Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 32
FÓLK| Kate Middleton, eiginkona Vilhjálms Bretaprins, vekur athygli hvar sem hún kemur. Föt sem hún hefur klæðst hafa selst upp þegar konur vilja feta í tískuspor hennar. Til dæmis jókst sala á gulum kjólum gríðarlega í Ástralíu eftir að hún klæddist tveimur slíkum í opinberri heimsókn í landinu. GLÆSILEGA KATE TÍSKUFYRIRMYND Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge, hefur lengi verið mikil tískufyrirmynd. Kate er óhrædd við að klæðast litríkum flíkum og virðast flestir litir regnbogans fara henni vel eins og sjá má á myndunum. LJÓSBLÁ Kápan frá Alexander McQueen er sérstaklega hönnuð á Kate og gerð í þessum lit aðeins fyrir hana. Hún klæddist henni í júní síðastliðnum á minningarhátíð í Normandí. RAUÐ Kate var glæsileg í þessum fallega, rauða kjól sem hún klæddist í júní 2012 þegar haldið var upp á krýn- ingarafmæli drottningarinnar. SVARTHVÍT Hér er hertogaynjan í svarthvítri kápu frá Michael Kors sem kostar litlar 360 þúsund krónur. Myndin er tekin í apríl síðastliðnum þegar hjónin voru á ferð um Nýja-Sjáland og Ástralíu. GRÆN Kate klæddist þessari fallegu grænu ullarkápu frá Erdem þegar hjólreiðakeppnin Tour de France hófst. MOST READERS WILL RECOGNIZE TODAY’S COAT, IT IS BLEIK Hér er Kate í glæsi- legum, bleikum kjól frá ítalska tískufyrir tækinu Goat. Kjóllinn fór henni vel en hún klæddist honum þegar hún heimsótti fyrir stuttu skóla fyrir börn fíkla. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is Við erum á Facebook Sumarútsalan hafin 50% afsláttur Smart föt , fyrir smart konur Stærðir 38-52 Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my style Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Kjólar og jakkar frá OPHILIA TÍSKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.