Fréttablaðið - 14.04.2014, Side 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
12
F æturnir eru okkur mikilvægir og því þurfum við að hugsa vel um þá og dekra reglulega við þá til að koma í veg fyrir óþægindi sem geta fylgt álaginu sem þeir verða fyrir. Til að fyrir-byggja og draga úr myndu á hhúð á
segir Anna. „Ég nota alltaf þessa svörtu fótaþjöl, fæturnir verða mjúkir og sléttir og tilbúnir fyrir sumarið. Svo er hún létt ogþægileg
FLOTTIR FÆTUR Í ALLT SUMAR HALLDÓR JÓNSSON EHF. KYNNIR Anna Axelsdóttir hefur áralanga reynslu
af notkun Scholl-fótaþjala. „Scholl er merki sem ég treysti og get mælt með.“
MÆLIR MEÐ SCHOLL
Anna notar opna skó mikið á sumrin og finnst því mikilvægt að fæturnir líti vel út. Hún notar fótaþjöl til að gera fæturna mjúka og slétta.
MYND/GVA
MÍLANÓ 2014Spænski hönnuðurinn Patricia Urquiola hefur hannað einingasófa úr svokölluðu jersey-teygjuefni fyrir ítalska merkið Mo-roso. Afraksturinn var sýndur á húsgagna-sýningunni í Mílanó.
FASTEIGNIR.IS
14. APRÍL 2014
15. TBL.
Remax Senter og Brynjar
Ingólfsson kynna fallegt
einbýlishús í miðbænum.
Húsið stendur á horni Nýlendu-
götu og Bakkastígs, eða við Bakka-
stíg 4 , og er um að ræða virkilega
sjarmerandi og huggulega eign.
Staðsetningin er skemmtileg og
er mikil uppbygging í nágrenn-
inu. Nýlendugata er einstefnugata
og Bakkastígur botnlangagata.
Þess má til gamans geta að á síð-
asta ári var haldin Bakkastígshá-
tíð með kór og fleiri uppákomum á
Fallegt einbýli í miðbænum
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
Finndu okkur á Facebook
Bergstaðastræti 11A
OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 16. APRÍL MILLI KL. 17.30 - 18.00Falleg tveggja herbergja íbúð á þessum vinsæl t ð í iðb
2 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
14. apríl 2014
88. tölublað 14. árgangur
Dýrasta serían
Kostnaður við sjónvarpsþáttaröðina
Ófærð stefnir í einn milljarð króna
og er hún dýrasta þáttaröð Íslands-
sögunnar. 2
Lést við Hrafntinnusker Maður
sem var í vélsleðaferð ásamt sjö
félögum sínum í grennd við Hrafn-
tinnusker í gær lést er sleði hans féll
fram af snjóhengju. 4
Eðlilegar arðgreiðslur Forstjóri
Fjármálaeftirlitsins segir bankana ekki
stofna eiginfjárstöðu sinni í hættu
með arðgreiðslum upp á 32 milljarða
króna. Seðlabankastjóri segir að staða
bankanna sé ekki eins góð og virðist
við fyrstu sýn. 6
Herinn gegn uppreisnarmönnum
Bardagar í austanverðri Úkraínu
kostuðu einn mann lífið í gærmorgun.
Úkraínustjórn hefur ákveðið að ráðast
til atlögu gegn uppreisnarmönnum. 10
SKOÐUN Lánamarkaðurin
treystir Íslandi á ný, segir
Elín Hirst. 12
MENNING Dagbók jazzsöngv-
ara er ómarkviss útfærsla á til-
finningaheftum feðrum. 18
LÍFIÐ Ása Björg ákvað að
kynnast tígrisdýrum í Taí-
landi í sjálfboðavinnu. 24
SPORT Liverpool vann stór-
leikinn gegn Man. City og er
á toppnum. 22
Skyr.is drykkirnir
standast þær ströngu kröfur
sem gerðar eru til matvæla sem
merktar eru Skráargatinu. Þú
getur treyst á hollustu Skyr.is.
LEIÐIN TIL
HOLLUSTU
www.skyr.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
NÝR PÁSKABURRITO
Sími 512 4900 landmark.is
Opið allan
sólarhringinn
í Engihjalla og Vesturbergi
VELFERÐARMÁL „Eðli þessara
útgjalda er líkt og þjónusta á bráða-
deild sjúkrahúsa, við höfum lítið
val. Fólk í neyð á rétt á slíkri aðstoð
lögum samkvæmt,“ segir Hjördís
Árnadóttir, framkvæmdastjóri fjöl-
skyldu- og félagssviðs Reykjanes-
bæjar, þar sem nær fjögur prósent
íbúa framfleyta sér með fjárhags-
aðstoð úr sveitarsjóði.
Á árinu 2013 nutu alls 557 ein-
staklingar fjárhagsaðstoðar í 14.500
manna samfélagi Reykjanesbæjar.
Það svarar til 3,8 prósenta af íbúun-
um. Útgjöld bæjarins vegna þessa
voru 275 milljónir eða um 104 millj-
ónir umfram áætlun. Hjördís segir
þetta einn stærsta óvissuþáttinn í
rekstri bæjarfélagsins.
