Fréttablaðið - 21.10.2013, Side 23
50 ÁRA OG ELDRI.
Sóleyjarimi - f. 50 ára og eldri
Mjög falleg og björt 4ra herbergja 110,5 fm enda íbúð á
2. hæð í fallegu lyftuhúsi. Sér inngangur af svölum, rúm-
góðar suðvestur svalir frá stofu og stæði í bílageymslu
fylgir. Íbúðin er með fallegum eikarinnréttingum og parket
og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Íbúðin er laus
til afhendingar. V. 31 m. 3216
EINBÝLI
Fagraþing - Glæsilegt einbýlishús.
Sérstaklega vandað og vel staðsett 379 fm einbýlishús,
þar af 40 fm bílskúr. Um er að ræða steinsteypt tveggja
hæða hús byggt árið 2007 með stórum svölum og fallegu
útsýni yfir Elliðavatn í lítilli botnlangagötu. Auka íbúð er á
jarðhæð með sér inngang. Mögulegt að nýta sem tvær
íbúðir eða sem eina heild. Mikil lofthæð og falleg hönnun
gerir þetta hús mjög bjart og skemmtilegt. Ekkert hefur
verið sparað í innréttingum og tækjum. Hiti er í gólfum.
V. 115 m. 3214
Básendi - Rúmg. bílskúr
Frábærlega staðsett 197,5 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með bílskúr. Þrjú svefnherbergi og þrjár stofur.
Skjólsæll garður til suðurs með verönd og heitum potti.
Möguleiki á aukaíbúð á neðri hæð með sér inng. Bílskúr
er ca 38 fm. V. 53,9 m. 3182
Hliðsnes 2 - Garðabær/Álftanes
Samtals 405.6 fm eign við Hliðsnes 2 Garðabæ (Álftanes).
Um er að ræða íbúðarhúsnæði í tvíbýli, bílskúr og
hesthús. Hesthúsið er skráð sér og fylgir því um 1,8 ha
lóð. Eignirnar þarfnast standsetningar. Laust við samning
V. 49,9 m. 3206
Seljugerði - hús með tveimur íbúðum.
Gott einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur
samþykktum íbúðum og tvöföldum innbyggðum 38 fm
bílskúr. Íbúðin á neðri hæðinni er 4ra herbergja. Yfirbyg-
gðar svalir og stór kjallari undir öllu húsinu. Frábær
staðsetning V. 79 m. 3217
PARHÚS/RAÐHÚS
Ásgarður 49 - glæsilegt raðhús.
Góð og vel staðsett 5 herbergja (4 svefnherbergi) 109,3
fm eign í Fossvoginum, á þremur hæðum ásamt 20 fm
í kjallara sem ekki eru inní fermetratölu en er nýtt sem
stórt þvottahús og geymsla, alls 129,3 fm. Tvö salerni.
Fyrir framan húsið er hellulagt afgirt svæði sem búið er
að leggja hita í, sérmerkt bílastæði er fyrir framan húsið.
V. 35 m. 3227
Kjalarland - Fossvogi.
Vel staðsett og vandað 218,3 fm raðhús fyrir ofan götu
með bílskúr á þessum eftirsótta stað í Fossvoginum. 4
svefnherbergi. Stórar stofur með glæsilegu útsýni.
V. 59,2 m. 4541
Tröllateigur Mos - raðhús
Vandað 212 fm endaraðhús á tveimur hæðum á góðum
stað. Stór og falleg timburverönd er við húsið. Húsið
er með vönduðum innréttingum og tækjum. Á gólfum er
ýmist parket eða mustangflísar. Hellulögð innkeyrsla.
V. 48,9 m. 3171
HÆÐIR
Barmahlíð 37 - Laus
Vel skipulögð og björt 4ra herbergja neðri sérhæð. Eignin
skiptist í forstofu, rúmgott hol, tvær samliggjandi stofur,
eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Auðvelt að
aukastofuna sem þriðja svefnherbergið. Íbúðin er laus til
afhendingar. V. 31,9 m. 3151
Sólheimar - miðhæð í þríbýli.
Falleg mjög vel skipulögð neðri sérhæð (miðhæð) í
fallegu mjög vel staðsettu þríbýli í austurbæ Reykjavíkur.
Sérinngangur. 3.svefnherb á hæðinni. Mjög góð stofa
með parketi, góðar svalir. Baðherb. og gestasnyrting á
hæðinni. Innangengt í kjallara. V. 35,9 m. 2685
4RA-6 HERBERGJA
Gvendageisli - Óvenju glæsileg eign.
