Fréttablaðið - 04.03.2013, Page 56

Fréttablaðið - 04.03.2013, Page 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Tottenham vann baráttuna um London 2 Magic skorar á LeBron | Ein milljón dollara á borðinu 3 Spurði tvöfaldan ÓL-meistara hvort hann hefði hlaupið áður 4 Lést af slysförum 5 Ómögulegt að ná upp úr holu NÝ KILJA „Snjöll og margbrotin.“ S U N D A Y T I M E S Ferðaskrifstofa Rokkarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur haft í nógu að snúast frá því hann vann Söngvakeppnina 2013 þann 2. febrúar síðastliðinn með lag- inu Ég á líf. Hann er á fullu að útfæra lokaútgáfu lagsins ásamt teyminu á bakvið það, en því þarf að skila inn í Eurovision-keppnina ytra um miðjan mars og verður þá spurningu alþjóðar um hvort það verði flutt á ensku eða íslensku svarað. Meðfram því hefur hann verið duglegur við að hitta aðdáendur sína og koma fram við hin ýmsu tilefni og má fullyrða að hann sé einn heitasti skemmtikraftur landsins um þessar mundir. Á laugardags- kvöldið reyndi heldur betur á kappann því hann var bókaður á fjórar árshátíðir það kvöld og þurfti því að hlaupa á milli staða með gítarinn á öxlinni. Fjórar árshátíðir á einu kvöldi Harðkjarnakeppni Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fer fram í Hörpunni hinn 6. apríl. Sigurvegarar í keppninni fá að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air sem haldin er í Wacken í Þýskalandi í byrjun ágúst. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin er haldin hér á landi, en í fyrra fór hljómsveitin Gone Postal með sigur af hólmi. Í ár munu hljómsveitirnar Abacination, Azoic, Blood Feud, In the Company of Men, Moldun og Ophidian I keppa í Wacken Metal Battle. - trs, sm VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.