Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2014, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 29.05.2014, Qupperneq 15
Í SKÝJUNUM FLUGDAGURINN Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI Flugdagur Flugmálafélags Íslands í samstarfi við Isavia og Icelandair verður haldinn á Reykjavíkurflugvelli í dag við Icelandair Hotel Reykjavik Natura. Happdrætti á staðnum með glæsilegum vinningum frá Norðurflugi, Flugfélagi Íslands og Flugfélaginu Erni. Komið og njótið glæsilegrar flugsýningar með okkur! AÐGANGUR ÓKEYPIS DAGSKRÁ 12.00 13.00 –13.30 13.30 –14.00 14.00 –14.30 15.00 15.30 Sýningarsvæði opnar, stórar og smáar flugvélar til sýnis. Fallhlífarstökk – 15 manna stjarna, listflug Magnúsar Norðdahl á TF-ABC, Landhelgisgæslan, Yak listflug og hópflug, listflug á svifflugu. Stuttbrautarflug, fisflug, paramótorflug, sýningarflug á Þristinum, Pitts listflug, Aero Commander/Meyers 200. Sjóflugvél, Yak listflug og hópflug, 3D flight, Yak-55 listflug, Hercules C-130, yfirflug á Dash 8 – 200, flugtak og yfirflug á Boeing 757 Icelandair. Dregið í happdrætti. Sýningarsvæði lokar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.