Fréttablaðið - 09.05.2014, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 09.05.2014, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 9. maí 2014 | LÍFIÐ | 39 Raunveruleikastjarnan Kim Kar- dashian skrifar einlæga færslu á bloggsíðu sína þar sem hún segist óttast að ala dóttur sína og rapp- arans Kanye West, North, upp í heimi þar sem kynþáttahatur og mismunun er enn við lýði. „Ef ég á að vera hreinskilin spáði ég aldrei mikið í kynþátta- hatri eða misrétti áður en ég eign- aðist North. Undanfarið hef ég lesið um og orðið vitni að atvikum sem hafa ofboðið mér og fangað athygli mína. Ég sé það núna að kynþáttahatur og misrétti er enn við lýði og enn jafn andstyggilegt og banvænt og fyrr.“ Kim og Kanye ganga í það heil- aga þann 24. maí í París og segja sögurnar að þau ætli að reyna að eignast annað barn strax eftir brúðkaupið. - lkg Óttast kynþáttahatur ÁHYGGJUFULL MÓÐIR Kim á dótturina North með rapparanum Kanye West. Leikarinn Zac Efron er búinn að selja heimili sitt í hæðum Holly- wood fyrir rúmlega tvö hundruð milljónir íslenskra króna. Leikar- inn ungi, sem þessa dagana er í óða önn að kynna mynd sína Bad Neighbours, keypti sér nýtt og stærra hús á svipuðu svæði. Nýja heimilið Efrons, sem er einhleypur og barnlaus, er um 2.424 fermetrar með tveimur svefnherbergjum og þremur bað- herbergjum, sundlaug og góðu útsýni. Talið er að leikarinn vilji fara að festa ráð sitt og leggja sukklífið á hilluna en hann fór í meðferð síðasta sumar. Selur húsið SKIPTIR UM GÍR Zac Efron stækkar við sig í Hollywood. NORDICPHOTOS/GETTY Skvísur sugu í sig heitustu og fl ottustu tískuna í bænum Nokkrar af þekktustu konum heims úr hinum ýmsu geirum létu sig ekki vanta á tískusýningu Christian Dior sem fram fór í New York. SATÍNSKVÍSA Söngkonan Rihanna. GLITTIR Í BRJÓSTAHALDARA Fyrirsætan Helena Christ ensen. TÖFFARI Leikkonan Allison Williams. DÖNNUÐ HJÁ DIOR Samkvæmis- ljónið Olivia Palermo. SÉRSTAKUR KJÓLL Leikkonan Marion Cotillard. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Krafturinn hvetur þig áfram 5g AF AMÍNÓ SÝRU Í HVERJUM SKAMMTI Nauðsynleg kraftblanda FYRIR ÖLL MEIRI- OG MINNIHÁTTAR ÁTÖK • Gefur góða og jafna orku • Eykur einbeitingu • Vatnslosandi Grænt te • ENGINN sykur, ENGIN fita, EKKERT aspartam Alexandra Sif Nikulásdóttir Þjálfari hjá Betri Árangri Sölustaðir: Perform.is, Heilsuform, Krónan, Hagkaup, Bónus, Nettó, Lyfja Lágmúla, valdar Samkaup Úrval og Samkaup Strax verslanir. Úrval er mismunandi eftir verslunum. NÝTT!MEÐ SÍTRÓNU-OG LIMEBRAGÐI 10 kcal 100 koffein m g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.