Fréttablaðið - 03.04.2013, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 3. apríl 2013 | TÍMAMÓT | 15
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
ÞORVALDUR BJÖRNSSON
fyrrverandi bóndi á Litla-Ósi,
Nestúni 4, Hvammstanga,
sem lést þann 19. mars síðastliðinn,
verður jarðsunginn frá Hvammstangakirkju
föstudaginn 5. mars kl. 15.00.
Már Þorvaldsson Álfheiður Sigurðardóttir
Jóhanna Þorvaldsdóttir Hermann Ólafsson
Björn Þorvaldsson Birna Torfadóttir
Gunnar Þorvaldsson Gréta Jósefsdóttir
Ágúst Þorvaldsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
JÓHANN E. ÓLAFSSON
Foldarsmára 7, Kópavogi,
lést þann 26. mars.
Guðrún Þ. Einarsdóttir
Einar Þór Jóhannsson Bryndís Einarsdóttir
Þorbjörg Jóhannsdóttir Ólafur Andri Stefánsson
Gunnhildur Hekla Jóhannsdóttir Arnar Leifsson
og barnabörn.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
SIGURÐUR ÁRNASON
dvalarheimilinu Garðvangi í Garði,
lést þann 26. mars síðastliðinn. Útförin
fer fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði
fimmtudaginn 4. apríl kl. 14.00. Blóm og
kransar afþakkaðir.
Jón Árni Sigurðsson Steinunn Rasmus
Haukur Sigurðarson Gunnhildur Þórisdóttir
Heiðrún Sigurðardóttir Sverrir Kristjánsson
Auður Sigurðardóttir Rúnar Georgsson
Bragi Sigurðsson Anna Birna Jamison
Erla Sigurðardóttir Guðjón Svavarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
AUÐUR ÁSDÍS HAFSTEINSDÓTTIR
PEDERSEN
sem lést á Akranesi 27. mars síðastliðinn,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju
föstudaginn 5. apríl klukkan 13.00.
Ásgeir Kristinsson
Ágústa Lilja Ásgeirsdóttir Brynjólfur Jónsson
Kristín Ásgeirsdóttir Sigurdór Halldórsson
Auður Ásgeirsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Útför móður okkar,
GUÐFINNU GUÐNADÓTTUR
áður Hæðargarði 24,
sem lést 20. mars, verður gerð frá
Bústaðakirkju fimmtudaginn 4. apríl
kl. 13.00.
Jón B. Guðmundsson Valgerður Gunnarsdóttir
Þórdís Guðmundsdóttir Vilhjálmur Hafsteinsson
Halldóra Guðmundsdóttir Sævar Sigurðsson
Margrét Guðmundsdóttir Ármann Sigurðsson
Einar Kr. Guðmundsson Bergljót Ingvadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
GUÐBJÖRG EYVINDSDÓTTIR
Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
föstudaginn 29. mars. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju
miðvikudaginn 10. apríl klukkan 13.
Laufey Ármannsdóttir
Steinþór Ómar Guðmundsson Jóhanna Jónsdóttir
Einar Ármannsson Ásdís Garðarsdóttir
Freydís Ármannsdóttir Helgi Sigurjónsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
SIGURÐUR HAFSTEINN
KONRÁÐSSON
skriftvélameistari / rafeindavirkjameistari,
Sólheimum 32, Reykjavík,
sem andaðist á Landakoti 24. mars, verður jarðsunginn
frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 4. apríl klukkan 13.00.
Stella Þórdís Guðjónsdóttir
Ómar Sigurðsson Sigurbjörg Karlsdóttir
Bára Sigurðardóttir Kristján O. Þorgeirsson
Erla Sigurðardóttir Jón Arnar Sverrisson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
ÓLAFUR BERGMANN STEFÁNSSON
flugumsjónarmaður,
Kirkjubraut 7, Seltjarnarnesi,
lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli fimmtudaginn
21. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Vilhelmína Norðfjörð Baldvinsdóttir
Stefán Norðfjörð Ólafsson
Guðrún Elín Ólafsdóttir Sigurður Rúnar Sigurjónsson
Ólafur Norðfjörð Ólafsson
Sverrir Stormsker
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri faðir,
HANNES GUÐMUNDSSON
fv. sendifulltrúi,
Hæðargarði 33 (áður Laugarásvegi 64),
sem lést á Landspítalanum í Fossvogi
miðvikudaginn 27. mars sl., verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík
föstudaginn 5. apríl kl. 15.00.
