Fréttablaðið - 04.03.2013, Qupperneq 35
Miklaborg og Eignamiðlun kynna
Ferjuvað 1-3
Nánari upplýsingar veita Magnús Geir Pálsson, sölumaður á Eignamiðlun, sími 892-3686 og Ólafur Finnbogason, sölumaður á Mikluborg, sími 822-2307
S. 569 7000 miklaborg.is
Ferjuvað 1-3 er 4ra hæða glæsilegt fjölbýlishús í Norðlingaholti í Reykjavík.
Í húsinu eru 34 íbúðir með tveimur lyftuhúsum og svalagangi. Íbúðirnar í húsinu eru
bjartar og rúmgóðar og samanstanda af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum.
Allar innréttingar eru sérsmíðaðar af byggingaraðila.
Byggingaraðili er Sérverk ehf. ASK arkitektar hönnuðu húsið.
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Ólafur Finnbogason
Sölufulltrúi
Sverrir Kristinsson
löggiltur fasteignasali
Magnús Geir Pálsson
Sölumaður
Íbúð 102
Íbúðin er 3ja herbergja og er á 1. hæð með
verönd og afhendist fullbúin án gólfefna.
Íbúðin skiptist í anddyri, þvottaherbergi, hol,
baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús og
stofu/borðstofu með útgengi á verönd.Verð 22,4 m.
Íbúð 402
Íbúðin er
2ja herb
ergja er á
4. hæð (
efstu)
með 24,9
fm svölu
m og afh
endist fu
llbúin
án gólfef
na. Íbúði
n skiptis
t í anddy
ri, hol,
baðherb
ergi/þvot
taherber
gi, svefn
herbergi,
eldhús o
g stofu/b
orðstofu
með útg
engi á
þaksvalir
.
Verð 22,0
m.
Íbúð 404Íbúðin er 5 herbergja og er á 4. hæð (efstu) með 60,4 fm svölum og afhendist fullbúin án gólfefna. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, þvottaherbergi, hol, gestasnyrtingu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, eldhús og stofu/borðstofu með útgengi á svalir.
Verð 44,0 m.