Fréttablaðið - 23.04.2013, Side 12

Fréttablaðið - 23.04.2013, Side 12
23. apríl 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 12 BEIN ÚTSENDING, ÞRIÐJUDAGINN 23. APRÍL KL. 12.00 Bein útsending frá fundi VÍB og Kauphallarinnar þar sem forsvarsmenn stjórnmálaflokka svara fyrir stefnu sína um atvinnulífið á komandi kjörtímabili. Leitast verður við að svara þessum og öðrum áleitnum spurningum á fundinum: » Hvernig má auka samkeppnishæfni Íslands? » Hvernig á að leysa gjaldeyrishöftin? » Er krónan framtíðargjaldmiðill fyrir atvinnulífið? » Hvernig á að auka fjárfestingu í atvinnulífinu? » Hvernig á skattkerfið að vera gagnvart fyrirtækjum og fjárfestum? Fundarstjóri er Þorbjörn Þórðarson. Fulltrúar sex stærstu framboða, miðað við skoðana- kannanir, sitja fyrir svörum. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, opnar fundinn. Á www.vib.is má fylgjast með fundinum í beinni útsendingu eða horfa á upptöku af honum síðar. E N N E M M / S ÍA / N M 5 7 5 8 9 Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is STEFNA FYRIR ATVINNULÍFIÐ RADDIR ATVINNULÍFSINS » Markmið funda VÍB er að stuðla að upplýstri og faglegri umræðu um mikilvæg mál á sviði eignastýringar, viðskipta og efnahagsmála. Katrín Jakobsdóttir Bjarni Benediktsson Árni Páll Árnason Heiða Kristín Helgadóttir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Smári McCarthy DÓMSMÁL Aðalmeðferð í Al Thani- máli sérstaks saksóknara gegn Kaupþingsmönnum mun dragast í tíu mánuði, fram í febrúar á næsta ári. Þetta kom í ljós á fundi verj- enda og saksóknara með dómara í gærmorgun. Fyrr í mánuðinum varð ljóst að fresta þyrfti aðalmeðferð máls- ins, eftir að verjendur tveggja sakborninga, þeir Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall, sögðu sig frá málinu þrátt fyrir að dómsformaðurinn Pétur Guðgeirsson hefði hafnað beiðni þeirra þar um. Útlit var fyrir að fresta þyrfti mál- inu fram til hausts til að gefa nýjum verjendum Sigurðar Einarssonar og Ólafs Ólafssonar færi á að setja sig inn í málið, en í gær kom í ljós að það þarf að fresta því enn lengur. Ástæðan er veikindaleyfi sem dómsformaðurinn þarf að taka sér í haust, samkvæmt upplýsing- um Fréttablaðsins. Í málinu eru Sigurður og Ólafur, auk Hreiðars Más Sigurðarsonar og Magn- úsar Guðmundssonar, ákærðir fyrir tugmilljarða umboðssvik og mark- aðsmisnotkun með lánveit- ingu til sjeiks Al Thani frá Katar fyrir kaupum á bréfum í Kaup - þingi. - sh Dómari í Héraðsdómi fer í veikindaleyfi í haust: Al Thani-málinu frestað í tíu mánuði Í HÉRAÐSDÓMI Sakborningarnir í Al Thani-málinu mættu ásamt verjendum sínum í Héraðsdóm fyrr í mánuðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÓLAFUR ÞÓR HAUKSSON

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.