Fréttablaðið - 29.05.2014, Síða 15
Í SKÝJUNUM
FLUGDAGURINN Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI
Flugdagur Flugmálafélags Íslands í samstarfi við Isavia og Icelandair
verður haldinn á Reykjavíkurflugvelli í dag við Icelandair Hotel
Reykjavik Natura.
Happdrætti á staðnum með glæsilegum vinningum frá Norðurflugi,
Flugfélagi Íslands og Flugfélaginu Erni.
Komið og njótið glæsilegrar flugsýningar með okkur!
AÐGANGUR
ÓKEYPIS
DAGSKRÁ
12.00
13.00
–13.30
13.30
–14.00
14.00
–14.30
15.00
15.30
Sýningarsvæði opnar, stórar og smáar flugvélar til sýnis.
Fallhlífarstökk – 15 manna stjarna, listflug Magnúsar Norðdahl
á TF-ABC, Landhelgisgæslan, Yak listflug og hópflug, listflug
á svifflugu.
Stuttbrautarflug, fisflug, paramótorflug, sýningarflug á Þristinum,
Pitts listflug, Aero Commander/Meyers 200.
Sjóflugvél, Yak listflug og hópflug, 3D flight, Yak-55 listflug,
Hercules C-130, yfirflug á Dash 8 – 200, flugtak og yfirflug
á Boeing 757 Icelandair.
Dregið í happdrætti.
Sýningarsvæði lokar.