Fréttablaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 34
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Spjörunum úr og helgarmaturinn. BLOGGARINN SÆNSK STEMNING Í MÁLI OG MYNDUM Hanna Stefansson Hanna.metromode.se Sænski bloggarinn Hanna Stefansson nýtur mikilla vinsælda í heimalandi sínu og víðar. Hún er með skemmtilegan fata- stíl, ófeimin við að fara ótroðnar slóðir í fatavali en heldur þó í hinn klassíska skandinavíska stíl. Hún er nemi, búsett í Gautaborg og tekur fallegar myndir af umhverfinu og af mat. Kærasti hennar og sambýlismaður, John, er einnig fastur gestur á blogginu en klæðaburður hans getur veitt herramönnum innblástur þar sem hann er smekkmaður. Skemmtilegt blogg til að fylgjast með. Stockholm Streetstyle Facebook.com/stockholm- streetstyle Facebook-síða vefsíðunnar Stockholm Streetstyle er mjög virk en þar koma inn nýjustu götutískumyndirnar af síðunni sjálfri. Tískubloggarinn Caro- line Blomst og ljósmyndarinn Daniel Troyse halda síðunni úti. Þau flakka á milli tískuvikna og mynda vel klædda einstak- linga og flakka um helstu borg- ir Evrópu og fanga götutískuna. Góður innblástur á metnaðar- fullri síðu. Mini Rodini pinterest.com/minirodini Barnafatamerkið Mini Rodini heldur úti öflugri Pinterest-síðu þar sem hægt er að fylgjast með því nýjasta sem er að gerast hjá merk- inu hverju sinni. Merkið hefur notið mikilla vinsælda fyrir fallegan og öðruvísi barnafatnað og barna- húsbúnað, til dæmis skemmti legan rúmfatnað. Merkið er þekkt fyrir að taka flottar myndir fyrir fatalínur sínar sem má sjá á síðunni. Ostwald Helgason Instagram.com/ostwald- helgason Fylgstu með hálfíslenska hönnunar- dúóinu Ostwald Helgason á Insta- gram og fáðu ævintýri þeirra beint í æð. Þau Ingvar Helgason og Sus- anne Ostwald eru rísandi stjörnur í tískuheiminum og dugleg að upp- lýsa aðdáendur sína á Instagram. Fallegur fatnaður, baksviðs myndir frá vinnustofum, tískusýningum og annað skemmtilegt frá Ostwald Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.