Fréttablaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 44
STÖÐ 2, ÞRIÐJU-
DAGAR 20.05
1Modern Family Skemmtilega skrifaður húmor.
Cam og Phil eru á
topp þremur yfi r
uppáhaldspersónur
mínar í sjónvarpi
ásamt David Brent.
STÖÐ 2, SUNNU-
DAGAR 17.35
260 mínútur Ég dýrka hvernig þetta fólk brýtur
málin til mergjar,
hvort sem það tengist
íþróttum, tónlist eða
heimsmálum.
RÚV, MÁNUDAGAR
20.05
3Attenborough – að skilja nátt-úruna Hann er
orðinn 86 ára og er
enn að brölta um allt
af hreinni ástríðu fyrir
náttúrunni. Hvernig
fer hann að þessu?
DAGSKRÁ
1. maí 2013 MIÐVIKUDAGUR
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA?
20.00 Sigmundur Davíð 20.30 Tölvur, tækni
og kennsla 21.00 Fiskikóngurinn 21.30 Á ferð
og flugi
06.00 ESPN America 08.10 Zurich Classic 2013
(3:4) 12.40 Golfing World 13.30 Zurich Classic
2013 (3:4) 18.00 Golfing World 18.50 Inside
the PGA Tour (16:47) 19.20 LPGA Highlights
(5:20) 20.40 Champions Tour - Highlights (7:25)
21.35 Inside the PGA Tour (17:47) 22.00 Golfing
World 22.50 PGA Tour - Highlights (17:45) 23.45
ESPN America
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil
08.40 Dynasty (18:22)
09.25 Pepsi MAX tónlist
15.45 Charlie‘s Angels (1:8)
16.30 Design Star (5:10)
17.20 Dr. Phil
18.00 Once Upon A Time (17:22)
18.45 Everybody Loves Raymond (17:25)
19.10 Will & Grace (21:24)
19.35 America‘s Funniest Home Videos
20.00 Megatíminn– BEINT (6:7) Einn
galnasti þáttur landsins þar sem áhorf-
endur geta unnið allt milli himins og
jarðar í beinni útsendingu með því að-
eins að senda sms. Þáttastjórnandi er
hinn geðþekki Sóli Hólm.
21.00 Solsidan (6:10) Alex og Anna
snúa loks aftur í þessum þáttum sem
slógu í gegn meðal áskrifenda SkjásEins.
Anna eignast vinkonu á Facebook en fær
mikla minnimáttarkennd þegar hún sér
hvað vinkona hennar lifir fullkomnu lífi.
21.25 Blue Bloods (10:22) Vin sælir
bandarískir þættir um líf Reagan-fjöl-
skyldunnar í New York þar sem fjöl-
skylduböndum er komið á glæpamenn
borgarinnar sem aldrei sefur. Leyniskytta
leikur lausum hala í New York-borg
og þarf Danny að taka á honum stóra
sínum til að handsama hann.
22.10 Law & Order UK (12:13)
23.00 Falling Skies (10:10)
23.45 The Walking Dead (12:16)
00.35 Lost Girl (5:22)
01.20 Excused
01.45 Blue Bloods (10:22)
02.35 Pepsi MAX tónlist
10.05 Fame
12.05 Love Happens
13.50 Wall Street: Money Never
Sleep
16.00 Fame
18.00 Love Happens
19.45 Wall Street: Money Never
Sleep
22.00 Get Him to the Greek
23.50 Robin Hood
02.05 College
03.40 Get Him to the Greek
08.00 Morgunstundin okkar
10.30 Hlé
16.00 Læknamiðstöðin (6:22)
(Private Practice V) (e)
16.45 Úrslitakeppnin í handbolta
Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni.
18.45 Táknmálsfréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Úrslitakeppnin í handbolta
Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni.
21.15 Martin læknir (6:8) (Doc
Martin 5) Breskur gamanmyndaflokkur
um lækninn Martin Ellingham sem býr
og starfar í smábæ á Cornwall-skaga og
þykir með afbrigðum óháttvís og hrana-
legur.
22.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar.
23.00 Til bjargar regnskógunum (Up
in Smoke) Heimildamynd um breska
vísindamanninn Mike Hands sem hefur
barist fyrir verndun regnskóganna í ald-
arfjórðung.
