Fréttablaðið - 19.05.2014, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 19.05.2014, Blaðsíða 17
Skrúðgarðyrkjumeistarar sjá um plöntun og tyrf-ingu, grundun jarðvegs og frágang beða. Einnig allar teg- undir yfirborðslagna, svo sem tröppur, kantsteina, hleðslur og hellulagnir. Hér beinum við sjón- um okkar að þeim. Allir geta raðað hellum ofan á sand en til að fá endingar- góða og fallega hellulögn þurfa menn að búa yfir þekkingu og reynslu. Það getur sparað mikinn pening, og ekki síst ergelsi, að versla strax við fagmenn. Reynslan sýnir að oft og tíðum eru fagmenn ódýrari en fúsk- arar og ekki síst ef tillit er tekið til mögulegs sparnaðar við rétt mat á burðar- og frostþoli. Þá þarf góð hellulögn ekki viðgerð- ir sem geta verið afar kostnað- arsamar. Höfundur er formaður Félags skrúðgarðyrkjumeistara, Þorkell Gunnarsson Sjá nánar á www.meistari.is HELLULAGNIR MÁNUDAGUR 19. MAÍ 2014 Kynningarblað Félag Skrúðgarðyrkjumeistara, Allraverk, Steypustöðin og BM-Vallá. Veljið fagmennsku við hellulagnir Skrúðgarðyrkja er löggilt iðngrein. Hlutverk hennar er uppbygging, frágangur og umhirða opinna svæða. Til að fá fallega og endingargóða hellulögn borgar sig að versla strax við fagfólk sem býr yfir þekkingu og reynslu. Þorkell Gunnarsson er formaður Félags skrúðgarðyrkjumeistara. www.meistari.is HELLULÖGN KANTSTEINN www.meistari.is Margt hefur áhrif á gæði og endingu hellulagna. Þar á meðal: • Burðargeta undirlags. • Frostþol undirlags. • Nákvæmni í uppúrtekt. • Nákvæmni í útlögn undirlags og jöfnunarlags. • Rakastig og þjöppun fylliefna. • Efnasamsetning og kornadreifing undirlags og jöfnunarlags. • Vinnubrögð við sléttun undir hellur. • Hellutegundir og mynstur á lögn. • Vinnubrögð við lögn hellna og bil á milli þeirra. • Fúguefnið og vinnubrögð við fúgun. • Frágangur á jöðrum og aðlögun að umhverfi. Hér má sjá mynd af rétt unninni uppbyggingu á hellulögn. Neðst er undirlag (grús), þá kemur jöfnunarlag (sandur) og efst koma hellurnar. Höfundur er formaður félags skrúðgarðyrkjumeistara. Þorkell Gunnarsson Endilega skoðið heimasíðu okkar www.meistari.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.