,0 millj.
Hraunbær - Eldri borgarar
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 88,2 fm á 4. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni.
Íbúðin skiptist í anddyri, sjónvarpshol, eldhús, herbergi, stóra stofu (var áður herbergi og
stofa), baðherbergi og þvottahús og geymslu. Parket og dúkur á gólfum. Rúmgóðar svalir
til suðausturs. V. 28,9 m. 2400
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag