Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.05.2013, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 23.05.2013, Qupperneq 16
23. maí 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 GRÍÐARLEGAR SKEMMDIR Í OKLAHOMA Bjóða túlkunum dvalarleyfi 1 BRETLAND, AP Bretar og Danir ætla að veita hundruðum Afgana dvalarleyfi á næstunni. Fólkið starfaði sem túlkar fyrir herliðin í Afganistan. Þessi áform voru kynnt í gær. Um 600 túlkar, sem hafa starfað í fremstu víglínu í meira en ár fá fimm ára dvalarleyfi í Bretlandi. Danir ætla að bjóða öllum túlkum fyrir danska hermenn dvalarleyfi í Danmörku og í kjölfarið geta þeir sótt þar um hæli, að sögn varnarmála- ráðherra landsins. Danir hverfa frá Afganistan í ágúst en Bretar á næsta ári. Handtekinn fyrir 30 ára gamla sprengjuárás 2 ÍRLAND, AP 61 árs gamall Íri, John Downey, hefur verið ákærður fyrir aðild að sprengjuárás í Hyde Park árið 1982, sem varð fjórum hermönnum og sjö hestum að bana. Það var Írski lýðveldisherinn (IRA) sem bar ábyrgð á tveimur sprengju- árásum í júlí 1982. Fyrri sprengjunni var komið fyrir í bíl í Hyde Park og hún sprengd þegar hermenn drottningarinnar marseruðu í átt að Buckinghamhöll. Þar létust fjórir hermenn og sjö hestar. Tveimur tímum síðar sprakk sprengja í Regent´s Park sem varð sjö lúðrasveitarhermönnum að bana. Pussy Riot-meðlimur í hungurverkfall 3 RÚSSLAND Maria Alyokhina, einn meðlima rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í hungur- verkfall. Hún segir brotið á réttindum sínum, en henni var meinað að vera viðstödd réttarhöld um það hvort hún fái reynslulausn úr fangelsinu. Alyokhina tilkynnti um hungurverkfallið í myndbandi úr fangaklefa sínum. Hún hefur beðið lögmenn sína um að taka ekki þátt í réttarhöldunum fyrr en hún fær að vera þar sjálf. Hún var dæmd í tveggja ára fangelsi í ágúst í fyrra. Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is MÖGNUÐ STEMNING Í MÓNAKÓ Misstu ekki af æsispennandi kappakstri í Formúlu 1. Allt í beinni útsendingu og í opinni dagskrá frá Mónakó í leiftrandi háskerpu. SUNNUDAG KL. 11:30 Ert þú með HD sjónvarp? Tryggðu þér aðgang að frábærri dagskrá í bestu mögulegu myndgæðum. FÁÐU MEIRA ÚT ÚR SJÓNVARPINU SÝNT Í OPINNI DAGSKRÁ F ÍT O N / S ÍA F I0 14 8 8 1 ÁTTA LÍF ENN Jo McGee faðmar June Simson, nágranna sinn, eftir að sú síðari fann kött sinn standandi á rústum heimilis hennar í Moore í Oklahoma í Bandaríkjunum. Gríðarlegar skemmdir urðu á húsum í Moore þegar stór fellibylur gekk yfir bæinn á mánudag. Að minnsta kosti 24 eru látnir, þar af níu börn. NORDICPHOTOS/AFP HEIMURINN 12 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.