23.55 Endatafl (Endgame) (e) Mynd
um leynilegar viðræður sem urðu stjórn
aðskilnaðarstefnunnar að falli. Leikstjóri
er Pete Travis og meðal leikenda eru
William Hurt, Jonny Lee Miller, Chiwetel
Eijofor og Derek Jacobi.
01.35 Dagskrárlok
07.00 Mörgæsirnar frá Madagaskar
07.25 Áfram Díegó, áfram!
08.15 Hello Kitty
08.25 Waybuloo
08.45 Ævintýraferðin
08.55 Tommi og Jenni
09.15 Doddi litli og Eyrnastór
09.30 Lego: The Adventures of
Clutch Powers
10.50 Nornafélagið
11.10 Big Time Rush
11.35 Tricky TV (9:23)
12.00 Grey‘s Anatomy (9:24)
12.45 Privileged (16:18)
13.30 GoldiLocks and the 3 Bears Show
15.00 Hank (9:10)
15.25 Hot In Cleveland (1:10)
15.50 Cougar Town (15:22)
16.15 Suits (8:12)
17.00 Chuck (7:13)
17.45 Ellen (136:170)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Big Bang Theory (13:17)
19.20 New Girl (15:24)
19.45 Go On (14:22) Bráðskemmtileg
gamanþáttaröð með vininum Matthew
Perry í hlutverki Ryans King, íþróttafrétta-
manns sem missir konuna sína.
20.10 Kalli Berndsen– Í nýju ljósi
(7:8) Önnur þáttaröðin með Kalla Bernd-
sen þar sem bæði karlar og konur fá yfir-
halningu hjá meistaranum.
20.40 Grey‘s Anatomy (21:24)
21.25 Red Widow (6:8) Hörkuspenn-
andi þáttaröð um konu sem gift er inn
í mafíuna. Þegar eiginmaður hennar er
myrtur þarf hún að taka við keflinu og
sogast inn í hættulega veröld.
22.10 Philantropist (2:8)
22.55 NCIS (19:24)
23.40 Grimm (3:22)
00.25 Sons of Anarchy (7:13)
01.10 The Closer (18:21)
01.55 American Horror Story (1:12)
02.45 Bones (13:13)
03.30 Fringe (5:22)
04.15 Southland (5:6)
05.00 Kalli Berndsen– Í nýju ljósi
(7:8)
05.25 Fréttir og Ísland í dag
06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir
07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Fyrsti maí
í skáldskap 09.00 Fréttir 09.05 Segðu mér 10.00
Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Raddir Afríku
- Með tónlistina að vopni 11.00 Samtök til vel-
ferðar 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Stál og hnífur 14.10 Frá
útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík 15.00 Þjóðlagatónlist í Reykjavík
16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Magnús Ingimarsson,
píanóleikari og hljómsveitarstjóri 17.25 Fátækt
fólk 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Vangaveltur á verka-
lýðsdegi 18.50 Veðurfregnir 19.00 Endurómur
úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Hvert afrek
bróðir 20.55 Fyrsta kröfugangan 22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15
Bak við stjörnurnar 23.00 Hermdu mér Þjóðunn
Þjóðansdóttir 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp
Rásar 1
07.01 Lalli
07.16 Refurinn Pablo
07.21 Áfram Díegó, áfram!