Fjölgun þeirra sem fá aðstoð
hefur verið mest hjá fólki á aldrin-
um 18-29 ára. Frá 2007 hefur þeim
fjölgað um 250 prósent á fjárhags-
aðstoð. Þess utan er fólk lengur á
bótum en áður.
„Margir í þessum aldurshópi eiga
ekki aðra framfærslumöguleika,
hafa aldrei unnið sér inn atvinnu-
leysisbótarétt og eiga ekki auðsótt
á vinnumarkaðinn,“ segir Hjördís.
Á síðasta ári misstu 146 manns
úr Reykjanesbæ bótarétt sinn hjá
Vinnumálastofnun og er áætlað að
158 fullnýti hann á þessu ári. Nærri
helmingur þeirra 200 milljóna sem
áætlaðar voru í fjárhagsaðstoð á
þessu ári kláraðist á fyrstu þrem-
ur mánuðum ársins.
Hjördís segir ekki minna
áhyggjuefni hvað verði um þann
hóp sem er hvorki talinn með
atvinnulausum né bótaþegum
bæjarins. Fjölskyldufólk þurfi að
treysta á framfærslu frá einum í
stað tveggja. Margir séu í miklum
vanda og eftirspurn eftir félags-
legu leiguhúsnæði hafi aldrei verið
meiri. „Fólk gistir hjá ættingjum
og vinum svo vikum og mánuðum
skiptir,“ segir Hjördís Árnadóttir.
- ebg / sjá síðu 6
Íbúar á aðstoð að sprengja
áætlun ársins á Reykjanesi
Mjög margir hafa bæst í hóp Reyknesinga sem eru 18 til 29 ára og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum en fá
fjárhagsaðstoð úr bæjarsjóði. Nærri fjögur prósent íbúanna þáðu aðstoð í fyrra. Áætlun þessa árs er sprungin.
Bolungarvík 5° SV X
Akureyri 7° SV X
Egilsstaðir 5° SV X
Kirkjubæjarkl. 7° SV X
Reykjavík 7° S X
BJART NA-TIL Í dag verða suðvestan
8-15 m/s og rigning en hægari og bjart
NA-til. Hiti víðast 3-9 stig. 4
MENNINGARMÁL Stytta Ólafar
Pálsdóttur myndhöggvara af
sellóleikaranum Erling Blön-
dal Bengtssyni verður flutt frá
hringtorgi við Háskólabíó að tón-
listarhúsinu Hörpu.
„Stjórn Hörpu barst ósk frá
ekkju Erlings Blöndals Bengts-
sonar um að styttan af honum
verði færð frá Háskólabíói að
Hörpu (enda hafi hann ekkert
framan við bíóhús að gera), sem
virðist í samræmi við síðustu
ósk hans sjálfs,“ segir í bréfi
Halldórs Guðmundssonar, for-
stjóra Hörpu, til menningarráðs
Reykjavíkur.
Þegar styttunni af Erling var
komið fyrir á Hagatorgi var Sin-
fónínuhljómsveit Íslands enn til
húsa í Háskólabíói. Eins og kunn-
ugt er hefur hljómsveitin nú
aðsetur í Hörpunni. Erling lést í
júní í fyrra, 81 árs. - gar
Stjórn Hörpu tekur undir með ekkju Erlings Blöndals Bengtssonar:
Sellósnillingur eltir Sinfóníuna
LEIKIÐ VIÐ HÖRPUNA Tillaga að nýrri
staðsetningu styttunnar af Erling Blön-
dal Bengtssyni. MYND/BATTERÍIÐ - LANDSLAG
NÝI TURNINN RÍS VIÐ HÖFÐATORG Framkvæmdir við nýtt sextán hæða hótel við Höfðatorg standa nú yfi r. „Áætlað er
að hótelið verði opnað 1. júní 2015,“ segir Páll Daníel Sigurðsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs byggingafélagsins Eyktar, og
kveður verkið sækjast vel. Fréttablaðið/Daníel
Margir í
þessum
aldurshópi
eiga ekki aðra
framfærslu-
möguleika,
hafa aldrei
unnið sér inn atvinnuleysis-
bótarétt og eiga ekki auðsótt
á vinnumarkaðinn.
Hjördís Árnadóttir, framkvæmdastjóri fjöl-
skyldu- og félagssviðs Reykjanesbæjar.
LOFTSLAGSMÁL
„Það kostar ekki
allan heiminn
að bjarga jörð-
inni,“ sagði Ott-
mar Edenhofer,
einn þriggja for-
manna vinnu-
hóps Lofts-
lagsnefndar
Sameinuðu
þjóðanna, sem í gær kynnti nýja
skýrslu um hlýnun jarðar.
Athygli er beint að mótvægis-
aðgerðum sem gripið hefur verið
til og aðgerð sem enn eru í boði.
Nefndin segir brýnt að mannkyn-
ið skipti sem allra hraðast yfir í
notkun endurnýjanlegra orku-
gjafa, en bendir á að það þurfi
engan veginn að vera óviðráðan-
legt verkefni.Þrátt fyrir mót-
vægisaðgerðir síðustu ára hafi
útblástur gróðurhúsalofttegunda
ekki dregist saman heldur þvert
á móti aukist. - gb / sjá bls. 8
Nýjasta loftslagsskýrslan:
Útblásturinn
hefur aukist
OTTMAR
EDENHOFER