Fréttablaðið - 02.06.2014, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 02.06.2014, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 2. júní 2014 | SPORT | 27 Reykjavíkurborg hefur ákveðið að sameina nokkur sögutengd söfn og sýningar undir eina stofnun sem fengið hefur nafnið Borgarsögusafn Reykjavíkur. Söfnin sem um ræðir eru Árbæjarsafn, Landnámssýningin, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sjóminjasafnið í Reykjavík ásamt Viðey. Af því tilefni er boðið upp á sérstaka dagskrá dagana 2.-5. júní. Miðvikudagur 4. júní Spjall sýningarstjóra 12:00 Einar Falur Ingólfsson sýningarstjóri ræðir við Ragnar Axelsson ljósmyndara á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Fimmtudagur 5. júní Upphaf Reykjavíkur og NeyZlan 12:00 Gangan hefst við Kaffi Reykjavík Mánudagur 2. júní Söguganga um Örfirisey, Granda og Þúfu 12:00 Gengið frá Sjóminjasafninu við Granda. Þriðjudagur 3. júní Fuglalíf í Viðey 19:30 Ganga um Viðey Siglt frá Skarfabakka kl. 18:15 og 19:15. 16:00 NeyZlan Reykjavík á 20. öld í Árbæjarsafni. Aðgangur að öllum viðburðum er ókeypis nema greiða þarf gjald í Viðeyjarferjuna. Mörkin: 0-1 Brynjar Gauti Guðjónsson (38.), 1-1 Kristinn Þór Björnsson (90.). ÞÓR (4-3-3): Sandor Matus 5– Shawn Nicklaw 6 , Atli Jens Albertsson 5 (78. Sigurður Marino Kristjánsson -), Orri Freyr Hjaltalín 5, Ármann Pétur Ævarsson 5– Hlynur Atli Magnússon 6, Sveinn Elías Jónsson 5, Jónas Björgvin Sigubergs- son 5– Jóhann Þórhallsson 5 (64. Kristinn Þór Björnsson 6), Jóhann Helgi Hannesson 5, Þórður Birgisson 6. ÍBV (4-3-3): Abel Dhaira 6– Jökull I Elísabetarson 6, *Brynjar Gauti Guðjónsson 7 (90. Óskar Zoega Óskarsson -), Eiður Aron Sigurbjörnsson 6, Matt Garner 6– Dean Martin 3, Gunnar Þorsteinsson 5, Víðir Þorvarðarsson 5– Jonathan Glenn 6, Dominic Adams 5 (70. Bjarni Gunnarsson -), Arnar Bragi Bergsson 5 (89. Ian Jeffs -). Skot (á mark): 12-7 (7-6) Horn: 6-5 Varin skot: Matus 4 - Dhaira 6 1-1 Þórsvöllur Áhorf: 652 Erlendur Eiríksson (5) visir.is Meira um leiki gærkvöldsins PEPSI-DEILDIN 2014 STAÐAN FH 6 4 2 0 8-2 14 Stjarnan 5 3 2 0 8-5 11 Keflavík 5 3 1 1 7-3 10 Fjölnir 5 2 3 0 9-5 9 Valur 5 2 2 1 9-7 8 KR 5 2 1 2 5-5 7 Víkingur 6 2 1 3 5-8 7 Fylkir 5 2 0 3 7-11 6 Fram 5 1 2 2 7-9 5 Þór 6 1 1 4 11-13 4 Breiðablik 5 0 3 2 5-8 3 ÍBV 6 0 2 4 5-10 2 NÆSTU LEIKIR Í kvöld: 19.15 Valur - Fylkir, KR - Fram. 20.00 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport). Mörkin: 1-0 Hörður Sveinsson (68.), 1-1 Chri- stopher Paul Tsonis (83.). KEFLAVÍK (4-3-3): Jonas Sandqvist 7 - Unnar Már Unnarsson 6 (65. Andri Fannar Freysson 5), *Halldór Kristinn Halldórsson 8, Haraldur Freyr Guðmundsson 7, Magnúr Þórir Matthíasson 6 - Paul McShane 6 (73. Frans Elvarsson -), Sindri Snær Magnússon 6, Jóhann Birnir Guðmundsson 7 - Magnús Sverrir Þorsteinsson 4 (59. Theodór Guðni Halldórsson 5), Bjoan Stefán Ljubicic 6, Hörður Sveinsson 6. FJÖLNIR (4-3-3): Þórður Ingason 6 - Gunnar Valur Gunnarsson 6, Haukur Lárusson 6, Bergsveinn Ólafsson 6, Matthew