Fréttablaðið - 26.05.2014, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.05.2014, Blaðsíða 46
KYNNING − AUGLÝSINGStóreldhús MÁNUDAGUR 26. MAÍ 20148 Leirtau VeislubúnaðurGlös og glervara Fatnaður og skór fyrir atvinnueldhús Borðbúnaður Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is Veit á vandaða lausn Pottar og pönnur Áhöld og tæki Fastus býður uppá heildarlausnir fyrir stóreldhús bæði hvað varðar eldunaráhöld, tæki, borðbúnað og margt fleira. Fagþekking og reynsla eru lykilatriði í starfsemi Fastus - en þar starfa reyndir ráðgjafar á sölusviði sem tryggja réttar lausnir fyrir þínar þarfir. Hafðu samband og fáðu upplýsingar um útbúnað sem hentar þinni starfsemi. 10 MERKI UM AÐ ÞÚ HAFIR UNNIÐ Í STÓRELDHÚSI ● Þú ert alltaf með flugbeittan hníf til reiðu. ● Þú pirrar þig á matreiðslu- þáttum þar sem þáttastjórnendur þykjast vera kokkar. ● Þú kannt að fínsaxa lauk á innan við tuttugu sekúndum. ● Þér leiðist að fara út að borða með vinum sem þykjast alfróðir um mat og matargerð. ● Þig munar ekki um að standa tólf tíma vaktir án þess að komast í mat eða pásur. ● Þegar þú borðar á frábærum veitingastöðum fyllistu lotningu vegna þess að þú veist hvaða vinna liggur að baki. ● Þú verður argur og afar gagn- rýninn eftir máltíð á vondum matsölustað. ● Þú hefur vanist því að vinna þegar aðrir eru í fríi. ● Þú þekkir muninn á öllum hnífategundum og líður illa við að sjá vini þína skera grænmeti með vitlausum og lélegum hnífum. STÆRSTA PITSA Í HEIMI Stærsta kringlótta pitsan sem bökuð hefur verið í heiminum var bökuð á Ítalíu í desember 2012. Hún vó 23 tonn og 246 kíló og var hún kölluð Ottavía til heiðurs Oktavíanusi Ágúst- usi, fyrsta Rómarkeisara. Það tók fimm matreiðslumenn 48 klukkustundir að búa til pitsuna en verkinu stjórnaði Dovilio Nardi. Í pitsuna voru notuð tæp níu tonn af hveiti sem blandað var saman við rúmlega 9.400 lítra af vatni, rúmlega fjögur og hálft tonn af tómatsósu, tæp fjögur tonn af mozzarella-osti, 675 kíló af smjöri, 125 kíló af parmesanosti, 250 kíló af salti, tæp hundrað kíló af salati, 25 kíló af ediki og rúmlega 1,1 tonn af geri. HUNDRAÐ ÞÚSUND GESTIR Á DAG Í Golden Temple eða gullna hofinu í borginni Amritsar á Vestur-Indlandi er að finna eitt stærsta eld- hús veraldar. Þar er allur matur ókeypis. Á hverjum degi eru tvö hundruð þúsund flatbrauð bökuð og borin fram og 1,5 tonn af dahl eða baunasúpu. Í hofið koma hundrað þúsund manns á degi hverjum en gestir fá auk þess einn skammt af heitum grænmetispottrétti á diskinn sinn. Daglega fara um 7.000 kíló af hveiti, 1.200 kíló af hrísgrjónum og 1.300 kíló af baunum. Um helgar og á tyllidögum á fjöldinn sem sækir hofið það til að tvöfaldast. Þá fer eðli málsins samkvæmt tvöfalt meira af mat. Eldhúsið kallast langar á punjabi. Hugmyndafræðin á rætur að rekja til Guru Nanak, upphafs- manns síkhatrúarinnar. Í henni ríkir algert umburðarlyndi fyrir trúarbrögðum annarra, kyni og kynþáttum. Það eru því allir velkomnir í hofið. Þar sitja allir á gólfinu með fætur í kross sem er táknrænt fyrir það að allir sem þangað koma eru jafnir óháð stétt og stöðu. Einungis grænmetisréttir er á boðstólum svo fólk af öllum trúarbrögðum eigi þess kost að koma. Í eldhúsinu starfa 450 manns en starfsmenn njóta auk þess aðstoðar mörg hundruð sjálfboðaliða. Eldhúsið þiggur matargjafir sem koma frá öllum heimshornum. Heimild: www.aljazeera.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.