Edda Hannesdóttir
Gerður Hannesdóttir
Guðrún Hannesdóttir
Ragnhildur Hannesdóttir
og fjölskyldur.
Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
SIGRÍÐUR TÓMASDÓTTIR
frá Álftagróf,
lést þann 31. mars. Útförin fer fram
frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. apríl
klukkan 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir
en þeim sem vilja minnast hennar er bent á MND félagið.
Valdimar Gíslason og fjölskylda
Útför ástkærs eiginmanns míns, föður,
tengdaföður og bróður,
SIGURÐAR KONRÁÐS HAUKSSONAR
sem lést á líknardeild LSH sunnudaginn
24. mars, fer fram frá Bústaðakirkju á
morgun, föstudaginn 5. apríl, kl. 13.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Björk Helgadóttir
Arna Björk Sigurðardóttir Aron Morthens
Magnús Haukur Sigurðarson
og systkini hins látna.
„Þetta er auðvitað alveg stór-
skemmtilegt,“ segir Andri Snær
Magnson rithöfundur, sem staddur
er vestan hafs, enda fékk hann um
helgina sérstök heiðursverðlaun
Philip K. Dick-verðlaunanna fyrir
bók sína LoveStar sem framúr-
skarandi vísindaskáldsögu í kilju-
útgáfu. Þau verðlaun hafa sérstaka
stöðu í bókmenntaheiminum. „Fyrir
fram hafði ég smá áhyggjur af því að
LoveStar yrði munaðarlaus í Amer-
íku. Hér eru líka þvílík ókjör af vís-
indaskáldsögum að ég var ekki viss
hvort ég hefði eitthvað nýtt fram að
færa, hvað þá tíu árum eftir að bókin
kom út á Íslandi. En dómar hafa
verið fínir og menn nefna góða höf-
unda til samanburðar. Vicky Cribb
þýddi bókina líka afar vel.“
Andri Snær segir verðlaunaveit-
inguna hafa farið fram á SciFi-ráð-
stefnu í Seattle og þar hafi öllu ægt
saman. „Fjölskyldur komu í Star
Trek-búningum, Svarthöfði var með
son sinn og ég fór í lyftu með vamp-
íru.“
Sagan af bláa hnettinum hlýtur
sérstök heiðursverðlaun Green
Earth Book Award á morgun, en þau
eru veitt framúrskarandi bókum
sem vekja börn til vitundar um
umhverfis mál. Andri Snær tekur
við þeim í Salisbury í Maryland og
fagnar útgáfunni. „Blái hnötturinn
var kominn út á 25 tungumálum áður
en hann loksins drattaðist til að koma
út á ensku,“ segir hann.
„Það eru ansi mörg hlutverk í þess-
ari ferð, frá harðasta vísindaskáld-
sagnakjarna Seattle til umhverfis-
vænna barnabóka í Maryland og
svo flýg ég beint til Barcelona þar
sem Draumalandið er að koma út.
Þar með missi ég af frumsýningu
Bláa hnattarins í Toronto þann átt-
unda. Allt gerist þetta nánast sam-
tímis,“ segir hann og bætir við: „Það
er líka gaman að sjá að verkin lifa og
LoveStar á kannski enn betur við í
dag en áður. Ég frétti af hópi Google-
starfsmanna sem var að lesa hana.
Kannski nota þeir hana sem leiðbein-
ingarrit en ekki viðvörun.“
gun@frettabladid.is
Fór í lyft u með vampíru
Andri Snær Magnason fær tvenn heiðursverðlaun í Bandaríkjunum, Blái hnötturinn er
frumsýndur í Toronto og Draumalandið er að koma út á Spáni– allt nánast á sama tíma.
ANDRI SNÆR MEÐ VIÐURKENNINGAR-
SKJALIÐ Philip K. Dick-verðlaunin eru
einhver þau virtustu sem veitt eru fyrir
vísindaskáldskap í heiminum.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
ÞORSTEINN J. JÓNSSON
Dvalarheimilinu Sunnuhlíð,
Kópavogsbraut 1A,
lést á heimili sínu 31. mars. Útförin fer fram
frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 8.
apríl kl. 13.00.
Guðmundur Þorsteinsson Benedikte Thorsteinsson
Geir Þorsteinsson Linda Kr. Kristmannsdóttir
Kristjana Bullman
Þorsteinn Haukur Þorsteinsson Lilja Kjartansdóttir
Guðjón Már Þorsteinsson Bryndís Jónsdóttir
Jón Emil Þorsteinsson Valgerður Auðunsdóttir
Ívar Þorsteinsson
barnabörn og barnabarnabörn.