Fréttablaðið - 23.09.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 23.09.2013, Blaðsíða 58
23. september 2013 MÁNUDAGUR| SPORT | 30 Innihald Markmiðasetning Mataræði Reglusemi Seigla Uppgjör Blaðinu mun fylgja dagatal til að skrá markmið. Einnig verður að finna hlaupaprógramm frá Kára Steini og sundprógramm frá Jakobi Jóhanni, svo eitthvað sé nefnt. Taktu október með trompi: Skráðu þig í Meistaramánuð á meistaramanudur.is Allar frekari upplýsingar um sérblaðið Meistaramánuð er hægt að nálgast hjá tilteknum sölumönnum. kolli@365.is s. 512 5447 sverrirbirgir@365.is s 512 5432 Meistaramánuður Í tilefni Meistaramánaðar ætla 365miðlar að gefa út sérblaðið Meistaramánuður, fimmtudaginn 26 september. Mörkin: 0-2 Atli Viðar Björnsson (29.), 0-2 Atli Viðar Björnsson (63.). Fram (4-3-3): Ögmundur Kristinsson 6 - Orri Gunnarsson 6, Alan Lowing 5, Halldór Arnarsson 5 (72., Steffen Haugland -), Jordan Halsman 4 - Sam Hewson 6, Jón Gunnar Eysteinsson 4 (66., Aron Bjarnason 7), Viktor Bjarki Arnarsson 6 - Kristinn Ingi Halldórsson 4 (82., Halldór Hermann Jónsson -), Almarr Ormarsson 6, Hólmbert Aron Friðjónsson 6. FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 7 - Brynjar Ásgeir Guðmundsson 7, Guðmann Þórisson 7, Freyr Bjarnason 6, Sam Tillen 7 - Björn Daníel Sverrisson 6 (91., Einar Karl Ingvarsson -), Emil Pálsson 6, Kristján Gauti Emilsson 4 - Ólafur Páll Snorrason 5 (72., Ingimundur Níels Óskarsson -), Atli Guðnason 5 (88., Hólmar Örn Rúnarsson -), *Atli Viðar Björnsson 8. Skot (á mark): 12-13 (3-6) Horn: 9-3 Varin skot: Róbert 4 - Ögmundur 3 Aukaspyrnur: 11-10 0-2 Laugardalsvelli 341 áhorfendur Valgeir Valgeirsson (8) Mörkin: 1-0 Jóhann Birnir Guðmundsson (47.), 2-0 Einar Orri Einarsson (66.), 2-1 Aaron Spear (72.), 2-2 Gunnar Már Guðmundsson (76.), 3-2 Hörður Sveinsson (85.), 4-2 Bojan Stefán Ljubicic (89.). KEFLAVÍK (4-5-1): Ómar Jóhannsson 6 - Endre Ove Brenne 6 (63. Elías Már Ómarsson 5), Har- aldur Freyr Guðmundsson 6, Halldór Kristinn Hall- dórsson 6, Magnús Þór Matthíasson 6 - Einar Orri Einarsson 7, Arnór Ingvi Traustason 6 (43. Frans Elvarsson 5), Jóhann Birnir Guðmundsson 7*, Ray Anthony Jónsson 5 (74. Grétar Atli Grétarsson ), Bojan Stefán Ljubicic 6- Hörður Sveinsson 7. ÍBV (4-4-2): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Arnór Eyvar Ólafsson 5, Eiður Aron Sigurbjörnsson 6, Bjarni Gunnarsson 5 (63. Jón Gísli Ström 6), Jón Ingason 5 - Aziz Kemba 5, Gunnar Þorsteinsson 5, Tonny Mawejje 6, Arnar Bragi Bergsson 5- Brynjar Gauti Guðjónsson 5, Aaron Spear 6 (85. Ian Jeffs -)5, Andri Adolphsson 6 - Jón Vilhelm Ákason 6, Eggert Kári Karlsson 5 (68., Þórður Birgisson 5). Skot (á mark): 20-7 (5-2) Horn: 5-3 Varin skot: Ómar 3 - James 4 Aukaspyrnur: 13-15 4-2 Nettóvöllur 920 áhorfendur Kristinn Jakobsson (6) Mörkin: 1-0 Viðar Örn Kjartansson (62.), 2-0 Emil Berger (66.