Fréttablaðið - 23.09.2013, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 23.09.2013, Blaðsíða 59
MÁNUDAGUR 23. september 2013 | SPORT | 31 S Ú R M J Ó L K NÝJAR UMBÚÐIR SAMA GÓÐA INNIHALDIÐ Súrmjólkin skipar sígildan sess í matarmenningu Íslendinga og er sjálfsagður hluti af morgunverðarborðinu. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 3 -2 4 9 0 ENSKA DEILDIN 2013 STAÐAN 1. Arsenal 5 4 0 1 11:6 12 2. Tottenham 5 4 0 1 5:1 12 3. Man.City 5 3 1 1 12:4 10 4. Chelsea 5 3 1 1 6:2 10 5. Liverpool 5 3 1 1 5:3 10 6. Everton 5 2 3 0 6:4 9 7. Southampton 5 2 2 1 3:2 8 8. Man.Utd. 5 2 1 2 7:6 7 9. Swansea 5 2 1 2 7:7 7 10. Stoke 5 2 1 2 4:5 7 11. Hull 5 2 1 2 5:7 7 12. Newcastle 5 2 1 2 5:8 7 13. Aston Villa 5 2 0 3 6:6 6 14. W.B.A. 5 1 2 2 4:4 5 15. West Ham 5 1 2 2 4:4 5 16. Cardiff 5 1 2 2 4:6 5 17. Norwich 5 1 1 3 3:6 4 18. Fulham 5 1 1 3 3:7 4 19. C.Palace 5 1 0 4 4:8 3 20. Sunderland 5 0 1 4 3:11 1 NORWICH - ASTON VILLA 0-1 0-1 Libor Kozák (30.). LIVERPOOL - SOUTHAMPTON 0-1 0-1 Dejan Lovren (53.). NEWCASTLE - HULL CITY 2-3 1-0 Loïc Remy (10.), 1-1 Robert Brady (26.), 2-1 Loïc Remy (44.), 2-2 Ahmed Elmohamady (48.), 3-2 Sone Aluko (76.). WBA - SUNDERLAND 3-0 1-0 Stephane Sessegnon (20.), 2-0 Liam Ridgewell (76.), Morgan Amalfitano (90.) WEST HAM - EVERTON 2-3 1-0 Ravel Morrison (31.), 1-1 Leighton Baines (62.), 2-1 Mark Noble (76.), 2-2 Leighton Baines (83.) 2-3 Romelu Lukaku (85.) CHELSEA - FULHAM 2-0 1-0 Oscar (52.), 2-0 John Mikel Obi (84.) ARSENAL - STOKE 3-1 1-0 Aaron Ramsey (5.), 1-1 Geoff Cameron (26.), 2-1 Per Mertesacker (36.), 3-1 Bacary Sagna (72.). CRYSTAL PALACE - SWANSEA 0-2 0-1 Michu (2.), 0-2 Nathan Dyer (48.). MAN. CITY. - MAN. UTD. 4-1 1-0 Sergio Agüero (16.), 2-0 Yaya Touré (45.), 3-0 Sergio Agüero (47.), 4-0 Samir Nasri (50.), 4-1 Wayne Rooney (87.). CARDIFF - TOTTENHAM 0-1 0-1 Paulinho (93.) ENSKA DEILDIN ÚRSLIT FÓTBOLTI Manchester City sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið skellti nágrönnum sínum, Englandsmeisturum Manchester United, 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í gær. City komst í 2-0 með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks og bætti tveimur mörkum við á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks og gerði út um leikinn. City var mun betri aðilinn og lyfti sér upp í þriðja sæti með sigr- inum en Manchester United situr eftir í áttunda sæti eftir fimm umferðir. Þjóðverjinn Mesut Özil sem nýlega gekk til liðs við Arsenal frá Real Madrid þurfti ekki lang- an tíma til að aðlagast liðinu. Hann átti þátt í öllum þremur mörk- um Arsenal sem vann Stoke 3-1. Arsenal tyllti sér á toppinn með sigrinum en liðið er þó með jafn- mörg stig og Tottenham sem lagði Cardiff 1-0. Gylfi Sigurðsson var óheppinn að skora ekki þegar hann átti fast skot í slána en hann lék fyrstu 71 mínútu leiksins. Paulinho skor- aði eina mark leiksins á síðustu sekúndum leiksins. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff. Swansea sigraði Crystal Palace 2-0 á útivelli í gær. Swansea lyfti sér þar upp í 9. sæti deildarinnar en Crystal Palace er í næstneðsta sæti með þrjú stig. - gmi City fór illa með United Man. City niðurlægði granna sína í United um helgina. Arsenal og Tottenham á toppnum. Özil fór á kostum og Crystal Palace er í næstneðsta sæti með þrjú stig. SJÓÐANDI Framherjinn Sergio Aguero gerði tvö mörk fyrir Manchester City þegar liðið rúllaði yfir granna sína í Manchester United. NORDICPHOTOS/GETTY MAGNAÐUR Mesut Özil hefur byrjað ótrúlega með Arsenal. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.