Mjög glæsileg og björt 127 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð
(0203) í fallegu fjölbýlishúsi. Sér inngangur og stæði í
bílageymslu. Íbúðin er fallega innréttuð með vönduðum
gólfefnum. Nýlegt eldhús með granít borðplötum, þrjú
rúmg. svefnhe., þvottahús innan íbúðar og stórar ca 17
fm svalir til suðurs. 3201
Kristnibraut - glæsilegt útsýni.
Glæsileg íbúð á 3.hæð í fallegu einstakl. vel staðs. húsi
með glæsil. útsýni yfir borgina, Esju og Úlfarsfell. Hönnun
Tryggvi Tryggvason arkitekt og einstaklega vandaður
allur frágangur. Tvö svefnherb., stofa og borðstofa Vand.
innrétt. og sérhönnuð lýsing frá Lumex. Íbúðin er laus
strax. V. 32,5 m. 3219
Efstaleiti jarðhæð - Glæsilegt útsýni
Rúmgóð og falleg ca 155 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í
þessu eftirsótta lyftuhúsi. Stæði í bílageymslu, stór og
mikil stofa með útg. út á verönd til suðurs, glæsilegt
útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Gegnheilt parket og
eignin skilast með nýjum eldhúsnnréttingum, ný innrét-
tuðu baðherbergi og nýpússuðu parketi. V. 57 m. 3234
Reiðvað - Glæsilegt útsýni
Glæsileg 122,7 fm endaíbúð í lyftuhúsi með sérinngangi
af svölum ásamt stæði í bílageymslu. Glæsilegt útsýni
er úr íbúðinni m.a. til Bláfjalla. Íbúðin skiptist í forstofu,
baðherbergi, hol, stóra stofu og borðstofu, opið eldhús
3 svefnherbergi og stórt baðherbergi/þvottahús. Íbúðin
hefur verið innréttuð á einkar skemmtilegan og vandaðan
hátt. V. 37,9 m. 3228
Maríubaugur- Glæsileg enda íbúð
Mjög falleg og vönduð 120 fm enda íbúð á 2. hæð með
miklu útsýni ásamt 23,9 fm bílskúrs. Sérsmiðaðar innrét-
tingar í eldhúsi og stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi
með nuddbaðkari og sturtu og þvottahús innan íbúðar.
Aðeins ein íbúð á hæð. V. 38,9 m. 3230
3JA HERBERGJA
Ferjuvað ný glæsileg 3ja herbergja íb.
Ný 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin afhend-
ist fullbúin með vönduðum innréttingum og flísalögðum
baðherb. Mjög gott skipulag og einstaklega góður staður.
V. 24,8 m. 2332
Langalína - við sjávarborðið
Glæsileg fullbúin 3ja herbergja 153,5 fm íbúð á 1. hæð við
sjávarsíðuna í Sjálandshverfi á samt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er mjög björt. Úr stofuglugga (til austurs) er glæ-
silegt útsýni til sjávar þar sem horft er niður í fjöruborðið
og lækinn. V. 47 m. 3155
Langalína - við sjávarborðið
Glæsileg fullbúin 3ja herbergja 153,5 fm íbúð á 1. hæð við
sjávarsíðuna í Sjálandshverfi á samt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er mjög björt. Úr stofuglugga (til austurs) er glæ-
silegt útsýni til sjávar þar sem horft er niður í fjöruborðið
og lækinn. V. 47 m. 3155
2JA HERBERGJA
Stakkahlíð - nýl hús m.st. í bílag.
Mjög glæsileg og vönduð 2ja herbergja 83,4 fm íbúð á
jarðhæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í nýlegu húsi
á þessum frábæra stað. vandaðar innréttingar, parket og
flísar á gólfum og þvottahús innan íbúðar. V. 27,5 m. 3198
Vesturgata 7 - fyrir eldri borgara
Falleg 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu lyftuhúsi fyrir el-
dri borgara í góðum þjónustukjarna í Vesturbænum. Mikil
og góð þjónusta m.a. hægt að kaupa mat, hárgreiðsla,
heilsugæsla, samkomusalur og fl. V. 24,9 m. 3158
Einstaklega vel staðsett og skipulögð 188 fm ný raðhús m. innbyggðum bílskúr. á einstökum útsýnisstað við Austurkór í
Kópavogi. Skilast fullfrágengin að utan með að mestu frágenginni lóð. Að innan er val um hvort húsin verði fokheld eða
tilbúin til innréttinga. Byggingaraðili Kjarnibygg ehf.
Verð frá 39,8 - 51,5 millj. 3218
Austurkór - Ný raðhús á einni hæð
Falleg og vel staðsett fimm herbergja efri hæð í virðulegu húsi við Flókagötuna í Reykjavík. Íbúðin hefur verið talsvert
endurnýjuð og hefur húsið fengið gott viðhald. Húsið stendur gegnt opnu svæði við Miklatún. V. 41,0 millj.
Flókagata - Frábær staðsetning