Fréttablaðið - 29.05.2014, Síða 23

Fréttablaðið - 29.05.2014, Síða 23
GÖMLU MEISTARARNIR Tvær spennandi sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöð- um á laugardag. Annars vegar Reykjavík, bær, bygging, þar sem sjá má hvernig borgin kom íslenskum listmálurum fyrir sjónir frá 1891-1993. Falleg verk meistaranna verða til sýnis. Hin sýningin nefnist Hliðstæður og sýnir verk ólíkra listamanna á 73 ára tímabili. EITUREFNALAUS VÖRN FYRIR FJÖLSKYLDUNA GENGUR VEL KYNNIR sólarvörn sem hægt er að bera á sig og börnin sín með góðri samvisku. Derma Sun-sólarvörnin hefur verið mest selda sólarvörnin í Danmörku undanfarin ár og sló rækilega í gegn hér á landi síðasta sumar. SÖLUSTAÐIR Derma Sun-vörurnar fást í Skipholtsapóteki, Lif- andi markaði, Heilsuveri/Lyfjaveri Suðurlandsbraut, Lyfjum og heilsu og Lyfjavali í Álftamýri og Mjódd. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. Húðin er stærsta líffærið okkar og því er grundvallaratriði að vita hvað við erum að bera á okkur. Vörurnar eru prófaðar og vott- aðar af astma- og ofnæmissamtökunum í Danmörku ásamt því að vera umhverfisvottaðar og Svans- merktar. Þær eru einnig án parabena, octocrylene og ertandi ilm- og litarefna sem er gífurlega mikilvægt því margar sólarvörur á markaðnum í dag innihalda efni sem koma hormónabúskap líkamans í ójafnvægi og það viljum við ekki. Íslendingar hafa tekið Derma- sólarvörninni jafn vel og Danir og hafa fjölmargir lýst ánægju sinni með hana eftir síðasta sumar. VERNDUM VIÐKVÆMA HÚÐ BARNANNA Sólarvörn er ekki síður mikilvæg hér á landi en erlendis. Sólarvörnin fyrir ungabörnin, Derma Baby, er lífrænt vottuð og þess vegna er hún hvít þegar hún er borin á húðina. Sólarvörnin fyrir eldri börn og fullorðna gengur vel inn í húðina og er mjög þægilegt að bera hana á sig. Derma-sólarvörnin er með einstaklega mikilli vatnsvörn og hefur hlotið margar viðurkenningar í Danmörku. Hún veitir bæði vörn gegn UVA- og UVB-geislum sólarinnar. Ef þú vilt fá vöru sem þú getur treyst þá skaltu velja Derma Sun. ÖRUGG VÖRN Derma-sólarvörn hentar allri fjölskyldunni.ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum boðumtil %10 afsláttur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.