07.46 Waybuloo
08.06 Svampur Sveinsson
08.31 Könnuðurinn Dóra
08.56 Doddi litli og Eyrnastór
09.06 UKI
09.11 Strumparnir
09.36 Histeria!
09.56 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10.16 Ofurhundurinn Krypto
10.36 Lukku-Láki
11.01 Njósnaskólinn (12:13)
11.31 Ofurhetjusérsveitin
11.56 iCarly (42:45)
12.16 Doctors (23:175)
12.56 Bernard
19.00 Ellen (136:170)
19.40 Einu sinni var (3:22)
20.10 Örlagadagurinn (13:14)
20.40 Krøniken (14:22)
21.40 Ørnen (14:24)
22.45 Örlagadagurinn (13:14)
23.15 Einu sinni var (3:22)
23.45 Krøniken (14:22)
00.50 Ørnen (14:24)
01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
07.00 Þorsteinn J. og gestir
08.40 Þorsteinn J. og gestir
11.35 Þýski handboltinn. Fuchse
Berlin - RN Löwen
12.55 Þýski handboltinn. Magdeb-
urg - Flensburg Bein útsending
14.35 Þýski handboltinn. Kiel - Bal-
ingen Bein útsending
16.15 Meistaradeild Evrópu. Real
Madrid - Dortmund
18.00 Þorsteinn J. og gestir - upp-
hitun
18.30 Meistaradeild Evrópu. Barce-
lona - Bayern Bein útsending
20.45 Þorsteinn J. og gestir - meist-
aramörkin
21.10 Þýski handboltinn.
22.30 Meistaradeild Evrópu. Barce-
lona - Bayern
00.10 Þorsteinn J. og gestir - meist-
aramörkin
16.05 Football League Show
16.35 Chelsea - Swansea
18.15 Stoke - Norwich
19.55 Premier League Review Show
20.50 Sunnudagsmessan Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara
yfir leikina í ensku úrvalsdeildinni.
22.05 Man. City - West Ham
23.45 Newcastle - Liverpool
17.00 Simpson-fjölskyldan (18:22)
17.25 Íslenski listinn
17.50 Sjáðu
18.15 Gossip Girl (8:10) Sjötta þátta-
röðin um líf fordekraðra unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í
tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr
útliti og stíl aðalsögupersónanna.
19.00 Friends (13:24)
19.25 Two and a Half Men (1:24)
Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka,
tvo fullorðna og einn á barnsaldri. Char-
lie Harper er piparsveinn sem skyndi-
lega verður að hugsa um fleira en hið
ljúfa líf.
19.50 Simpson-fjölskyldan Simp-
son-fjölskyldan eru hinir fullkomnu
nágrannar. Ótrúlegt en satt.
20.15 The Cleveland Show (2:22)
Skemmtilegir teiknimyndaþættir frá
handritshöfundum American Dad og Fa-
mily Guy en þættirnir fjalla einmitt um
líf Cleveland-fjölskyldunnar.
20.40 Funny or Die (3:10) Önnur
serían af þessum sprenghlægilegu
sketsaþáttum frá Will Arnett og HBO
byggðum á efni á samnefndri heimasíðu
sem grínmeistarinn Will Ferrell heldur
úti ásamt félaga sínum.
21.05 FM 95BLÖ
21.30 Arrow (16:23)
22.15 Dollhouse (11:13)
23.00 The Cleveland Show (2:22)
23.25 Funny or Die (3:10)
23.50 FM 95BLÖ
00.15 Arrow (16:23)
01.00 Dollhouse (11:13)
01.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp
Reynslu-
boltar og
hallæristýpur
Ég hef gaman
af því að horfa
á reynslubolta í
sjónvarpi en
í gaman-
efni hlæ
ég mest að
skemmti-
lega hall-
ærislegum
týpum.
EINAR LÖVDAHL TÓNLISTAR- OG BLAÐAMAÐURStöð 2 kl. 20.40
Grey‘s Anatomy
Vinir okkar á Grace-
spítalanum snúa aft ur í
Grey‘s Anatomy á Stöð
2 í kvöld. Það kemur
upp erfi ð staða á
spítalanum þegar
Bailey er rannsökuð
fyrir læknamistök og
læknarnir sem sitja
í stjórn spítalans
þurfa að ákveða
hvernig bregðast
eigi við.
Prófaðu nýja Sensodyne tannburstann og finndu muninn.
Sensodyne tannburstinn
MJÚK BURS
TUN
Á VIÐKVÆM
UM
SVÆÐUM
Ný og betri hönnun.
• Sensodyne tannburstarnir eru sérstaklega hannaðir
fyrir þá sem eru með viðkvæma tannhálsa.
• Burstahausinn er nettur og bogadreginn með ávölum
burstahárum til að auðvelda burstun.
• Burstahárin eru mjúk sem gerir fólki kleift að bursta niður
við tannholdið án þess að skaða tannhold og tannhálsa.
D
Y
N
A
M
O
R
E
Y
K
JA
V
ÍK