Fréttablaðið - 02.06.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928
2 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að
konur geti allt“
3 Frambjóðendur í tilfi nningarússí-
bana: Inn og út úr borgarstjórn
4 Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það
eft ir mér
5 Munu leggja til að lóðaúthlutun til
mosku verði dregin til baka
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Biðin
Heimild um leiklestur á Beðið
eftir Godot eftir Samuel Beckett
@ Þjóðleikhúsið
3. og 4. maí, kl 19:30
frá kr. 2.500
www.listahatid.is
N 28
2014
Listahátíð
í Reykjavík
30-50% AFSLÁTTUR
12 MÁNAÐA VAXTALAUSAR GREIÐSLUR
A
R
G
H
!
0
2
0
6
1
4
H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
CELESTIAL DIAMOND
King Size (193x203 cm)
FULLT VERÐ 331.233 kr.
165.616 kr.
50% AFSLÁTTUR
CACHE EURO
King Size (193x203 cm)
FULLT VERÐ 355.319 kr.
213.191 kr.
40% AFSLÁTTUR
FARYN PLUSH
Queen Size (153x203 cm
)
FULLT VERÐ 282.083 kr
.
197.458 kr.
30% AFSLÁTTUR
Metnaðarfullt
búningapartí
Auðunn Blöndal hélt sitt árlega
búningapartí á laugardagskvöldið en
þetta er í þriðja sinn sem Auðunn
býður vinum og vandamönnum í slíkt
teiti. Fjölmargir þjóð-
þekktir einstaklingar
létu sjá sig en sjálfur
var Auðunn klæddur
upp sem skoska
þjóðhetjan William
Wallace úr kvik-
myndinni Brave-
heart. Vinsælustu
búningarnir voru
þó án efa Walter
White og Jesse
Pinkman úr sjón-
varpsþáttunum
Breaking Bad
en Jón Gunnar
Geirdal, Sverrir
Bergmann, Frið-
rik Dór Jónsson
og kærasta
hans, Lísa
Hafliðadóttir,
mættu öll vel
gölluð. - ka
Lét drauminn rætast
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds
lauk tónleikaferðalagi sínu um
Portúgal fyrir helgi og skellti sér í
kjölfarið til Balí. Þar lét hann gamlan
draum rætast og lærði á brimbretti.
Brimbrettaævintýrið gekk þó ekki
slysalaust fyrir sig því Ólafur flækti
fótinn á brettinu og skall í kjölfarið
með höfuðið í það þegar stór alda
skall á honum. Hann
greinir frá atvikinu
á Facebook-síðu
sinni og segir
að óhappið hafi
kennt honum að
bera virðingu fyrir
sjávaröflunum,
sem eru ekkert
til að gantast
með. - ka
Mest lesið