Fréttablaðið - 23.09.2013, Side 59

Fréttablaðið - 23.09.2013, Side 59
MÁNUDAGUR 23. september 2013 | SPORT | 31 S Ú R M J Ó L K NÝJAR UMBÚÐIR SAMA GÓÐA INNIHALDIÐ Súrmjólkin skipar sígildan sess í matarmenningu Íslendinga og er sjálfsagður hluti af morgunverðarborðinu. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 3 -2 4 9 0 ENSKA DEILDIN 2013 STAÐAN 1. Arsenal 5 4 0 1 11:6 12 2. Tottenham 5 4 0 1 5:1 12 3. Man.City 5 3 1 1 12:4 10 4. Chelsea 5 3 1 1 6:2 10 5. Liverpool 5 3 1 1 5:3 10 6. Everton 5 2 3 0 6:4 9 7. Southampton 5 2 2 1 3:2 8 8. Man.Utd. 5 2 1 2 7:6 7 9. Swansea 5 2 1 2 7:7 7 10. Stoke 5 2 1 2 4:5 7 11. Hull 5 2 1 2 5:7 7 12. Newcastle 5 2 1 2 5:8 7 13. Aston Villa 5 2 0 3 6:6 6 14. W.B.A. 5 1 2 2 4:4 5 15. West Ham 5 1 2 2 4:4 5 16. Cardiff 5 1 2 2 4:6 5 17. Norwich 5 1 1 3 3:6 4 18. Fulham 5 1 1 3 3:7 4 19. C.Palace 5 1 0 4 4:8 3 20. Sunderland 5 0 1 4 3:11 1 NORWICH - ASTON VILLA 0-1 0-1 Libor Kozák (30.). LIVERPOOL - SOUTHAMPTON 0-1 0-1 Dejan Lovren (53.). NEWCASTLE - HULL CITY 2-3 1-0 Loïc Remy (10.), 1-1 Robert Brady (26.), 2-1 Loïc Remy (44.), 2-2 Ahmed Elmohamady (48.), 3-2 Sone Aluko (76.). WBA - SUNDERLAND 3-0 1-0 Stephane Sessegnon (20.), 2-0 Liam Ridgewell (76.), Morgan Amalfitano (90.) WEST HAM - EVERTON 2-3 1-0 Ravel Morrison (31.), 1-1 Leighton Baines (62.), 2-1 Mark Noble (76.), 2-2 Leighton Baines (83.) 2-3 Romelu Lukaku (85.) CHELSEA - FULHAM 2-0 1-0 Oscar (52.), 2-0 John Mikel Obi (84.) ARSENAL - STOKE 3-1 1-0 Aaron Ramsey (5.), 1-1 Geoff Cameron (26.), 2-1 Per Mertesacker (36.), 3-1 Bacary Sagna (72.). CRYSTAL PALACE - SWANSEA 0-2 0-1 Michu (2.), 0-2 Nathan Dyer (48.). MAN. CITY. - MAN. UTD. 4-1 1-0 Sergio Agüero (16.), 2-0 Yaya Touré (45.), 3-0 Sergio Agüero (47.), 4-0 Samir Nasri (50.), 4-1 Wayne Rooney (87.). CARDIFF - TOTTENHAM 0-1 0-1 Paulinho (93.) ENSKA DEILDIN ÚRSLIT FÓTBOLTI Manchester City sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið skellti nágrönnum sínum, Englandsmeisturum Manchester United, 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í gær. City komst í 2-0 með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks og bætti tveimur mörkum við á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks og gerði út um leikinn. City var mun betri aðilinn og lyfti sér upp í þriðja sæti með sigr- inum en Manchester United situr eftir í áttunda sæti eftir fimm umferðir. Þjóðverjinn Mesut Özil sem nýlega gekk til liðs við Arsenal frá Real Madrid þurfti ekki lang- an tíma til að aðlagast liðinu. Hann átti þátt í öllum þremur mörk- um Arsenal sem vann Stoke 3-1. Arsenal tyllti sér á toppinn með sigrinum en liðið er þó með jafn- mörg stig og Tottenham sem lagði Cardiff 1-0. Gylfi Sigurðsson var óheppinn að skora ekki þegar hann átti fast skot í slána en hann lék fyrstu 71 mínútu leiksins. Paulinho skor- aði eina mark leiksins á síðustu sekúndum leiksins. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff. Swansea sigraði Crystal Palace 2-0 á útivelli í gær. Swansea lyfti sér þar upp í 9. sæti deildarinnar en Crystal Palace er í næstneðsta sæti með þrjú stig. - gmi City fór illa með United Man. City niðurlægði granna sína í United um helgina. Arsenal og Tottenham á toppnum. Özil fór á kostum og Crystal Palace er í næstneðsta sæti með þrjú stig. SJÓÐANDI Framherjinn Sergio Aguero gerði tvö mörk fyrir Manchester City þegar liðið rúllaði yfir granna sína í Manchester United. NORDICPHOTOS/GETTY MAGNAÐUR Mesut Özil hefur byrjað ótrúlega með Arsenal. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.