Fréttablaðið - 25.04.2014, Page 44

Fréttablaðið - 25.04.2014, Page 44
25. apríl 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 28 LÍFIÐ Hönnun innblásin af The Simpsons er móðins í dag CONVERSE JOYRICH JOYRICH TÍST VIKUNNAR Berglind Festival @ergblind EVE fanfest ætti að heita EVE fan- fiesta. Miklu vinalegra og allir fengju frían sombrero. Þossi @thossmeister Get ekki heldur hugsað mér að mæta í brúðkaupið hjá Kim, þoli ekki raunveruleikaþætti, ekki einu sinni óraunverulega raunveruleikaþætti. Græjaðu fermingargjafirnar! Kláraðu kaupin hér! Snjalltæki í fremstu röð fyrir unga snillinga Lenovo Yoga spjaldtölva Verð frá: 49.900 kr. Sony Xperia Z1 compact Tilboð: 99.900 kr. Fitbit Flex snjallarmband Tilboð: 15.990 kr. Spræk og skemmtileg, góð í alla afspilun og leiki. Nettur snjallsími, búinn nýjustu skjátækni og frábærri myndavél. Mælir hreyfingu, skrefafjölda, kaloríu brennslu og svefn. Borgartúni 37 / Kaupangi Akureyri nyherji.is/fermingar „Græjan sem allir eru að tala um“ bleikt.is A BATHING APE THREADLESS Hnésíðar stuttbuxur fyrir sumarið 2014 Samkvæmt dagatalinu er sumarið komið og því ekki úr vegi að skoða hvaða spjarir vega þyngst í tískuheiminum sumarið 2014. Það sem ber hæst er stuttbuxnatískan þar sem hinar svo kölluðu „Bermúda“-buxur eru í brennidepli. Buxur sem ná niður að hnjám, ýmist víðar eða þröngar, voru áberandi á tískupöllunum hjá helstu hönnuðum heimsins. Flott og þægileg tíska sem virkar vel við strigaskó, sandala sem og háa hæla. TIBI ALEXANDER WANG MULBERRY DRIES VAN NOTEN MARC JACOBS CHLOE DKNY Jón Jónsson @jonjonssonmusic Sleikti óvart lóð í ræktinni áðan. Fann smá á mér og ákvað því að kanna þetta nánar. Heyrðu, þá var þetta búslóð. #humor #MiðÍslandhérkemég Logi Bergmann @logibergmann Lið sem tapaði fyrir Sunderland um helgina á heimavelli er núna að spila í undan- úrslitum CL. Er þetta ekki frábært sport? #fotbolti Atli Fannar @atlifannar Hvar plottar Fram- sókn næstu skref? a) Bak við tjöldin b) Undir feldi c) Úr fílabeinsturni d) Í reykfylltum bakher- bergjum e) Allt ofangreint

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.