Fréttablaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 23
GÖMLU MEISTARARNIR Tvær spennandi sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöð- um á laugardag. Annars vegar Reykjavík, bær, bygging, þar sem sjá má hvernig borgin kom íslenskum listmálurum fyrir sjónir frá 1891-1993. Falleg verk meistaranna verða til sýnis. Hin sýningin nefnist Hliðstæður og sýnir verk ólíkra listamanna á 73 ára tímabili. EITUREFNALAUS VÖRN FYRIR FJÖLSKYLDUNA GENGUR VEL KYNNIR sólarvörn sem hægt er að bera á sig og börnin sín með góðri samvisku. Derma Sun-sólarvörnin hefur verið mest selda sólarvörnin í Danmörku undanfarin ár og sló rækilega í gegn hér á landi síðasta sumar. SÖLUSTAÐIR Derma Sun-vörurnar fást í Skipholtsapóteki, Lif- andi markaði, Heilsuveri/Lyfjaveri Suðurlandsbraut, Lyfjum og heilsu og Lyfjavali í Álftamýri og Mjódd. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. Húðin er stærsta líffærið okkar og því er grundvallaratriði að vita hvað við erum að bera á okkur. Vörurnar eru prófaðar og vott- aðar af astma- og ofnæmissamtökunum í Danmörku ásamt því að vera umhverfisvottaðar og Svans- merktar. Þær eru einnig án parabena, octocrylene og ertandi ilm- og litarefna sem er gífurlega mikilvægt því margar sólarvörur á markaðnum í dag innihalda efni sem koma hormónabúskap líkamans í ójafnvægi og það viljum við ekki. Íslendingar hafa tekið Derma- sólarvörninni jafn vel og Danir og hafa fjölmargir lýst ánægju sinni með hana eftir síðasta sumar. VERNDUM VIÐKVÆMA HÚÐ BARNANNA Sólarvörn er ekki síður mikilvæg hér á landi en erlendis. Sólarvörnin fyrir ungabörnin, Derma Baby, er lífrænt vottuð og þess vegna er hún hvít þegar hún er borin á húðina. Sólarvörnin fyrir eldri börn og fullorðna gengur vel inn í húðina og er mjög þægilegt að bera hana á sig. Derma-sólarvörnin er með einstaklega mikilli vatnsvörn og hefur hlotið margar viðurkenningar í Danmörku. Hún veitir bæði vörn gegn UVA- og UVB-geislum sólarinnar. Ef þú vilt fá vöru sem þú getur treyst þá skaltu velja Derma Sun. ÖRUGG VÖRN Derma-sólarvörn hentar allri fjölskyldunni.ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum boðumtil %10 afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.