Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 34
FÓLK|TÍSKA Holtagörðum, s. 553-1800 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15 www.facebook.com/fondurlist Föndur úrvalið er hjá okkur Skipholti 29b • S. 551 0770 Parísartízkan fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir. Full búð af nýjum vörum og 50% afsláttur af völdum vörum. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Ve rs lu ni n B el la d on na á F ac eb oo k Kjólar, buxur, bolir og leggings Stærðir 40-56 AÐHALDSFATNAÐUR Í MIKLU ÚRVALI Save the Children á Íslandi Hvort þetta er ný tíska í leikarastétt skal ósagt látið en flestum þessara sjarma- trölla fer skeggvöxturinn vel. Það er ágætt að minna á það núna þegar allmargir íslenskir karlmenn skarta skeggi á efri vör í svo- kölluðum Mottumars. Konurnar klæddust glæsikjólum á rauða dreglinum og mikið hefur verið fjallað um þá en að venju herrarnir allir eins klæddir. Það bar því helst til tíðinda í þeirra röðum hversu margir voru skeggj- aðir. Samkvæmt því sem tísku- löggurnar segja fer skegg vel við smóking og þykir meira að segja nokkuð kynþokkafullt. Þeir sem þóttu flottastir með skeggið voru Bradley Cooper, George Clooney og Ben Affleck. Einnig má nefna Tommy Lee Jones og Justin Theroux, kær- asta Jennifer Aniston. Allir þessir herramenn eru „heitar“ stjörnur þessa dagana og sannarlega leið- andi í tískunni. SÆTIR MEÐ SKEGG TÍSKA Á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð í Hollywood var eftir því tekið hversu margir leikarar voru alskeggjaðir. GEORGE CLOONEYBEN AFFLECKTOMMY LEE JONES BRADLEY COOPERJUSTIN THEROUX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.