Fréttablaðið - 23.04.2013, Qupperneq 48
23. apríl 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 28
Hljómsveitin Árstíðir voru að
ljúka þriggja vikna tónleikaferða-
lagi um Evrópu ásamt sænsku
progg-þungarokkhljómsveitinni
Pain of Salvation, sem Ragnar
Sólberg leikur með, og hollensku
söngkonunni Anneke Van Giers-
bergen.
Samtals spiluðu þau á átján tón-
leikum í ellefu löndum og voru
m.a. haldnir tónleikar fyrir troð-
fullu húsi í París og London. Loka-
tónleikarnir voru í þýsku borginni
Essen á sunnudaginn.
Með á tónleikaferðalaginu var
sviðsmynd sem Daniel Gilden-
löw, söngvari Pain of Salvation,
lét útbúa sérstaklega fyrir túrinn.
Hugmyndin að hönnun sviðsins
var sótt aftur til áttunda áratugar-
ins og var þar líkt eftir klassískri
sænskri setustofu þar sem ávallt
er von á því að gestir láti sjá sig
án þess að gera boð á undan sér.
Þannig var hefðbundin tónleika-
dagskrá brotin upp og meðlim-
ir mismunandi sveita sameinuðu
krafta sína í ólíkum lögum.
Árstíðamenn verða uppteknir
við tónleikahald erlendis það sem
eftir lifir af árinu. Á döfinni er
önnur tónleikaferð um Mið-Evr-
ópu í júlí þar sem þeir spila m.a. á
þjóðlagahátíðinni TFF Rudolstadt í
Þýskalandi sem er sú stærsta sinn-
ar tegundar þar í landi. Auk þess
hefur hljómsveitin verið bókuð á
hátíðina NXNE (North by North
East) í Toronto í Kanada í júní. - fb
Tónleikar í sænskri setustofu
Sviðsmyndin á tónleikaferð Árstíða um Evrópu líkist sænskri setustofu.
Í SETUSTOFU Árstíðir
spiluðu í eftirlíkingu
af sænskri setustofu.
Aðstandendur ELO-heiðurstón-
leikanna í Eldborgarsalnum á
dögunum hafa afhent 660.500
krónur til Krabbameinsfélags-
ins. Ákveðið var fyrir tónleikana
að 500 krónur af hverjum seldum
miða myndu renna til styrktar
Mottumars og gekk miðasalan
mjög vel.
Ákveðið hefur verið að endur-
taka leikinn að ári. 21. mars 2014
verða haldnir Led Zeppelin-
heiðurstónleikar í Hörpu þar sem
500 kr. af hverjum seldum miða
renna til styrktar Mottumars.
Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi
og Stefán Jakobsson munu þenja
raddböndin á tónleikunum.
660.500 krónur til Mottumars
Rapparinn Þeytibrandur bar sigur
úr býtum í Rappþulunni sem var
haldin í fyrsta sinn um helgina.
Um er að ræða keppni fyrir sext-
án ára og eldri og fór hún fram í
ungmennahús-
inu Molanum í
Kópavogi.
Þeytibrand-
ur flutti lagið
Brennirím, sem
vakti mikla
lukku. Davíð
Blessing hlaut
textaverð-
laun fyrir lagið Alba (be mine).
Keppnin var vel sótt og voru menn
almennt á því að Rappþulan væri
komin til að vera. Auk þátttak-
enda komu fram rapparar á borð
við Sesar A, Cell 7 og DJ Kocoon.
Þeytibrandur
sigurvegari
ÞEYTIBRANDUR
EIRÍKUR HAUKSSON Eiríkur á ELO-
Heiðurstónleikunum í Hörpu.
Tónleikarnir voru
átján í ellefu
löndum.
18
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
H.S. - MBL
THE NEW YORK TIMES
LOS ANGELES TIME
WALL STREET JOURNAL
TIME
T.K., KVIKMYNDIR.IS
H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ
CALL ME KUCHU (L) 20:00
ON THE ROAD (16) 20:00, 22:20
HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00
THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 22:20
DÁVALDURINN (16) 22:10
CHASING ICE (L) 18:00
SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM
KVIKMYNDADÖGUM
AÐEINS EIN
S Ý N I N G
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 KR MIÐINN
– Lifið heil
Lægra
verð
í Lyfju
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
6
36
15
0
3/
13
Gildir út apríl.
Voltaren Gel
15% verðlækkun
50 gr. Nú: 1.767 kr. / 100 gr. Nú: 3.222 kr.
FALSKUR FUGL 6, 8, 10
SCARY MOVIE 5 8, 10
OBLIVION 5.30, 8, 10.30
THE CROODS 3D - ÍSL TAL 6
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
T.K. - Kvikmyndir.is
H.V.A - FBL
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
5%
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN
GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ
- V.J.V., SVARTHÖFÐI
- T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ
NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI
METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU OG BESTU MYNDINNI Í SERÍUNNI!
- H.S.S., MBL
FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14
OBLIVION KL. 8 12
GI JOE KL. 10 16
SCARY MOVIE 5 KL. 6 10.15- 14
FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14
SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10 14
OBLIVION KL. 8 - 10.40 12
OBLIVION LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
G.I JOE RETALATION 3D KL. 8 12
ADMISSION KL. 10.30 L
THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L
THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.45 L
ÓFL TTINN F ÁR JÖRÐU 2D KL. 3.30 L
FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14
OBLIVION KL. 6 - 9 12
KAPRINGEN KL. 5.45 - 8 - 10.15 12
SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12
JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 12
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