Fréttablaðið - 25.04.2014, Side 21
ÆVINTÝRI MAXÍMÚSAR MÚSÍKÚSAR
Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur nýtt ævintýri um Maxímús
Músíkús á morgun kl. 14. Tónelska músin Maxímús Músíkús er
heimilisvinur fjölda barna á Íslandi en hefur einnig unnið hug
og hjörtu barna og fjölskyldna þeirra í mörgum löndum Evrópu,
Asíu og Ameríku. Tónleikarnir eru í Eldborgarsal Hörpu.
NÝBREYTNI
Ljúffeng
chorizo- pylsan
ásamt kjúklinga-
baunum setur
skemmtilegan
svip á rétt
dagsins.
MYND/DANÍEL
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-
kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur
uppskrift að kjúklingalærum með kjúklingabaunum
og chorizo-pylsu í tómatkjötsósu. Hægt er að fylgj-
ast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld
klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir
verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt
að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTA
HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
FYRIR 4
3 msk. olía
8 kjúklingalæri
1 laukur, skorinn í bita
200 g chorizo-pylsa í bitum
2 sellerístilkar í bitum
2-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1/2 -1 chillipipar, steinlaus og smátt saxaður
Salt og nýmalaður pipar
1 dl sérrí, hvítvín eða vatn
400 g niðursoðnir tómatar
400 g niðursoðnar kjúklingabaunir, safinn sigtaður
frá
21/2 dl kjúklingasoð eða vatn og kjúklingakraftur
1 kúrbítur, skorinn í bita
3 msk. steinselja, smátt söxuð
Hitið olíu á stórri pönnu og steikið lærin í 4-5
mínútur eða þar til þau eru orðin fallega brúnuð.
Bætið þá chorizo-pylsunni, selleríi, lauk, hvítlauk,
chilli-pipar, salti og pipar á pönnuna og steikið
áfram í u.þ.b. 7 mínútur. Þá er sérríi, kjúklinga-
baunum, niðursoðnum tómötum, kjúklingasoði og
kúrbít bætt á pönnuna og látið sjóða í 20-25 mín-
útur eða þar til kjarnhiti á kjúklingalærunum sýnir
70°C. Stráið þá steinselju yfir og berið fram með
t.d. salati og góðu brauði.
KJÚKLINGALÆRI MEÐ KJÚKLINGABAUNUM
OG CHORIZO-PYLSU Í TÓMATKJÖTSÓSU
Hringdu nú
na!
Sæktu eða f
áðu
matinn send
an heim
588 9899
HEILSURÉTTIR
Fullir af trefjum, próteinum og góðum kolvetnum.
Kryddaðir með ferskum hvítlauk, engifer og chilli.
Án salts og sykurs.
Eggjanúðlur með kjúklingi, eggjum og grænmeti
Orka, kkal 92 Prótein 10,8 gr Kolvetni 10,2 gr Fita 1,4 gr
980 | 1340
065
Veitingahús Nings eru opin alla daga frá 11:30 til 22:00 - Suðurlandsbraut | Hlíðarsmári | Stórhöfði | www.nings.is
Ugla
Sumarbækur Uglu