Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 33
NÝR DÓMARI Fyrirsætan Heidi Klum hefur tekið að sér dómarastöðu í þættinum America‘s Got Talent. Aðrir dómarar í þætt- inum verða Howard Stern, grínistinn Howie Mantel og kryddpían fyrrverandi Melanie Brown. Þær Heidi og Melanie koma í stað Sharon Osbourne. LANGBESTA KJÖTIÐ „Í Texas hafa þeir nautið en lambið er auðvitað langbesta kjöt sem við getum fengið á Íslandi,“ segir Magnús Ingi Magnússon veitinga- maður. MYND/GVA FRÁBÆRT VERÐ Lambaborgari með lauk- hringjum, bernaise og frönskum kostar aðeins 1.390 kr. Lambaborgari er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann í tengslum við ekta amerískan hamborgarastað. Íslenska lambið hefur samt fengið heiðurssess á Texas- borgurum við Grandagarð í samvinnu við íslenska sauðfjárbændur, enda vorið á næsta leiti og ferðamenn sólgnir í þetta úrvalskjöt af íslenskum heiðum, eins og Íslendingar sjálfir. Lambaborgararnir kosta aðeins 1.390 kr. Þeir eru bornir fram í brauði með djúpsteiktum laukhringjum, hamborg- ara- og kryddsósu úr leynieldhúsi Texasborgara, jöklasalati, tómötum og rauðlauk. Meðlætið er franskar og ekta heimalöguð bernaise-sósa. „Í Texas hafa þeir nautið en lambið er auðvitað langbesta kjöt sem við getum fengið á Íslandi,“ segir Magnús Ingi Magnússon veitingamaður. „Lambið kemur einstaklega vel út í þessu samhengi við amerísku hefðina. Við úrbeinum og hökkum lambalæri og búum til hamborgara úr því án nokk- urra aukaefna. Þetta er því eins hreint og heilnæmt gæðahráefni og hægt er að hugsa sér. Með þessu framtaki vil ég líka stuðla að því í góðu samstarfi við bændur að lambið verði notað meira í skyndibita en gert hefur verið fram að þessu. Möguleikarnir eru endalausir.“ Texasborgarar eru bæði með vefsíðu, texasborgarar.is, og á Facebook þar sem meðal annars er hægt að skoða matseðilinn. LAMBABORGARI MEÐ BERNAISE TEXASBORGARAR KYNNA Lambaborgari með bernaise-sósu og djúp- steiktum laukhringjum er nýjasti rétturinn á Texasborgurum Grandagarði. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Hugsaðu vel um fæturna Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18 Opið laugardaga 10-14 Í hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig? Teg: „ Annapolis“ Fótlaga skór úr leðri með vönduðu innleggi. Stærðir: 36 - 42 Verð: 28.900.- Vertu vinur okkar á Facebook Ný sending frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.