Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 48
23. apríl 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 28 Hljómsveitin Árstíðir voru að ljúka þriggja vikna tónleikaferða- lagi um Evrópu ásamt sænsku progg-þungarokkhljómsveitinni Pain of Salvation, sem Ragnar Sólberg leikur með, og hollensku söngkonunni Anneke Van Giers- bergen. Samtals spiluðu þau á átján tón- leikum í ellefu löndum og voru m.a. haldnir tónleikar fyrir troð- fullu húsi í París og London. Loka- tónleikarnir voru í þýsku borginni Essen á sunnudaginn. Með á tónleikaferðalaginu var sviðsmynd sem Daniel Gilden- löw, söngvari Pain of Salvation, lét útbúa sérstaklega fyrir túrinn. Hugmyndin að hönnun sviðsins var sótt aftur til áttunda áratugar- ins og var þar líkt eftir klassískri sænskri setustofu þar sem ávallt er von á því að gestir láti sjá sig án þess að gera boð á undan sér. Þannig var hefðbundin tónleika- dagskrá brotin upp og meðlim- ir mismunandi sveita sameinuðu krafta sína í ólíkum lögum. Árstíðamenn verða uppteknir við tónleikahald erlendis það sem eftir lifir af árinu. Á döfinni er önnur tónleikaferð um Mið-Evr- ópu í júlí þar sem þeir spila m.a. á þjóðlagahátíðinni TFF Rudolstadt í Þýskalandi sem er sú stærsta sinn- ar tegundar þar í landi. Auk þess hefur hljómsveitin verið bókuð á hátíðina NXNE (North by North East) í Toronto í Kanada í júní. - fb Tónleikar í sænskri setustofu Sviðsmyndin á tónleikaferð Árstíða um Evrópu líkist sænskri setustofu. Í SETUSTOFU Árstíðir spiluðu í eftirlíkingu af sænskri setustofu. Aðstandendur ELO-heiðurstón- leikanna í Eldborgarsalnum á dögunum hafa afhent 660.500 krónur til Krabbameinsfélags- ins. Ákveðið var fyrir tónleikana að 500 krónur af hverjum seldum miða myndu renna til styrktar Mottumars og gekk miðasalan mjög vel. Ákveðið hefur verið að endur- taka leikinn að ári. 21. mars 2014 verða haldnir Led Zeppelin- heiðurstónleikar í Hörpu þar sem 500 kr. af hverjum seldum miða renna til styrktar Mottumars. Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi og Stefán Jakobsson munu þenja raddböndin á tónleikunum. 660.500 krónur til Mottumars Rapparinn Þeytibrandur bar sigur úr býtum í Rappþulunni sem var haldin í fyrsta sinn um helgina. Um er að ræða keppni fyrir sext- án ára og eldri og fór hún fram í ungmennahús- inu Molanum í Kópavogi. Þeytibrand- ur flutti lagið Brennirím, sem vakti mikla lukku. Davíð Blessing hlaut textaverð- laun fyrir lagið Alba (be mine). Keppnin var vel sótt og voru menn almennt á því að Rappþulan væri komin til að vera. Auk þátttak- enda komu fram rapparar á borð við Sesar A, Cell 7 og DJ Kocoon. Þeytibrandur sigurvegari ÞEYTIBRANDUR EIRÍKUR HAUKSSON Eiríkur á ELO- Heiðurstónleikunum í Hörpu. Tónleikarnir voru átján í ellefu löndum. 18 EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL THE NEW YORK TIMES LOS ANGELES TIME WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ CALL ME KUCHU (L) 20:00 ON THE ROAD (16) 20:00, 22:20 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 22:20 DÁVALDURINN (16) 22:10 CHASING ICE (L) 18:00 SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM AÐEINS EIN S Ý N I N G MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 KR MIÐINN – Lifið heil Lægra verð í Lyfju ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 36 15 0 3/ 13 Gildir út apríl. Voltaren Gel 15% verðlækkun 50 gr. Nú: 1.767 kr. / 100 gr. Nú: 3.222 kr. FALSKUR FUGL 6, 8, 10 SCARY MOVIE 5 8, 10 OBLIVION 5.30, 8, 10.30 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 6 þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ - V.J.V., SVARTHÖFÐI - T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU OG BESTU MYNDINNI Í SERÍUNNI! - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 OBLIVION KL. 8 12 GI JOE KL. 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 6 10.15- 14 FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 8 12 ADMISSION KL. 10.30 L THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.45 L ÓFL TTINN F ÁR JÖRÐU 2D KL. 3.30 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 12 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.