Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 8
23. apríl 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 8 ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ MÓTMÆLI Hraunavinir, og fleiri, hafa lagst eindregið gegn lagningu vegarins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SAMGÖNGUMÁL Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir að orðið verði við tilmælum Ögmundar Jónasson- ar innanríkisráðherra og að farið verður að nýju yfir forsendur fyrir lagningu nýs kafla Álftanes- vegar. Verksamningur verður því ekki undirritaður á meðan á þeirri athugun stendur. Ögmundur hefur skrifað vega- málastjóra og Gunnari Einars- syni, bæjarstjóra Garðabæjar, bréf þessa efnis. Tilefnið eru harðorð mótmæli gegn lagningu vegarkaflans vegna þeirra nátt- úruminja sem tapast við lagningu vegarins en því er haldið fram að kanna þurfi gildi umhverfismats og framkvæmdaleyfis. Alþingi samþykkti lagningu nýs Álftanesvegar með samgönguáætl- un og var ráðgert að framkvæmd- ir stæðu yfir árin 2012 til 2014. Nýtt vegarstæði hefur samkvæmt lögum verið ákveðið í samræmi við aðalskipulag sveitarfélagsins Garðabæjar. Verkið var boðið út í samræmi við það en af ýmsum ástæðum hefur dregist að hefja framkvæmdir. Hreinn segir að farið verði strax í það að endurmeta framkvæmd- ina í nánu samstarfi við sveitarfé- lagið Garðabæ, sem er stór aðili að málinu. Kostnaður við Álftanesveg eins og hann er hugsaður núna er um einn milljarður króna. - shá Vegagerðin virðir tilmæli innanríkisráðherra: Fer yfir forsendur nýs Álftanesvegar VIÐSKIPTI Marel hagnaðist um 5,7 milljónir evra, jafngildi ríflega 870 milljóna króna, á fyrsta ársfjórð- ungi ársins. Til samanburðar var hagnaður félagsins 13,1 milljón evra á fyrsta ársfjórðungi 2012. „Ársfjórðungurinn var í sam- ræmi við væntingar okkar. Tekjur voru í lægri kantinum sem endur- speglar tiltölulega lága stöðu pantanabókarinnar í upphafi árs. Umtalsverð aukning á nýjum pönt- unum og meira líf á mörkuðum okkar á tímabilinu gefa þó tilefni til bjartsýni,“ segir Theo Hoen, forstjóri Marel. - mþl Uppgjör fyrsta ársfjórðungs: Tekjur Marels drógust saman THEO HOEN Forstjóri Marels er bjart- sýnn á framtíðina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.