Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 29
FÖRÐUN 60+ Myndband þar sem hinn frægi förðunarmeistari Lisa Eldridge farðar 64 ára konu hefur vakið mikla athygli á netinu. Yfir 140 þúsund hafa skoðað myndbandið og um 1.500 hafa skrifað við það, jafnt ungar konur sem eldri. Myndbandið má skoða á Lisa- Eldridge.com. Þó að ég fylgi tískunni reyni ég alltaf að standa aðeins upp úr og vera örlítið öðruvísi en allir hinir,“ segir Nína Dagrún, sem stundar nám á fyrsta ári í Menntaskóla Borgarfjarðar. Til að ná þessu markmiði sínu pantar Nína Dagrún sum fötin sín af erlendum vefsíðum. „Ég panta aðallega af tveimur síðum, www.asos.com og www.motel- rocks.com. Þetta eru mjög vinsælar síður og ég held að íslenskar búðir panti eitthvað frá þeim líka. Allavega hef ég stundum keypt þar flíkur og séð þær nokkrum mánuðum síðar í búð hér á landi,“ segir hún glaðlega. Þegar Nína Dagrún verslar á Íslandi segist hún þræða búðir á borð við Zöru, TopShop og Dúkkuhúsið. Nína Dagrún hefur duflað við fyrir- sætustörf. „Ég tók um daginn þátt í myndatöku fyrir nýtt veftímarit, Dea magazine, og hef setið fyrir í auglýs- ingu,“ segir Nína Dagrún, sem gæti vel hugsað sér að taka þátt í fleiri fyrirsætu verkefnum. „Ég gæti þó líklega ekki orðið alvarlegt módel því ég er ekki hávaxin,“ segir hún glettin. En hver er framtíðardraumurinn? „Eftir menntaskóla langar mig að vinna eitthvað með tísku. Fara til dæmis að læra förðunarfræði eða að stílista,“ segir hún en bætir við að stærsti fram- tíðardraumurinn sé að fara síðan út í háskóla og læra arkitektúr eða verk- fræði. ■ solveig@365.is LEITAR ÚT FYRIR LANDSTEINANA TÍSKA Nína Dagrún Hermannsdóttir, menntaskólamær í Borgarnesi, hefur alla tíð heillast af tísku. Hún reynir ávallt að móta sinn eigin stíl. VIÐ SJÓINN Nína Dag- rún hefur afar gaman af tísku og gæti hugsað sér að starfa við hana án þess þó að gera hana að fram- tíðarstarfi. MYND /STEFÁN NÝTT NÝTT teg 110917 - þunn, fínleg blúnda í B,C skálum á kr. 5.800,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 10-14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.