Fréttablaðið - 09.05.2014, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 09.05.2014, Blaðsíða 25
GÖNGUM SAMAN Styrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna víða um land á sunnudag, 11. maí, kl. 11. Í Reykjavík verður lagt af stað frá Skauta- höllinni í Laugardalnum og gengið um dalinn í um það bil klukkustund. Göngufólki gefst kostur á að styrkja rannsóknir á brjóstakrabbameini. BRAGÐMIKILL Ljúffengur kjúklingur með austrænu yfir- bragði. MYND/GVA Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að sesam- og teriyaki-krydduðum kjúklingi. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. FYRIR 4 1 kjúklingur KRYDDLÖGUR OG SÓSA 2 dl teriyaki-sósa 2 msk. sesamolía 2 msk. fiskisósa 2 msk. balsamikedik 2 msk. hlynsíróp 1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 msk. engifer, smátt saxað 1-2 tsk. chili-flögur 1 dl olía 1/2 tsk. nýmalaður pipar Allt sett í skál og blandað vel saman Losið haminn frá bringunni með því að smeygja hendinni undir haminn og losa hann frá alveg niður að lærum og hálsi. Hellið 1/3 af krydd- leginum undir haminn á fugl- inum og geymið restina af kryddleginum. Setjið fuglinn í ofnskúffu og bakið í 60- 75 mínútur við 170°C eða þar til kjarnhiti sýnir 70°C. Takið 1/2 af kryddleginum frá og penslið fuglinn með kryddleginum 2-3 sinnum á meðan fuglinn er í ofninum. Berið fuglinn fram með afganginum af sósunni og til dæmis steiktum kartöflustrimlum og bökuðu rótar- grænmeti. SESAM- OG TERIYAKI- KRYDDAÐUR KJÚKLINGUR Sport Fæst í flestum apótekum, Lifandi Markaði, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup, Crossfit Reykjavík, Crossfit Hafnarfirði, Systrasamlaginu og TRI Suðurlandsbraut P R EN TU N .IS SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · www.skorri.is Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja GLEÐILEGT SUMAR MEÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.