Fréttablaðið - 23.04.2013, Side 19

Fréttablaðið - 23.04.2013, Side 19
Umhverfisátak Lífræn ræktun er ræktunaraðferð þar sem menn nota ekki verksmiðjuframleidd áburðarefni og kemísk varnarlyf. Með lífrænum áburði er fyrst og fremst átt við húsdýraáburð, safnhaugamold, fiskimjöl, þörungamjöl og þörungaupplausn. GÓÐUR TÍMI „Dvöl á Heilsuhótelinu gerir kraftaverk fyrir flest fólk,“ segir Hólm- fríður M. Sigurðardóttir. MYND/ÚR EINKASAFNI Glerlistakonan Hólmfríður M. Sig-urðardóttir frá Dalvík er ný og betri kona eftir að hafa dvalið nokkrum sinnum á Heilsuhóteli Íslands. Hún byrj- aði á hefðbundinni detox-meðferð árið 2011 og hefur dvalið þar fjórum sinnum undanfarin tvö ár. „Ég segi bara eins og er, þessar heimsóknir hafa bjargað lífi mínu. Ég get vel hugsað mér að gera þetta að lífsstíl enda gera þessar heimsóknir á Heilsuhótelið mér svo gott. Það er eins og að líkaminn núllstillist við komuna þangað. Maður dettur úr öllu sukki og þegar heim er komið er maður kominn á gott skrið og tilbúinn að hugsa um sjálfan sig og halda áfram að byggja sig upp.“ Hólmfríður er laus við sykursýkina sem hrjáð hefur hana í mörg ár og hefur lést um 26 kíló frá því að hún kom fyrst á Heilsuhótelið fyrir um tveimur árum síðan. „Ég er enn á einhverjum lyfjum en ég losnaði við sykursýkina og öll lyf tengd henni. Síðan henti ég út verkjatöflum, svefntöflum, öllum slakandi töflum og tveimur gigtarlyfjum sem ég var á. Bara að losna við sykursýkina var rosalegur ávinningur.“ Þekking starfsmanna og aðbúnaður á hótelinu er til fyrirmyndar að sögn Hólm- fríðar. „Allir eru mjög yndislegir og vilja allt fyrir mann gera. Það er mjög gott að vera þarna enda hefði ég ekki farið fjórum sinnum þangað nema ég hefði mjög gott af dvölinni.“ Mikið er lagt upp úr fræðslu enda breytist ekkert nema hugarfar fólks breytist með að sögn Hólmfríðar. Sjálf segist hún ekki hafa gert sér grein fyrir hversu hættuleg sykursýki væri fyrr en hún fór á Heilsuhótelið. „Ég fékk bara lyf frá lækninum mínum en á Heilsuhótelinu fékk ég ítarlegri upplýsingar sem opnuðu augun mín.“ Hólmfríður segist geta mælt með dvöl á Heilsuhótelinu fyrir allt fólk. „Þetta snýst ekki bara um aukakílóin. Dvöl á Heilsuhótelinu gerir kraftaverk fyrir flest fólk. Sjálf fór ég þangað síðast í mars og ætla aftur í haust. Dvölin þarna er það besta sem fyrir mig hefur komið.“ KÝS BETRI HEILSU HEILSUHÓTELIÐ KYNNIR Dvöl á Heilsuhóteli Íslands hefur breytt lífi margra Íslendinga. Nú er tíminn til að kjósa rétt og veðja á heilsuna. Boston leður Svart, Hvítt st. 35-48 Rautt st. 36-42 Blátt st. 36-47 Lissabon Dömusandalar m/ frönskum rennilás Efni: leður litur: Hvítt, Rautt, Svart st. 36-42 Verona Svart, Hvítt st. 36-41 Dömusandalar m/frönskum rennilás Efni: gervileður Litur: Grátt/Blátt, Svart/Grátt St. 36-42 California (afrafmagnaðir) Efni: Leður Litur: Svart, Hvítt St. 35-46 Paris leður Svart, Hvítt, Blátt m/microfib og rúskinnssóla st. 36-42 Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is Opið mán. – fös. kl. 11–17. Laugardaga kl. 11-15 Verð: 12.900 kr. Verð: 16.900 kr. Verð: 9.500 kr. Verð: 12.900 kr. Verð: 9.990 kr. Verð: 7.900 kr. Þurrktæki Er rakastigið of hátt? www.ishusid.is S: 566 6000 Stjórnaðu rakastiginu, dragðu úr líkum á myglusvepp Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, 0–45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Stillanleg frá 225–307 cm lofthæð, togátak allt að 205 kg. Yfir 800 0 ánæg ðir notend ur á Ísl andi Stuðnin gs- stöngin Sími 512 8040 www.heilsuhotel.is Næstu námskeið við Heilsuhótel Íslands Heilsunámskeið vorönn 2013 4. - 18. janúar 8. - 22. mars 3. - 17. maí 3. maí 7. júní Skipholti 29b • S. 551 0770 Parísartízkan fagnar 50 ára afmæli 15% afsláttur af yfirhöfnum þessa vikuna 50% afsláttur af völdum vörum í verslun

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.