Ratajczak 6 - Illugi Gunnars- son 5, Gunnar Már Guðmundsson 6, Gumundur Karl Guðmundsson 5 (85. Júlíus Orri Óskarsson -) - Ragnar Leósson 7, Aron Sigurðarson 5 (58. Christopher Paul Tsonis 7), Þórir Guðjónsson 5 (68. Einar Karl Ingvarsson 5). Skot (á mark): 10-18 (4-6) Horn: 6-9 Varin skot: Sandqvist 5 - Þórður 3 1-1 Nettóvöllurinn Áhorf: 919 Þóroddur Hjaltalín (6) Mörkin: 1-0 Atli Viðar Björnsson (74.). FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 7 - Sean Reynolds 5, Pétur Viðarsson 6, *Kassim Doumbia 8, Böðvar Böðvarsson 6 - Hólmar Örn Rúnarsson 6 (70. Sam Hewson 6), Davíð Þór Viðarsson 5, Emil Pálsson 5 - Ólafur Páll Snorrason 4 (70. Ingimundur Níels Óskarsson 6), Atli Guðnason 6, Atli Viðar Björnsson 7. VÍKINGUR (4-3-3): Ingvar Þór Kale 8 - Kjartan Dige Baldursson 6 (46. Aron Elís Þrándarson 7), Tómas Guðmundsson 6, Alan Lowing 7, Halldór Smári Sigurðsson 6 - Igor Taskovic 7, Kristinn Magnússon 6, Arnþór Ingi Kristinsson 4 (46. Agnar Darri Sverrisson 5) - Dofri Snorrason 6, Todor Hristov 4 (70. Ívar Örn Jónsson 5), Pape Mamadou Faye 6. Skot (á mark): 15-8 (9-1) Horn: 9-3 Varin skot: Róbert Örn 1 - Ingvar Þór 7 1-0 Kaplakrikav. Áhorf: 1.167 Örvar Sær Gíslason (6) HANDBOLTI Flensburg varð um helgina Evrópumeistari í hand- bolta eftir að hafa borið sigur úr býtum í Meistaradeild Evrópu. Undanúrslitin og úrslitin fóru fram í Köln en Flensburg, sem varð í þriðja sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, gerði sér lítið fyrir og lagði Barcelona í undanúrslitum og svo Kiel í úrslitaleiknum í gær, 30-28. Vonbrigðin voru mikil fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar en landsliðsmennirnir Aron Pálm- arsson og Guðjón Valur Sigurðs- son voru meðal markahæstu leik- manna Kiel í gær. Aron var svo valinn mikilvægasti [e. MVP] leik- maður úrslitahelgarinnar en það er mikil viðurkenning fyrir kappann. „Það var æðislegt að fá að kveðja félagið með þessum hætti,“ sagði Ólafur Gústafsson sem fer til Álaborgar í Danmörku í sumar eftir tæplega tveggja ára dvöl í Flensburg. Hann kom þó ekkert við sögu í leikjunum um helgina. „Ég var alltaf til staðar þegar félagið þurfti á mér að halda og geng sáttur frá borði.“ Ólafur segir að Flensburg hafi nálgast leikina með því hugarfari að þeir hefðu engu að tapa. „Það var létt og góð stemning í hópnum og menn voru tilbúnir að gefa allt sem þeir áttu í þetta. Markvörð- urinn okkar, Mattias Andersson, vann svo þetta fyrir okkur.“ Guðjón Valur Sigurðsson var að spila í Köln fjórða árið í röð en þarf að bíða eitthvað lengur eftir fyrsta titlinum í Meistaradeild- inni. Leikurinn í gær var hans síð- asti með Kiel en hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona á Spáni. - esá Aron bestur en Flensburg vann Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg komu öllum í opna skjöldu í Kiel. MAGNAÐUR Mattias Andersson, markvörður Flensburg, var maður úrslitaleiksins en hann lokaði markinu á löngum köflum í síðari hálfleik. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.