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (83.). Víkingur (4-5-1): Einar Hjörleifsson 6 - Emir Dokara 6 , Damir Muminovic 6 , Insa Bohigues 5 , Samuel Jimenez 5, - Alfreð Már Hjaltalín 6 (71. Guðmundur Magnússon -), Farid Zato 5 , Björn Pálsson 5 (71. Eyþór Birgisson-), Juan Torres Tena 5 (55. Eldar Masic 5) , Antonio Mossi 5 , - Guð- mundur Steinn Hafsteinsson 5. Fylkir (4-5-1): Kristján Finnbogason 5, - Ásgeir Örn Arnþórsson 6 , Kjartan Ágúst Breiðdal 5 (90. Davíð Einarsson - ), Kristján Hauksson 7, Tómas Þorsteinsson 6, - Emil Berger 7, Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 , Agnar Bragi Magnússon 5 , Elís Rafn Björnsson 6 , Pablo Punyed 7 - Viðar Örn Kjartansson 8 Skot (á mark): 11-6 (5-3) Horn: 9-1 Varin skot: Kristján 1 - Einar 2 Aukaspyrnur: 4-6 2-1 Fylkissvöllur 1066 áhorfendur Erlendur Eiríksson (6) Mörkin: 1-0 Chukwudi Chijindu (2.). Þór (4-5-1): Srdjan Rajkovic 5– Sveinn Elías Jónsson 5, Atli Jens Albertsson 5, Orri Freyr Hjaltalín 5, Ingi Freyr Hilmarsson 5– Edin Beslija 5 (73. Jóhann Helgi Hannesson -), Ármann Pétur Ævarsson 6, Orri Sigurjónsson 6, Jónas Björgvin Sigurbergsson 5 (57. Sigurður Marinó Kristjánsson 5), Mark Tubæk 5– Chukwudi Chijindu 7 ÍA (4-5-1): Árni Snær Ólafsson 5– Hector Pena Bustamante 5, Kári Ársælsson 5, Ármann Smári Björnsson 6, Einar Logi Einarsson 5– Joakim Wrele 5, Jóhannes Karl Guðjónsson 5, Jorge Garcia 6, Hallur Flosason 5 (74. Hafþór Ægir Vilhjálmsson -) , Andri Adolphsson 5 – Garðar Gunnlaugsson 5 Skot (á mark): 11-15 (5-0) Horn: 2-4 Varin skot: Rajkovic 0 - Árni 3 Aukaspyrnur: 12-5 1-0 Þórsvöllur 715 áhorfendur Gunnar Jarl Jónsson (7) FAGNA KR-INGAR Á HLÍÐARENDA? KR-liðið er í kjörstöðu á toppnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓTBOLTI Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó. í Lautinni í gær með 2-1 sigri í dramatískum leik. Heimamenn komust í 2-0 í leikn- um en Víkingar neituðu að gefast upp og náðu að minnka muninn undir lokin. Lengra komust þeir ekki og dvöl þeirra í Pepsi-deild karla á enda. Ólafsvíkingar eru með 17 stig, fjórum stigum á eftir Þór en liðin mætast í lokaumferðinni. Víking- ar léku sinn fyrsta leik í efstu deild í sögu félagsins gegn Fram í vor. „Mér fannst við spila vel, sér- staklega í fyrri hálfleik en í byrj- un seinni hálfleiks náðum við bara ekki að koma boltanum í gott spil og þetta fór svona,“ segir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, eftir leikinn í gær. Aðspurður um ákvarðan- ir Erlends Eiríkssonar, dómara leiksins. „Ég vil ekki tjá mig mikið um dómara en vil segja eitt. Það hefur lítið fallið með okkur í sumar bæði í þessum leik og öðrum en svona er fótboltinn stundum.“ Það er því orðið ljóst hvaða lið falla niður um deild í ár. Skaga- menn og Víkingar verða ekki í Pepsi-deildinni að ári. KR-ingar eru orðnir Íslands- meistarar og það er einnig orðið ljóst hvaða lið taka þátt í Evrópu- keppni á næsta ári. Það verður því lítið undir í lokaumferðinni. - sáp Víkingur Ó. féll niður í 1. deild Víkingur Ó. féll í gær niður um deild en liðið lék í sumar sitt fyrsta tímabil í efstu deild karla í knattspyrnu. Fylkismenn voru einfaldlega of sterkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.