Fréttablaðið - 26.05.2014, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 26.05.2014, Blaðsíða 17
ÁNÆGÐ Stefanie Esther Egils- dóttir segir að NUK- brjóstadælan valdi engum óþægindum. MYND/VILHELM NUK hefur í yfir fimmtíu ár þróað og hannað vörur fyrir mæður og börn. Brjóstagjafalína NUK hefur að geyma brjóstadælur, bæði hand- og rafmagnsdælur, brjóstapúða, mexíkana- hatt og geymslupoka fyrir brjóstamjólk. NUK hefur nú endurbætt brjóstadæl- urnar sínar. NUK LUNA-rafmagns- dæla er einstaklega skilvirk og þægileg brjóstadæla fyrir konur sem þurfa að pumpa dýrmætri brjóstamjólk. Stefanie Egilsdóttir notar nú NUK- brjóstadæluna eftir að hafa prófað aðrar sem hentuðu henni ekki. „NUK- rafmagnsdælan er mjög þægileg, hún olli mér engum óþægindum og ég náði að mjólka mikið magn á stuttum tíma. Einn helsti kostur dælunnar er að hún gengur ekki bara fyrir rafmagni heldur einnig fyrir rafhlöðum.“ Hægt er að stilla á tvo takta á dæl- unni þegar verið er að mjólka. Styrkur sogsins er einnig fullkomlega stillanleg- ur. Mjúkur sílikonpúði dælunnar leggst á brjóstið, á honum eru litlir punktar sem líkjast nuddi sem hjálpar til við að örva mjólkina. NUK-dæluna er auð- velt að taka í sundur. Hún er samsett úr fáum hlutum sem auðvelda þrifin. Mjólkað er beint ofan í NUK-pela en ef frysta þarf mjólkina er mælt með NUK- frystipokum. „Sílikonpúðinn á pumpunni sem leggst á brjóstið helst vel á og dettur ekki af. Báðir þessir eiginleikar dælunnar gera mér auðveldara fyrir að vera á hreyfingu þegar ég er að pumpa mig þar sem takið er betra og ég ekki bundin við stól eða kyrrsetu á meðan ég mjólka mig. Það er auðvelt að taka dæluna í sundur og þrífa hana. Ég er mjög ánægð með þessa pumpu og mæli eindregið með henni fyrir allar mæður sem hafa börn sín á brjósti,“ segir Stefanie. BRJÓSTADÆLA SEM MÆLT ER MEÐ HALLDÓR JÓNSSON EHF. KYNNIR Stefanie Egilsdóttir er ánægð með brjósta- gjafadæluna frá NUK. Hún gengur bæði fyrir rafmagni og rafhlöðum. HVAR FÆST Brjóstagjafavörur NUK fást í apótekum, Baby- sam og Ólavíu og Óliver. TÓNLEIKAR FYRIR HJARTGÓÐA Hjartalíf stendur fyrir styrktartónleikum í Gamla bíói ann- að kvöld kl. 20 þar sem fjölmargir listamenn koma fram. Á meðal þeirra sem fram koma eru Bubbi Morthens, Ellen Kristjánsdóttir, Andrea Gylfadóttir, Helgi Björnsson og fleiri. Kynnir verður Guðmundur Steingrímsson. Andvirði miða rennur til Hjartagáttar Landspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.